Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna 2. deild karla: Fram - Skallagrímur..........3:0 Þorbjörn Atli Sveinsson (35), ÞorvaWur Ásgeirsson (56.), Sævar Guðjónsson (68). Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 15 10 4 1 50: 14 34 ÞROTTUR 15 9 5 1 33: 17 32 SKALLAGR. 15 9 3 3 27: 13 30 FH 15 6 3 6 24: 20 21 KA 15 6 3 6 30: 28 21 ÞOR 15 6 3 6 22: 26 21 IR 15 5 1 9 17: 34 16 VÍKINGUR 15 4 3 8 19: 30 15 VÖLSUNGUR15 4 3 8 20: 32 15 LEIKNIR 15 1 2 12 17: 45 5 Úrslitakeppni 4. deildar Seinni leikir: KVA - Bolungarvík.....................8:2 Róbert Haraldsson 4, Atli Kristjánsson, Bjarni Kristjánsson, Dragoslav Stojonovic -. ■ KVA vann 11:2 samanlagt. Sindri - Léttir.....................2:1 Gunnar Ingi Valgeirsson - Hermann Stef- ánsson -. ■ Sindri vann 4:2 samanlagt og mætir KVA í úrslitum en bæði félögin leika í 3. deild að ári. Frakkland Bordeaux - Bartia...............3:1 Papin 2 (12., 73.) Ziani (61.) - Laurent (65.). 10.000. Caen - Metz.....................0:0 8.000. Guingamp - Cannes...............0:1 Charvet (60.). 10.000. Lille - Nice....................3:2 Carrez (18.), Garcia (58.), Becanovic (76.) - Chaouch (37.), De Neef (87.). 7.000. Marseille - Rennes..............3:1 Durand 3 (27., 33., 39.) - Denis (77.). 20.000. Mónakó-Lens.....................5:1 Ipkeba 2 (1„ 6.), Legwinski (27.), Scifo (39.), Dehu (89. - sjálfsm.) - Meyrieu (52.). 3.000. Montpellier - París St Germain.....0:3 Dely Valdes (55.), Leonardo (77.), Fournier (83.). 14.000. Nancy - Le Havre..................0:1 Brando (30.). 6.000. Strasbourg - Auxerre..............2:1 Okpara 2 (20., 45.) - Saib (56.). 20.000. Efstu lið: Lens ...5 4 0 i : 10: 8 12 Mónakó ...5 3 1 1 : 12: 5 10 Lille ...5 3 1 1 7: 5 10 Cannes ...5 3 1 1 5: 4 10 Bordeaux ...5 2 3 0 6: 3 9 Marseille ...5 2 2 i 8: 5 8 Lyon ...5 2 2 1 8: 6 8 Metz ...5 2 2 1 6: 4 8 ,...5 2 2 1 4: 2 8 ,...5 2 2 1 5: 4 8 Guingamp ....5 2 1 2 4: 4 7 Strasbourg ...,5 2 0 3 4: 7 6 Le Havre ....5 1 2 2 3: 4 5 ....5 1 1 3 5:11 4 Caen ....5 0 3 2 2: 6 3 Holland Fortuna Sittard - Feyenoord 0:2 Heerenveen - NAC Breda 0:1 Utrecht - Groningen . 0:0 Staða efstu liða: Feyenoord 4 3 1 0 8:2 10 PSVEindhoven 3 3 0 i 0 11:3 9 Vitesse Arnhem 3 2 1 0 4:1 7 NAC Breda 4 2 1 1 3:2 7 Ajax 3 2 C 1 1 2:2 6 4 2 C l 2 7:6 6 Twente Enschede 3 1 2 ! 0 4:2 5 England 1. deild. Manchester City - Charlton.......2:1 Deildarbikarinn: Fyrsta umferð, seinni leikir - samanlögð markatala innan sviga: Barnet - Exeter...............2:0 (6:0) Barnsley - Rochdale...........2:0 (3:2) Blackpool - Scunthorpe........2:0 (3:2) Boumemouth - Ipswieh..........0:3 (1:5) Bradford - Sheffield United ..1:2 (1:5) Bristol City - Torquay........1:0 (4:3) Burnley - Mansfield...........2:0 (5:0) Bury - Notts County .........1:0 (2:1) Cambridge - Hereford..........1:1 (1:4) Chester - Carlisle............1:3 (1:4) Chesterfield - Stockport......1:2 (2:4) Crewe-PortVale................1:5 (1:6) Fulham - Southend.............1:2 (3:2) Gillingham - Swansea..........2:0 (3:0) Grimsby - Oldham ............0:1 (1:1) ■Oldham vann í vítaspyrnukeppni 6:5. Lincoln - Hartlepool..........3:2 (5:4) Northampton - Cardiff ........2:0 (2:1) Peterborough - Millwall.......2:0 (2:1) Plymouth - Brentford .........0:0 (0:1) Preston - Wigan...............4:4 (7:6) Rotherham - Darlington........0:1 (0:2) Scarborough - Hull............3:2 (5:4) Tranmere - Shrewsbury ........1:1 (3:1) Watford - Walsall ............2:0 (2:1) WBA - Colchester..............1:3 (4:5) Wrexham-Huddersfield..........1:2 (1:5) Wycombe - Reading.............2:0 (3:1) York - Doncaster..............2:0 (3:1) Frjálsíþróttir Meistaramót íslands Haldið á Laugardalsvelli fyrir aldursflokk- ana 15 til 22 ára. Úrslit voru sem hér segir: 100 m hlaup kvenna: Sunna Gestsdóttir, USAH ..... 12,94 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ........... 13,10 400 m hlaup kvenna: Ema D. Þorvaldsdóttir, HSÞ ..... 1:02,08 Eva Rós Stefánsdóttir, Árm...... 1:03,32 Laufey Stefánsdóttir, FH ....... 1:03,38 800 m hlaup kvenna: Laufey Stefánsdóttir, FH ....... 2:26,90 ErnaD. Þorvaldsdóttir, HSÞ ..... 2:30,10 Halldóra Ingileifsdóttir, Árm... 2:30,80 100 m grindahlaup kvenna: Sunna Gestsdóttir, USAH .......... 16,64 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR .... 16,96 Langstökk kvenna: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ............ 5,67 Helga Eggertsdóttir, Óðni ......... 5,24 Þómnn Erlingsdóttir, UMSS ......... 5,21 Hástökk kvenna: MaríannaHansen, UMSE .............. 1,55 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR .... 1,50 Kúluvarp kvenna: Eva Sonja Schiöth, HSK ........... 11,10 Vilborgjóhannsdóttir, UMSS ........ 10,66 Álfrún Harðardóttir, ÍR ........... 10,25 Kringlukast kvenna: Hanna Lind Ólafsdóttir, UMSB ...... 40,48 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS ....... 35,50 100 m hlaup karla: BjarniÞórTraustason, FH ........... 11,47 JónasPáll Jónsson, ÍR ............. 11,77 Atli Örn Guðmundsson, UMSS ........ 11,88 400 m hlaup karla: GuðbrandurÞorkelsson, UFA ......... 54,17 Aron FreyrLúðvíksson, FH .......... 54,90 800 m lilauji karla: Stefán Már Agústsson, HSK ...... 2:07,93 Stefán Jakobsson, HSÞ .......... 2:09,07 110 m grindarhlaup karla: BjarniÞórTraustason, FH ,......... 16,12 Sveinn Þórarinsson, FH ........... 16,42 ArnarMárVilhjálmsson, UFA ........ 16,96 Langstökk karla: BjarniÞórTraustason, FH ........... 6,90 Theodór Karlsson, UMSS ............ 6,82 Hástökk karla: Einar Karl Hjartarson, USAH ....... 1,90 Bjarni Þór Traustason, FH ......... 1,85 Theodór Karlsson, UMSS ............ 1,85 Kúluvarp karla: Magnús Aron Hallgrímsson, FH ..... 39,62 HaukurM. Hrafnsson, USÚ .......... 34,64 4x100 m boðhlaup karla: SveitFH .......................... 45,26 SveitUFA ......................... 45,58 Sveinasveit HSK .................. 46,55 400 m grindahlaup kvenna: Tinna Elín Knútsdóttir, UMFA ..... 1:09,97 BorghildurValgeirsd., HSK ....... 1:11,01 200 m hlaup kvenna: Sunna Gestsdóttir, USAH ........... 24,94 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ............. 25,79 1.500 m hlaup kvenna: Halldóra Ingileifsdóttir, Ámi.... 5:14,86 Fríða Dögg Hauksd., USVH ......... 