Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 49 bönnuð innan 12 ára. íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Gengið og Náman munið afsláttarmiðana SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STRIPTEaSE MK MM| ÆL JNk ■■■ M| COURAGE -UNDER- DEMI MOORE KEANU REEVES MORGAN FREEMAN FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN SÖNGLEIKJATÓNSKÁLDIÐ Andrew Lloyd Webber er hæst launaða tónskáld sögunnar og hæst launaður innan skemmtana- heims Bretlands. 2 milljarðar renna í vasa hans í ár. Ríkustu skemmti- kraftar Bretlands ► NÝLEGA var gerð úttekt á 100 hæst launuðu skemmtikröft- um Bretlands og á þeini lista eru jafnt bítlar, leikarar, íslandsvinir og töframenn. Meðfylgjandi töl- ur eru eingöngu áætluð laun á þessu ári en ótaldar eru allar eignir sem í mörgum tilfellum eru geysilegar. ELTON John lepur ekki dauð- ann úr skel. Plata hans „Made In England" hefur selst geysi- lega vel og kvikmyndatónlist fyrir myndina „Lion King“ hefur hjálpað honum að draga björg í bú. 1,2 milljarð- ar eru áætluð laun hans í þriðja sæti. PAUL McCartney, í öðru sæti, hefur þénað vel á nýjustu Bítlaplöt- unum „Anthology“ og peningar fyrir Bítlalög og Wingslög streyma stöðugt til hans. 2 millj- arðar verða hans eign fyrir áramót. ANTHONY Hopkins hefur auðgast á leik í kvikmyndum. Hann þén- ar 250 milljónir í ár og situr í 30 sæti. HJARTAKNÚSARINN Take That verður ríkur ef honum tekst eins vel upp á einleiksferli og honum er spáð. Auk þess fær hann stef- gjöld frá lögum Take That sem hann samdi nær öll. 500 milljónir fær hann í sinn hlut og er í 15 sæti. PLÖTUR hljómsveitarinnar Blur hafa selst vel í Evrópu og Japan. Islandsvinurinn Damon Albarn söngvari henn- ar semur lög hljómsveitarinn- ar og þénar því flesta aurana. Á meðan félagar hans í hljóm- sveitinni fá-einungis 100 millj- ónir fær hann 200 í 37 sæti. Mörutn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.