Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FARGrO ★★★★ .Frábar I >)U ttaW 6.M.T. U) 2 ★ ★★l/2 ★ ★★l/2ðj. Vr:RTU h Wl£T HUNANGSFLUGURNAR Stærsta MYND ársins! „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtun til að þú megir missa af henni":A.i:MBL.2i.júií. ★ ★★ 7 Ó. M. Timinn ’■ E' Taka 2 íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is HOW T O MAKE A N American Quilt Sérlega vönduð og vel leikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lífsins með hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennar í saumaklúbbum Hunangsflugunnar. Frábær leikur og hugijúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mynd í anda Steiktra grænna tómata. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Anne Bancroft, Samantha Matis og Ellen Burstyn. Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi U A UNDAN STORMINUM ORSALAN ER HAFIN!! :• : •••••'•• . Fylgstu með þættinum „Raising a Storm" um gerð TWISTER á Stöð 2 kl. 22:551 kvöld MALASKOLI 552 6908 □ Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska, spænska og íslenska. □ Innritun daglega fró kl. 13-19. □ Kennsla hefst 16. september. □ Starfsmenntunarsjóðir ýmissa starfsmannaféluga greiða skólagjöld félagsmanna að fullu og Verslunarmannafélag Reykjavíkur veitir sínum mönnum nómsstyrk. □ Kennslan fer fram í Miðstræti 7. VISA 552 69081 HALLDORS Hucknall reffilegur ► MICK Hucknall,hinn rauð- hærði söngvari hljómsveitarinn- ar Simply Red, lét sig ekki vanta á frumsýningu myndarinnar „Independence Day“ í London nýlega. Hann klæddist fagur- bláum jakkafötum og var allur hinn reffilegasti. Síðast heyrð- ist í Mick á hljómplötunni „Life“ en hann hefur látið hafa eftir sér að hann sé besti söngvari í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.