Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 21 ___________________LISTIR Yerk eftir Viktor Urbancic frumflutt KÓR Langholtskirkju byijar starfs- árið á því að æfa verk eftir dr. Viktor Urbancic. Verkið fannst ný- lega og hefur aldrei verið flutt. Þetta er „Óður Skálholts", kantata fyrir blandaðan kór, þul og blásara- sveit. Verkið var samið fyrir níu alda afmæli biskupsstóls í Skálholti 1956 en Skálholtskantata eftir Pál ísólfsson var þá valin til fiutnings. Frumflutningurinn verður í Lang- holtskirkju hinn 23. nóvember á degi tónlistarinnar. Föstudaginn 20. desember verða árlegir Jólasöngvar Kórs Lang- Nýjar bækur • ÚT ER komin Orðaskrá um eðlis- fræði og skyhkir greinar sem unn- in er á vegum Oruðnefmkir Eðlis- fræðifélags íslands. Hún er annars vegar enskdslensk og hins vegar ís- lensk-ensk. í skránni geta menn flett upp hugtökum fræðst um samhengi þeirra og fundið íslensk orð um þau. Þeir sem kunna skil á hugtökunum á erlendu máli er rekast á ókunnug nýyrði í íslenskum textum geta einn- ig glöggvað sig á því við hvaða hug- tak er átt. Að auki er notkun orð- anna sýnd í samhengi í nokkrum textadæmum aftast í bókinni. „Bókin á erindi til allra þeirra sem Ijalla um eðlisfræði og skyldar grein- ar, hvort sem þeir eru höfundar, fréttamenn, þýðendur, nemendur, kennarar eða almennir lesendur efn- is þar sem eðlisfræðin kemur við sögu,“ segir í kynningu. Ritstjórar bókarinnar eru Viðar holtskirkju og 17. febrúar verða tónleikar á vegum Evrópusambands útvarpsstöðva. Þá verður flutt Pet- Guðmundsson ogÞorsteinn Vil- hjálmsson. Útgefandi er Heims- kringla, Háskóiaforlag Máls og menningar. Kápugerði ErlingurPálI Ingvarsson og Prentsmiðjan Oddi hf. annaðist prentvinnslu. Bókin er 182 bls. ogverðerkr. 3.950. • LAMBIÐ og aðrar sögur eftir José Jiménez Lozano. „Sögur hans birta ekki trúarlegan boðskap sem færður hefur verið í skáldlegan búning, held- ur leitast hann við að sýna okkur menn af holdi og blóði í kröm sinni sem oftar en ekki snertir trúhneigð þeirra og afstöðu; en hann en hann gerir það þannig að samúðin vegur alltaf upp á móti miskunnarleysi efn- isins. Útgefandi erMál og menning. Lambið og aðrar sögur er 123 bls. Hún erprentuð íPrentsmiðjunni Odda. Róbert Guillemette er höfund- urkápu. Verðkr. 1.780. Jón Thor- oddsen og Kristín Jónsdóttir þýddu. • HLUTIRNIR er skáldsaga eftir ite Messe solenelle fyrir kór, fjóra einsöngvara, píanó og harmonium eftir Rossini. Tónleikunum verður útvarpað beint um alla Evrópu frá Langholtskirkju. Kórinn flutti verk- ið sl. vetur og var óskað eftir því af forráðamönnum RUV að kórinn héldi þessa tónleika. í dymbilviku flytur kórinn Matt- heusar passíu eftir Bach og mun Gradualekór Langholtskirkju syngja með kórnum. í júní er fyrirhugað að halda til Færeyja og taka þátt í fyrsta Norð- ur-Atlantshafskóramótinu. Megin franska rithöfundinn Georges Perec. Sagan gerist í Frakklandi og Norður-Afríku um 1960 ogijallar um daglegt líf hjólaleysa á þrítugs- aldri, Jerðme og Sylvíu, sem eru að halda út í Iífið, um ást þeirra, vin- áttu, væntingar og viðleitni þeirra til að höndla hamingjuna. Öruggasta leiðin til að öðlast hamingju er að þeirra