Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 45 FÓLKí FRÉTTUM Tvífarar eða i bræður? ► SEAN Connery og bróðir hans Neil Connery hittust á Edinborg- arhátíðinni sem er nýlokið í Skot- landi. Sean var þar til að kynna nýjustu mynd sína „Dragon- heart“, þar sem hann ljær dreka rödd sína, en Neil var í menning- arleit. Vel fór á með bræðrunum. Læknasloppur Clooneys á plánetu ► BRÁÐ A V AKT ARLEIKAR- INN og hjartaknúsarinn George Clooney mætti færandi hendi á Hollywood plánetu í London ný- lega. Hann hafði meðferðis læknaslopp sem hann hefur klæðst í þáttunum, auk hlustun- arpípu og græns læknagalla. Pláneturnar eru sem kunnugt er skreyttar leikmunum úr frægum kvikmyndum og sjónvarpsþátt- um. UNO D A N M A R K 'pöt fari* •cöttú’ui^áOí Opnunartími frá 1. septeniber. Mánud.-föstud.: Kl. 11-18. Laugardaga: Kl. 11-14. Langur laugard.: Kl. 11-17. UNO DANMARK Vesturgötu I0A. S. 561 0404, (við hliðina á Naustinu). Skemmtanir Með stuð í hjarta EINS og rokkáhugamönnum er kunnugt gekkst hljómlistarmaðurinn landskunni, Rúnar Júlíusson, undir hjartaaðgerð síðastliðið vor og hefur verið frá vinnu síðan. Nú hafa vinir Rúnars og aðdáendur úr rokktónlist- arbransanum ákveðið að efna til stórdansleiks honum til styrktar og verður dansleikurinn haldinn á Hótel íslandi næstkomandi laugardags- kvöld. „Þetta verður án efa einn viða- mesti dansleikur sem haldinn hefur verið á Hótel íslandi frá upphafi," sagði Ottar Felix Hauksson, sem á sæti í undirbúningsnefnd. „Við höf- um gefið honum nafnið „Með stuð í hjarta", sem er táknrænt fyrir til- efnið, en þarna koma fram margir af vinsælustu söngvurum og skemmtikröftum landsins undanfar- in ár, sumir sem byijuðu í brans- anum um svipað leyti og Rúnar, á sjöunda áratugnum, og svo aðrir, sem komið hafa fram á sjónarsviðið á seinni árum,“ sagði Óttar Felix. Hann sagði að allir sem kæmu fram á dansleiknum gæfu vinnu sína og væri forsala aðgöngumiða hafin á Hótel fslandi. Meðal þeirra sem koma fram á dansleiknum má nefna stórsveit Gunnars Þórðarsonar, Bubba Mort- hens, K.K., Björgvin Halldórsson, BUBBI Morthens og Rúnar Júlíusson á sviðinu með hljómsveit- inni GCD, en Bubbi verður meðal þeirra sem koma fram á stór- dansleiknum til styrktar Rúnari. Ara Jónsson, Bjarna Arason, Pálma gertsson auk hljómsveitanna Gunnarsson, Einar Júlíusson, Engil- Hljóma, Trúbrots, Lónlí Blú Bojs, bert Jensen, Magnús og Jóhann, Sléttuúlfanna, Brimklóar, GCD, Pétur Kristjánsson og Þorstein Eg- Pops, Gömlu brýnanna og Fána. 0 0 OmULEt leitiö ekki langt yfir skammt til aö gera góö kaup SKOLAULPUR A EINSTÖKU VERÐI flísí kraga 100% vatns- og vindheilt efni sími 551 2024 þunn hetta í kraga Teg: SEWARD st. 6 -14: kr. 5.990. St. xs-xxl kr. 7.990. margir litir. Teg: NEBRASKA st. 2 -14: kr. 3.990.- st. xs-xxl kr. 5.990.- grænar, lilla og dökkbláar. »hummel ) SPORTBÚÐIN ERUM í NÓATÚN117 sími 511 3555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.