Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað kVU*1, isaínss* í?Hllas,is JP • * Slydda 'Q Slydduel I stefnu og fjöðrin sst Þo <,Y7 éi J vindstyrk, heil fjöður * 4 .. ýjað SnjQkoma y El er2uindstig. * Su Þoka Súld VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Sunnan kaldi eða stinningskaldi og talsverð rigning verður vestanlands. Einnig má reikna með einhverri vætu á Suður- og Suðausturlandi, en á Norðaustur- og Austurlandi verður að mestu þurrt. Hiti á bilinu 11 til 19 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður suðvestlæg átt víðast kaldi eða stinningskaldi. Rigning með köflum um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Á sunnudag verður hæg vestlæg átt, skýjað með köflum en víðast þurrt. Á mánudag má búast við norðlægri átt, víðast fremur hæg. Dálítil rigning norðanlands en léttir til syðra. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Skammt austur af Hvarfi er nærri kyrrstæð 988 millibara lægð en við Skotland er 1030 millibara hæð sem þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Akureyri 13 léttskýjað Glasgow 230 skýjað Reykjavík 12 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Bergen 14 skýjað London 19 skýjað Helsínki 19 skýjað Los Anqeles 21 mistur Kaupmannahöfn 20 hálfskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Madrid 22 léttskýjað Nuuk 6 léttskýjaö Malaga 24 léttskýjað Ósló 20 léttskýjað Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 18 hálfskýjað Montreal 18 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað New York 23 heiðskírt Algarve 23 þokumóða Orlando 25 þokumóða Amsterdam 19 léttskýjað Paris 20 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira Berlín Róm 24 hálfskýjað Chicago 19 þokumóða Vín 20 skýjað Feneyjar 23 skýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg 12 heiðskírt Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , síðan viðeigandi / K Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. 4. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur |í REYKJAVÍK 4.40 0,8 11.02 3,2 17.14 1,0 23.31 2,9 6.18 13.25 20.30 6.42 ÍSAFJÖRÐUR 0.36 1,8 6.53 0,5 13.07 1,8 19.31 0,7 6.18 13.31 20.42 6.59 SIGLUFJÖRÐUR 3.12 1,2 9.03 0,4 15.26 1,2 21.42 0,4 6.00 13.13 20.24 6.40 DJÚPIVOGUR 1.42 0,6 7.57 1,9 14.23 0,7 20.18 1,7 5.48 12.56 20.01 5.22 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 ræma, 8 hæsti, 9 hvefsin kona, 10 að, 11 ota fram, 13 að baki, 15 stólpi, 18 ritæfing, 21 greinir, 22 samkom- an, 23 sýni, 24 pésar. LÓÐRÉTT: - 2 unna, 3 hafna, 4 planta, 5 rask, 6 loforð, 7 þráður, 12 tölustafur, 14 útlim, 15 heiður, 16 komi í veg fyrir, 17 flokk, 18 undin, 19 magakeis, 20 slagbrandur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hitta, 4 lunti, 7 eldis, 8 nísku, 9 and, 11 iðin, 13 fann, 14 yddar, 15 fant, 17 írak, 20 eim, 22 logni, 23 ufsir, 24 klaga, 25 draga. Lóðrétt: - 1 hleri, 2 tuddi, 3 assa, 4 lund, 5 naska, 6 Iðunn, 10 næddi, 12 nyt, 13 frí, 15 fölsk, 16 nægja, 18 rista, 19 karpa, 20 eira, 21 mund. ber, 248. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Óvitur maður sýnir náunga sínum fyrirlitningu, en hygginn maður þegir. (Orðskv. 11, 12.)' Reykjavíkurhöfn: í gær kom Mælifell og væntanlegir til hafnar voru Stapafell og Úran- us. Þá fóru út Múlafoss, Reykjafoss, Hákon, Shinnei Maru nr. 3 og Shoshin Maru nr. 68. Kristrún og Jón Bald- vinsson fóru á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Iceberg og Mangale kom, sem er lítið rússneskt flutninga- skip. Kyndill fer fyrir hádegi og Bakkafoss fer frá Straumsvík. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað alla miðviku- daga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 alla miðvikudaga kl. 17-18. Bæjarstjórinn á Sel- tjarnarnesi auglýsir í Lögbirtingablaðinu að skipulagsnefnd Seltjarn- amess hafi samþykkt á fundi sínum 19. ágúst sl. að heimiia auglýsingu og kynningu á deiliskipulagi á Nýjatúni og Norður- túni. Samþykkt var að auglýsa deiliskipulag Gróttu á fundi skipulags- nefndar 11. júlí sl. Tillög- urnar eru til sýnis á bæjarskrifstofu Sel- tjarnamess á skrifstofu- tíma frá og með 26. ág- úst til og með 27. sept- ember 1996. Athuga- semdum ef einhveijar eru ber að skila til bygg- ingafulltrúa Seltjarnar- ness fyrir 27. september 1996, segir í Lögbirtingi. Mannamót Gerðuberg. í dag vinnu- stofur opnar, m.a. tréút- skurður, keramik, perlu- saumur, spilasalur opinn vist og brids, hádegis- hressing í kaffiteríu og kaffiveitingar kl. 15. Postulínsmálun hefst á föstudag. Uppl. og skráning í síma 557-9020. Hvassaleiti 56-58. Danskennsla og fijáls dans hjá Sigvalda hefst í dag kl. 14 og bútasaum- ur hjá Sigrúnu á föstu- dag. Skráning og uppl. í síma 588-9335. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. í dag kl. 13 postulínsmálun, kl. 15 kaffi. Á morgun fimmtudag kl. 9 fótaað- gerð, kl. 9 handmennt, kl. 11-12 matur, k). 15 söngstund með Jónu Bjarnadóttur. Bólstaðarhlið 43. í dag byijar körfugerð kl. 9, vefnaður kl. 13, spilað frá kl. 13-16.30. Hár- greiðslustofa opin þriðju- daga og miðvikudaga kl. 8- 13, fimmtudaga og föstudaga kl. 8-16. Fóta- aðgerðastofa opin þriðju- daga til föstudaga kl. 9- 17. Skráning og uppl. í s. 568-5052. Á morgun fimmtudag leikfimi kl. 9.30 og dans kl. 14. Föstudaginn 6. septem- ber kl. 9 hefst glerlist og kl. 14 spiluð félags- vist. Hraunbær 105. Vetrar- starfið er hafið og í boði í vetur verður: almenn handavinna, perlusaum- ur, útskurður, leirvinna, glerskurður, silkimálun, dans, leikfimi, búta- saumur og myndlist. Uppl. í sima 587-2888. Aflagrandi 40. „Langa verslunarferðin" verður farin austur fyrir fjall á morgun fimmtudag og er skráning í afgreiðslu. Vesturgata 7. Fyrsta söngæfing kórs félags- starfs aldraðra ( Reykja- vík verður í dag kl. 13. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 er helgistund f umsjón sr. Hjalta Guð- mundssonar. Kór Fé- lagsstarfs aldraðra í Reykjavík undir stjóm Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur leiðir söng- inn. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Kóræfing í Ris- inu kl. 17 til 19 í dag. Margrét Thoroddsen er með viðtöl föstudaginn 6. september um réttindi fólks til tryggingabóta. Panta þarf viðtöl á skrif- stofu félagsins í sima 552-8812. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni ki. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfing kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Norðurbrún 1. Smíði kl. 9- 16.45, ganga kl. 10- 11, leirmunagerð kl. 13-16.45. Félagsvist i dag kl. 14. Verðlaun. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Pútt í dag kl. 10 á Rútst- úni með Karli og Ernst. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi. Vetrarstarfið er að hefjast og verður fyrsti fundurinn haldinn í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringur- inn í Hafnarfirði fer í ferðalag sitt laugardag- inn 7. september nk.v Lagt verður af stað frá íþróttahúsinu v/Strand- götu kl. 9 og farið verður til Akraness og Byggða- söfnin skoðuð. Síðan verður ekið að Hraun- fossum og Húsafelli. Skráning og upplýsingar hjá Aslaugu í s. 555-0770 eða Guðfinnu í s. 555-3156. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfingar, dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn og kaffi- veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halidórsson. Seitjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimiii á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, [þrðttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið ~&brabantia !Með: Umboðsmenn um allt land BRÆÐURNIR m ORMSSQN d Lágmúlo 8 • Sími 533 2800 | Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, £ Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. £ Vestfirölr:. Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. 5 Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauöárkrók | KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga. ° Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- c staö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirklnn. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FJaröarkaup, Hafnarfiröl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.