dómi sú að safna um sig falleg- um hlutum. Það gera þau ýmist í draumi eða veruleika og verða þann- ig smátt og smátt holdgervingar hins eina og sanna nútfmamanns, segir í kynningu. Þessi fyrsta skáldsaga Georges Perec (1936-1982) sló í gegn í hei- malandi hans þegar hún kom út árið 1965. Pétur Gunnarsson rithöfundur þýddi. Mál og menninggefur bókina út ogerhún 126 bls., prentuð íPrent- smiðjunni Odda hf. Róbeif GuiIIe- mette er höfundur kápunnar. Verð kr. 1.780. %cnnsía hefst um mujcm septemher. ‘Byijenda- oyframfmfásfloffarfrá 4 ára aldri. Afhending skírteina fer fram í skólanum miðvikudaginn 11, sept. kl. 17 - 20 fyrir 7 ára og eldri; laugardaginn 14. sept. kl. 13 - 15 fyrir 4 - 6 árá (forskóli). Félag ísl. listdansara verkefni mótsins er flutningur Sálu- messu Verdis. Auk Langholtskirkju hefur kórum frá Noregi og Skot- landi verið boðin þátttaka. Kórinn heldur einnig sjálfstæða tónleika í ferðinni. Kammerkór Langholtskirkju tek- ur þátt í Norræna kirkjutónlistar- mótinu í Gautaborg 26.-29. sept- ember nk. og mun kynna þar ís- lenska kirkjutónlist ásamt Mótettu- kór Hallgrímskirkju og Skólakór Kársness. Gradualekórinn með tvær plötur Gradualekór Langholtskirkju byijar starfsárið á því að taka upp efni á geislaplötu. í júní sl. fór kórinn í tónleikaferð til Danmerkur og Færeyja en einnig voru haldnir tónleikar á norður- og austurlandi. Efni geislaplötunnar verður af efn- isskrá ferðarinnar. Sl. vetur tók kórinn upp efni á jólaplötu sem kemur út í haust þannig að upp- taka nýju plötunnar verður geymd um sinn. Kórinn mun halda sjálf- stæða tónleika á komandi vetri, fara í æfingabúðir og taka þátt I Jólasöngvum Kórs Langholts- kirkju. Kórinn hefur fengið tilboð um tónleikaferðir til útlanda á næsta ári en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort það verður þegið. Kórskóli Langholtskirkju verður settur 12. september. Þetta er fimmta starfsár skólans. Aldurstak- mark er átta ár. Kennarar við skól- ann eru Signý Sæmundsdóttir, óperusöngkona, Laufey Ólafsdóttir, tónmenntakennari og Jón Stefáns- son kantor við Langholtskirkju. ■"■SS RAUD ASKRIFTARROD 6 TONLEIKAR Einleikarar sem hafa unnið sér alþjóðlega hylli. T N E K FL ASKRIFTARROD TONLEIKAR Voldug hljómsveitarverk og íslenskir einleikarar. 11^1 CRÆN ASKRIFTARROD 4 TONLEIKAR Aðgengileg og vinsæl sígild tónlist fyrir allo. Skrifstofa hljómsveitarinnar er opin alla virka daga frá kl. 9 - 17 SKEmMTILEG vetrardagskrá Sinfóníuhljómsveitar íslands Eins og undanfarin ár, er áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands skipt í fjórar raðir eftir litum regnbogans, til að minna ó að hljómsveitin leitast við að flytja tónlist sem spannar allt litasvið tónbókmenntanna. BLÁ ÁSKRIFTARRÖD 3 TÓNLEIKAR Jónas Ingimundarson kynnir hljómsveitina og tönverk þessara tónleika. Skemmtun - fræðsla - upplifun. Áskrifendur fá allt að 25% afslátt af miðaverði sem jafngildir því að fá fjórðu hverja tónleika frítt. Hinir sívinsælu upphafstónleikar verða í Háskólabíói 12. 13. og 14. september. Tryggið ykkur miða tímanlega. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (*) Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.