Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGITNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 B 3 ...með innréttingum og heimilistækjum trá Hún var meistarakokkur og ekki versnaði maturinn eftir að hún fékk nýju eldavélina, sem hún kallaði „aðstoðar- kokkinn". 15-25% afsláttur. BYKO Eldavél, Arlston G604E Með nýju uppþvottavélinni þurfti ekki lengur að rífast um það hver átti að vaska upp og hver að þurrka. Hljóðlát með Aquastop öryggisloka og tekur léttilega 12 manna stell. Nú var þetta leikur einn. Ames laufhrffa, 22 tennur 585,- ABur 730,- UppþvottavéL, Ariston. 72.400, Höldur Það getur verið erfitt að velja höldur á skápa og skúffur. Hún var búin að fara búð úr búð þegar hún loksins rakst á allt úrvalið hjá BYKO. Miðstöð heimilisins var í eldhúsinu. Þar varð maturinn til og þar hittust allir og sögðu frá atburðum dagsins meðan þeir gerðu matnum góð skil. Fyrst voru þau aðeins með hellu en mikið voru þau fegin þegar ofninn kom. Nú var loksins hægt að baka og öll matargerð varð fjölbreyttari. Ariston kællskápur EDF 404 Helluborð, Ariston Undirborðsofn, Ariston Það tók sinn tíma að mæla fyrir flísunum, þannig að þær yrðu beinar, og lima þær upp. En þegar fúgu- vinnan var einungis eftir þá var verkinu nánast lokið. Innréttingar Modulia, Svedberg, Boké og X-Box. Möguleikarnir og úrvalið af skápum, bað- og eldhús- innréttingum er mikið, en loksins sáu þau innréttingarnar sem uppfylltu ailar þeirra óskir. Fallegar og vel skipulagðar. Nordica brauörist, 2 sneiða 1.790,- Smári Smárason arkitekt verður í Hólf og Gólf, Breiddinni, og veitir góð ráð fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 14-16. Þau höfðu ekki gert sér grein fyrir hvað Linoleumdúkur er skemmtilegur kostur. Allir þessir fallegu litir og möguleikar á að hanna sitt eigið munstur með mismunandi litum. Baðflísarnar voru fallegar og myndu sóma sér vel á baðherberginu næstu árin. Ekki skemmdi hvað auðvelt var að þrífa þær. MillR steinn. Þakstál Prófil 20% Afsláttur PWKjl Hann valdi blöndunartækin í eldhúsið vel. Þau þurftu bæði að vera vönduð og hönnunin þurfti einnig að passa við innréttinguna. Damixa, eldhústæki Omega versa4 án myndar 20x25 Það er ekki nóg að hafa sturtu. Tækin í sturtunni skipta miklu máli. Þessi úðari er með stillanlegri bunu og sjálfhreinsi búnaði sem hrindir frá sér kísil. Arabía WC P stútur Bruce parkett, Dakota 15% Grindin var til mikilla þæginda. Nú þurfti ekki að taka alla pottana úr skápnum til að sækja þann innsta, heldur var hægt að snúa grindinni og ná í hann án vandræða. Barkann skiptir líka máli. Grohe barkinn er með hitaþolnu gúmmíi sem þolir hita betur en hefðbundinn stálbarki. Með > þessum blöndunartækjum var vatnið aldrei of heitt eða of kalt heldur alveg eins og þau vildu hafa það. Mikið öryggi fyrir börnin. Afsiáttur Korkurinn sómdi sér vel í eldhúsinu Auðvelt að þrífa hann og svo er mjúkt að ganga á honum og standa við eldavélina, Grohe barki, 1500 mm Kork, natur-iakk, RV0107 plasthúð. 1.060, Hálfmáni, skúffubraut Grohe, sturtutæki * EÍdhúsinnr. Xbox og Moduiia Fjöltengi 1,5 m BYKO sími: 515 4000 f Hringbraut: 562 9400 f Hafnarfjörður: 555 4411 ' t ' ’ ,'-s < 4 I I IPÍlrp J ,.•> Ij . M Pk.: ^ Mtj ™ * (Sfe Leigðu þér verkfæri Þó þú ætlir ekki að umturna baðinu eða eldhúsinu hefur þú kannski ástæðu til að endurnýja og lagfæra hitt og þetta. Hjóisög Þessi öfluga hjólsög sparar þér örugglega tíma og fyrirhöfn. 