5:17,73 Þrístökk kvenna: Sigrún Össurardóttir, FH....11,42 (1,26) Sleggjukast kvenna: Guðleif Harðardóttir, ÍR...........35,10 Eva Sonja Schiöth, HSK............25,52 4 x 400 m boðhlaup kvenna: SveitÁ...........................4:15,51 A-sveit FH.......................4:27,01 Meyjasveit HSK...................4:34,02 200 m hlaup karla: BjarniÞórTraustason, FH....22,91 (-2,66) Sveinn Þórarinsson, FH.....22,97 (-2,66) 1.500 m hlaup karla: Sveinn Margeirsson, UMSS.........4:09,83 Róbert Örn Arnarson, UBK.........4:31,11 5.000 m hlaup karla: Stefán Á. Hafstein, ÍR..........18:35,49 Þorsteinn Magnússon, HSK........20:24,51 400 m grindahlaup karla: Aron Freyr Lúðvíksson, FH........1:01,93 ÁrniMár Jónsson, FH..............1:15,47 Stangarstökk karla: Theodór Karlsson, UMSS..............4,00 Atli Öm Guðmundsson, UMSS...........3,80 Þrístökk karla: ÖrvarÓlafsson, HSK.................13,34 ArnarM. Vilhjálmsson, UFA..........13,08 Spjótkast karla: Sigurður Karisson, UÍA.............53,26 Ómar Kristinsson, UMSE.............49,66 Davíð Helgason, HSK................43,76 Sleggjukast karla: HaukurM. Hrafnsson, USÚ............27,92 4 x 4 m boðhlaup karla: SveitFH..........................3:34,34 SveitUFA.........................3:36,48 Unglingasveit HSK................3:37,28 Golf Úruals-Útsýnarmótið Hið árlega punktamót ferðaskrifstofunnar var haldið í Öndverðarnesi og á Kiðjabergs- velli laugardaginn 24. ágúst: Konur: Jóna Lúðvíksdóttir, GKG..................33 Margrét Jónsdóttir, GR...................32 Þórann Einarsdóttir, GR..................31 Karlar: Börkur Skúlason, GR......................41 Hlynur Stefánsson, GB....................39 ísleifur ísleifsson, GO..................36 Bergþór Jónsson, GR......................36 ■ísleifur varð í 3. sæti þar sem hann lék síðari níu holurnar betur en Bergþór. Ikvöld Knattspyrna 1. deild kvenna: Akureyri: ÍBA - Breiðablik.18 Garðabær: Stjaman - ÍBV....18 Hlíðarendi: Valur - ÍA.....18 Varmá: UMFA-KR.............18 ALÞJOÐARALLIÐ Afllítill en vel fleygur Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson HERMANN Halldórsson gerir hér tilraun tll að hræða líftóruna úr Sigfríði Halldórsdóttur systur sinni alþjóðaralllnu í fyrra. Það tókst ekki en þau luku keppni með sóma á Lada Samara. Þeir síðustu verðafyrstir KEPPENDUR í alþjóðarallinu undirbúa sig af fullum krafti daga og nætur fyrir keppnina sem hefst á föstudaginn kl. 15.00 við Perluna. Munu 37 keppendur aka í keppninni og í nokkrum flokkum. Þrír sögufrægir rallbílar frá Bretlandi eru skráðir til keppni, þá eru 10 bílar í flokki ódýrra bfla og 9 jeppar íjeppaflokki, þaraf sexfrá Bretlandi. Keppnisleiðin er 839 km löng og þar af er 291 km á sérleiðum. Keppninni lýkur á sunnudaginn við Austurvöll. HARALDUR Pétursson og Gunnar Pálmi fögnuðu fyrstu helmsbikartltlunum í torfæru. Sonur Gunnars, Pálmi Freyr, fagnaði honum eftir keppni. Ur torfæru í rall NYBAKAÐA heimsbikarmeist- ara, þá Gunnar Pálma Péturs- son og Harald Pétursson, lang- aði í alþjóðarallið. Gunnar spáði í að keppa á eigin jeppa og Haraldur vildi kaupa Mazda- rallbfl til að keppa á. En þeim varð ekki kápan úr því klæðinu. Mér fannst of