Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 3
+¦ MORGITNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 B 3 Korkurinn sómdi sér vel í eldhúsinu. Auðvelt að þrífa hann og svo er mjúkt að ganga á honum og standavið Kork. natuHakk. rvoiot eldavélina. « """ 1.978,- rn^ 9400 Hafnarfjörður: 555 4411 klexander Lórensson, ölumaður innréttinga Hólf og Gólf. Jexander er menntaður yggingafræðingur frá lorsens í Danmörku og er jrfræðingur í öllu varðandi inréttingar. Aðaláhugamál >lexanders er golf en hann r meðlimur í Keili í lafnarfirði. iuðrún Högnadóttir, ölukona innréttinga Hólf og Gólf. luðrún er menntaður inanhúsarkitekt frá Róm ítalíu. Hennar helsta hugamál er svarti jeppinn ennar. Guðrún er hálfþýsk, ;ttuð frá norður Þýskalandi. Alvar Óskarsson, Timbursölunni BYKO Alvar er einn af sumar- strákunum og hefur unnið í timbrinu síðastliðin 6 sumur. Hann lauk stúdentsprófi í vor og ætlar að vinna í timbur- sölunni í vetur. Alvar er duglegur piltur. Hann hefur unnið i skýlunum i Breiddinni en auk þess í Hafnarfirði á laugardögurn og Hringbraut á sunnudögum. Sævar Hallvarðsson. Sævar hóf störf í timbur- sölunni í fyrra. Hann hefur aðallega verið í plötusölunni en tekur nú á móti viðskipta- vinum í porthliðinu og vísar þeim veginn. Ráðagóða hornið Val á innréttingum Mikilvægt er að gefa sér góðan tíma til að skipuleggja útfærslu og staðsetningu innréttinga. Oftar en ekki má notast við eldri grunn- einingar, en breyta til með nýjum fylgihlutum t.d. höldum, hillum, hurðum og borðplötum. Þetta er góð leið sem gefur innréttingunni nýjan brag. Ef setja á inn nýja innréttingu er rétt að útvega grunnteikningar af íbúðinni eða taka mál á staðnum og staðsetja glugga, hurðir og niður- föll. Það þarf að gera sér grein fyrir staðsetningu heimilistækja, hús- gagna, og hvort þörf sé á að stækka innréttinguna í framttðinni. iþeim tilvikum sem ekki þarf að skipta um vegg eða gólfefni er gott að taka litaprufur og sýnishorn með sér til að auðvelda valið. Til að ná fram sem bestri heildariausn þarf að velja liti á veggi, gerð flísa og gólfefni þannig að vel fari saman við innréttinguna. Arkitektar BYKO í Hólf og Gólf aðstoða við að skapa það umhverfi sem hentar í eldhúsið, baðið, þvottahúsið eða svefnherbergið. Þeir aðstoða við val á einingum og veita góð ráð um hagkvæmar lausnir. Með hliðsjón af tölvuteiknuðum grunnmyndum og rúmlegum teikningum ákveður viðskiptavinur endanlegar útfærslur og fær föst verðtilboð. Flestar innréttingar eru einfaldar í uppsetningu og á valdi flestra að setja saman. . ¦¦¦¦¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.