840,- á dag. Rörtöng/Rörhald Það eru alltaf not fyrir fleiri hendur við verkið. Þessi verk- færi veita þér ómissandi hjálparhönd við röra- framkvæmdirnar. 420,- á dag. ÁUAI l\AI rif*A Dvvn Flísasög Það skiptir miklu máli að hafa góða flísasög við hendina þegar þú flísa- leggur. Þessa getur þú leigt á góðu verði hjá BYKO. 1.620,- á dag. Reykjavík v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjördur v/Reykjanesbraut: 555 4411. Alvar Oskarsson, Timbursölunni BYKO Alvar er einn af sumar- strákunum og hefur unnið í timbrinu síðastliðin 6 sumur. Hann lauk stúdentsprófi í vor og ætlar að vinna i timbur- sölunni í vetur. Alvar er duglegur piltur. Hann hefur unnið í skýlunum í Breiddinni en auk þess i Hafnarfirði á laugardögum og Hringbraut á sunnudögum. Starfsmenn vikunnar: „Spyrðu okkur um val á innréttingum." Óskar Garðarsson, verslunarstjóri í Hólf og Gólf. Óskar hefur starfað í BYKO í 13 ár og komið víða við. Byrjaði sem sölu- «maður í flísum, varð síðan aðstoðar- verslunarstjóri í Byggt og Búið og síðan verslunarstjóri á sama stað. Næst varð hann verslunarstjóri í Vöruhúsi og starfar nú sem verslunarstjóri í Hólf og Gólf ásamt því að vera einn af innkaupastjórunum. Áhugamálin hans eru dæturnar tvær og íþróttir þó hann hafi meiri trú á hæfni sinni í íþróttum en aðrir. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði en það er ekki vitað tii þess að hann hafi veitt lax um ævina. Alexander Lórensson, sölutnaður innréttinga í Hólf og Gólf. Alexander er menntaður byggingafræðingur frá Horsens í Danmörku og er sérfræðingur í öllu varðandi jnnréttingar. Aðaláhugamál Alexanders er golf en hann er meðlimur í Keili í Hafnarfirði. Guðrún Högnadóttir, sölukona innréttinga í Hólf og Gólf. Guðrún er menntaður ínnanhúsarkitekt frá Róm á ítalíu. Hennar helsta áhugamál er svarti jeppinn hennar. Guðrún er hálfþýsk, ættuð frá norður Þýskalandi Sævar Hallvarðsson. Sævar hóf störf í timbur- sölunni í fyrra. Hann hefur aðallega verið í plötusölunni en tekur nú á móti viðskipta- vinum í porthliðinu og vísar þeim veginn. Ráðagóða hornið Val á innréttingum Mikilvægt er að gefa sér góðan tíma til að skipuleggja útfærslu og staðsetningu innréttinga. Oftar en ekki má notast við eldri grunn- einingar, en breyta til með nýjum fylgihlutum t.d. höidum, hillum, hurðum og borðplötum. Þetta er góð leið sem gefur innréttingunni nýjan brag. Ef setja á inn nýja innréttingu er rétt að útvega grunnteikningar af íbúðinni eða taka mál á staðnum og staðsetja glugga, hurðir og niður- föll. Það þarf að gera sér grein fyrir staðsetningu heimilistækja, hús- gagna, og hvort þörf sé á að stækka innréttinguna í framtíðinni. I þeim tilvikum sem ekki þarf að skipta um vegg eða gólfefni er gott að taka litaprufur og sýnishorn með sér til að auðvelda valið. Til að ná fram sem bestri heildarlausn þarf að velja liti á veggi, gerð flísa og gólfefni þannig að vel fari saman við innréttinguna. Arkitektar BYKO í Hólf og Gólf aðstoða við að skapa það umhverfi sem hentar í eldhúsið, baðið, þvottahúsið eða svefnherbergið. Þeir aðstoða við val á einingum og veita góð ráð um hagkvæmar lausnir. Með hliðsjón af tölvuteiknuðum grunnmyndum og rúmlegum teikningum ákveður viðskiptavinur endanlegar útfærslur og fær föst verðtilboð. Flestar innréttingar eru einfaldar í uppsetningu og á valdi flestra að setja saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.