tæpt að fara að keppa í rallinu, viku fyrir úrslitamótið í torfæru á Hellu og of mikið vesen að breyta jeppanum. Of mikið í húfi í torfærunni. En ég held að það sé meiri áhugi hérlendis á að keppa á jeppa í ralli en menn gera sér grein fyrir. Ég mun gera það einhvertímann og það hefði ver- ið gaman að mæta öllum jeppakörl- unum. Jeppinn minn er búinn að reyna flestar akstursíþróttir og rallið bíður síns tíma,“ sagði Gunnar Pálmi. Haraldur var á höttunum eft- ir sérútbúnum Mazda-rallbíl, en ekki varð af kaupum. „Mig hefur alltaf langað að prófa að keppa í rall- akstri. Mig langar að kaupa skutbíl eins og er notaður í löng rallmót í Bandaríkjum og geri það líklega. Ég held að rallið sé mjög skemmti- legt fyrir ökumennina, þó það sé ekki eins áhorfendavænt og torfæra. En það reynir á aksturstæknina mun lengur en í torfærunni og menn fá því mikið útúr því að keppa,“ sagði Haraldur. Það eiga ekki allir möguleika á sigri yfir heildina en fyrir suma er meira mál að vera með. Aðrir keppa innbyrðis í flokki ódýrra keppnisbíla og aka eins hratt og afl bíla þeirra leyfir. í langri keppni sem þessari eiga þeir þó meiri möguleika að slá toppbílunum við sem ósjaldan lenda í skakkaföllum í baráttunni um sigur. Til gamans hafa sumir þessara ökumanna gælt við orðatiltækið þeir síðustu verða fyrst- ir. Hermann Halldórsson ekur Lada Samara og hefur 75 hestöfl til taks. Kraftmesti bíll keppninnar er með liðlega 300 hestafla vél. Hermann hefur því á brattann að sækja. „Ég finn mér bíla til að keppa við í mínum flokki. Við eigum ekki möguleika á móti þeim Hirti Jónssyni og Þorsteini P. Sverrissyni sem beij- ast af krafti um meistaratitilinn í flokki ódýrra bíla. Hins vegar gætu þeir lent í óhöppum á svona langri leið og þá höldum við áfram. Veifum kannski til þeirra í leiðinni," sagði Hermann í samtali við Morgunblaðið. „Ég held að útgerðin á mínum bíl sé mjög ódýr miðað við það sem toppkallarnir þurfa að punga út, við sljtum varia dekkjum og bilan- ir eru fátíðar. Ég ók í alþjóðarallinu í fyrra með Sigfríði Halldórsdóttur systur minni á sama bíl og það bilaði ekkert. Við vorum þó lánsöm í eitt skiptið, misstum bílinn út af í beygju á sérleið um Grafning. Annar keppnis- bíll hafði farið út af og ökumenn hans voru að reyna að losa hann. Ég beyglaði hurðina á bíl þeirra og ökumennirnir stukku frá og sluppu með skrekkinn. „Aðalmálið varðandi aflminni bílana er að halda ferðinni í gegnum beygjurnar. Sem betur fer eru ekki margir beinir kaflar á sér- leiðunum, því á þeim er erfitt að bíða eftir næstu beygju og bölsótast yfir aflleysinu. Ég setti 1500 cc í bílinn og hún er frískari en sú sem ég var með og fjöðrunin slaglöng og góð í bílnum. Við ætlum að ljúka keppni, aka skynsamlega. Það er ákveðinn heiður að kom- ast í endamark í löngu alþjóðlegu ralli," sagði Hermann. Af einstökum flokkum eru flestir í flokki ódýrra keppnisbíla og einnig í jeppa- flokknum. Keppt er til íslandsmeistara yfir heildina og í flokki ódýrra bíla og gefur alþjóð- arallið tvöfalt vægi af stigum miðað við styttri rallmótin. Gunnlaugur Rögnvaldsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.