Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HVERNIG ER MIIMNIÐ? PRÓFIÐ minnið ykkar með þessari mynd. Virðið hana fyrir ykkur í hálfa mínútu (30 sekúndur). Síðan hyljið þið myndina og svarið eftirfarandi spurningum: HYLJIÐ MYIMDINA 1) Hvað eru margar teikningar á korktöflunni? 2) Er kennslukonan með gleraugu? 3) Er eitthvert barnanna í köflóttri skyrtu? 4) Hvert er svarið við dæminu sem strákurinn er að reikna á töflunni? 5) Hvaða fjórir hlutir eru á kennaraborðinu? Kíkið í Lausnir að þessu loknu. RANNVEIG og Snorri fæða kameljónin sín á engisprettum. Mynd eftir Rannveigu. feflrwég 11 ÚR afrísku þorpi. Konur og stúlkur bera flesta byrði á höfðinu, kornabörnin eru borin á bakinu. Strákar eru strákar alls staðar í heiminum og finnst skemmtilegast að leika sér (eins og stúlkun- um). Mynd eftir Rannveigu. 0OLT/NNMINN VAR/AP ) FLJÓTA BORT.' j/ CO w- VX- /IFHVERJU LFI6IRPU pER EKKI KKAFTMIKINN HKAÐ3ÁT 06 . FER£> Á EFTIR HONUM ?! (gh&mdu tillögum MINOM.- ^ BIOOU NÚ VIO.. VINCATTJN SNEjeisr... HANN ER AE> KOMA TJL BAKA. / BOA FELLIR TRE, HOLAR pAD INNAN / 06 BÝRÐ TIL BARKARBÁT 06 &ÆRB L 'A EFTIR HONUM ?/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.