Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING + ...meb innréttingum og heimilistækjum frá BYKO Með nýju uppþvottavélinni þurfti ekki iengur að rífast um það hver átti að vaska upp og hver að þurrka. Hljóðlát með Aquastop öryggisloka og tekur léttilega 12 manna stell. Nú var þetta leikur einn. UppþvottavéU Anstoo. 72.400,- 15 60» Miðstöð heimilisins var í eldhúsinu. Þar varð maturinn til og þar hittust allir og sögðu frá atburðum dagsins á meðan þeir gerðu matnum góð skil. Helluborð, Ariston ='¦•» 15.200,- Fyrst voru þau aðeins með hellu en mikið voru þau fegin þegar ofninn kom. Nú var loksins hægt að baka og öll matargerð varð fjölbreyttari. Undirborðsofn, Ariston HM 10W 3o./ÖU,- Arkítektaráðgjöf Grindin var til mikilla þæginda. Nú þurfti ekki að taka alla pottana úr skápnum til að sækja þann innsta, heldur var hægt að snúa grindinni og ná í hann án vandræða. Hálfmáni, skúffubraut 770x390 1.918,- Hann valdi blöndunartækin í eldhúsið vel. Þau þurftu bæði að vera vönduð og hönnunin þurfti einnig að passa við innréttinguna. Damixa, eidhústæki [_3.490,- Með þessum blöndunartækjum var vatnið aldrei of heitt eða of kalt heldur alveg eins og þau vildu hafa það. Mikið öryggi fyrir börnin. GrOhe, sturtutæki Smári Smárason arkitekt verður í Hólf og Gólf, Breiddinni, og veitir góð ráð fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 14-16. Það er ekki nóg að hafa sturtu. Tækin í sturtunni skipta miklu máli. Þessi úðari er með stillanlegri bunu og sjálfhreinsi- búnaði sem hrindir frá sér kísil. Barkann skiptir líka máli. Grohe barkinn er með hitaþolnu gúmmíi sem þolir hita betur en hefðbundinn stálbarki. 4.852,- plasthúð. 1.060," Auto 2000 11.950,- BYKO sími: 515 4000 Hringbraut: 562 94 Leigðu þér Þó þú ætlir ekki að umturna baðinu eða eldhúsinu hefur þú kannski ástæðu til að endurnýja og lagfæra hitt og þetta. Flísasög Það skiptir miklu máli að hafa góða flísasög við hendina þegar þú flísa- leggur. Þessa getur þú leigt á góðu verði hjá BYKO. 1.620,- á dag. Hjólsög Þessi öfluga hjólsög sparar þér örugglega tíma og fyrirhöfn. 840,- á dag. Rörtöng/Rörhald Það eru alltaf not fyrir fleiri hendur við verkið. Þessi verk- færi veita þér ómissandi hjálparhönd við röra- framkvæmdirnar. HÖRKUTÓL 420'" á dag" Starfsmenn vikunnar: „Spyrðu okkur um val á tf innréttingum.' ÁHALDALEICA BYK0 """^™^^^^^^^^^" Reykjavlk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddln: 51S 4020. Hafnarfjörður v/Reyk)anesbraut: 555 4411. Óskar Garðarsson, verslunarstjóri í Hólf og Gólf. Óskar hefur starfað í BYKO í 13 ár og komið víða við. Byrjaði sem sölu- maður í flísum, varð síðan aðstoðar- verslunarstjóri í Byggt og Búið og síðan verslunarstjóri á sama stað. Næst varð hann verslunarstjóri í Vöruhúsi og starfar nú sem verslunarstjóri í Hólf og Gólf ásamt því að vera einn af innkaupastjórunum. Áhugamálin hans eru dæturnar tvær og íþróttir þó hann hafi meiri trú á hæfni sinni í íþróttum en aðrir. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði en það er ekki vitað til þess að hann hafi veitt lax um ævina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.