Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA Óbreytt verö frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. 5 sýningar á stóra sviöi og ein valsýning á Litla sviöinu eöa Smíöaverkstæöinu. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang að sætum sínum til og meö 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13—20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. Á Stóra sviði Borgarleikhússins fös. 6. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT lau. 7. sept. kl. 20 UPPSELT lau. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lau. 14. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. fös. 20. sept. kl. 20 LEIKfill Efllfi JIMCARlV.'filbKT Sýningin er ekki Ósóttar pantanir T FTKÞPT Ar~i við hæfi barna seldar daglega. iMÉlW:W?ÍÉ'i»% yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree _______Miðasalan er opin kl, 12-20 olla daga. Miðapgntanir í síma 568 8000 J ISLENSKA ÓPERAf 1 sími 551 1475 Galdra-Loftur Ópera eftir Jón Ásgeirsson. 7. sýning laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. septem- ber. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Símí 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. Maunu „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Fös. 6. sept. kl. 20 Lau. 14. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 20 ••••••••• „Sýningln er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kltla hláturtaugarnar." örfá sæti laus Sun. 8. sept. kl. 20 örfá < Fös. 13. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 15 Loftkastalinn, Seljavegí 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. ODnunartímí miðasölu frá kl. 10 til 19. sýnt í Loftkastalanum ki.20 Sýning lau 7.sept. **** x-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 ir552 3000 15% afsl. af mlðav. gegn framvísun Námu- eða Genglskurts LanJsbankans 13. sýning föstud. 6. sept. kl. 20.30 14. sýning laugard. 7. sept. kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „...frábær kvöldstund t Skcrnmtihúsinu sem ég hvet flesta trl að fá að njóta." Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: „Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð." / LAUFASVEGI 22 Nýr ítalskur matseðill í hádeginu aðeins 1240.- FÓLK í FRÉTTUM Kærustupar giftist eftir 47 ár KJELL og Kaja í dag. Þau gleymdu aldrei hvort öðru og segja forlögin hafa leitt sig saman á ný. ► KAJA Englund 73 ára og Kjell Eek Krist- iansen 73 ára frá Noregi eru búin að gifta sig. Astir tókust með þeim hjónum fyrir 47 árum en þeim auðnaðist ekki að bindast þá vegna þess að Kaja fór í ferðalag til Seattle í Banda- ríkjunum árið 1948 og kvaddi Kjell sinn, en óraði ekki fyrir að hún sæi hann ekki fyrr en rúmlega 40 árum síðar. í Seattle ætlaði hún að heimsækja vini og ættingja og koma aftur ári síðar. í staðinn hitti hún annan mann sem hún giftist árið 1949. Kjell leiddist biðin eftir Kaju og gifti sig tveimur árum seinna og sett- ist að í Drammen. I september árið 1992 kom Kaja heim til Drammen í frí í tilefni af 70 ára afmæli sínu. Kjell frétti af því og hann hafði samband í fyrsta sinn í 44 ár. „Hjartað sló nokkur aukaslög þegar ég sá Kjell aftur og ég féll strax fyrir honum enda er hann glæsilegur maður,“ sagði Kaja brosandi. Þremur árum síðar fór Kjell í heimsókn til Kaju í Bandaríkjunum og þau fóru síðan saman til Hawaii þar sem þau giftu sig. UNG OG ástfangin árið 1946. LÚÐRASVEIT Sælgætis- gerðarinnar blés af krafti. Wfj BORGARLEiKHÚSÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta fyrir leikárið ‘96—97 er hafin. 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR e. Árna Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.) VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Vaclav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMÍNÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00—20.00. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 Sælgætisgerðin á Astro HUÓMSVEITIN Sælgætisgerðin lék á fyrstu og síðustu tónleikum sínum í sumar á veitingastaðnum Astro á fimmtudagskvöld. Á dagskránni voru meðal annars gamlir slagarar sem áhorfendur, sem fjölmenntu á staðinn, kunnu vel að meta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LINDA Nábye, Erla Dögg Ingjaldsdóttir, Unnur Helga Óskars- dóttir og Anna Sólveig Sigurðardóttir. ANNA Ósk Erlingsdóttlr, Árni Erlingsson og Guðný Ósk Hauks- dóttir. Gullit með Crnyff ► NÝI Ieikmannasfjór- inn hjá enska knatt- spyrnufélaginu Chelsea, hollenski knattspyrnumaðurinn með þykklokkana Ru- ud GuIIit, mætti á frum- sýningu geimveruinn- rásarmyndarinnar „In- dependence Day“ ný- lega. Með honum í för þekkta hollenska var unnusta hans, knattspyrnumanns Estelle Cruyff 19 ára, og þjálfara Johans sem er frænka hins Cruyffs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.