Alþýðublaðið - 24.11.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 24.11.1933, Side 1
FÖSTUDaGINN 24. N6v. 1838, XV, AKGANGUR; 24. TÖLUBLAÐ KliSTJÖKl: n.Anl A ÍJfirsTni . r, JTuKf ANUl: f. r. valdemarsson DAuBLAu öu VIKudLAD alþýbuflokkurinn BAG3LAE5Ð kcmur At aHa wlrka daga kl. 3 — 4 sifldegts. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. ViKUBLAÐlÐ kemur út & hverjum míðvikudegl. Það kostar aðelns kr. S.00 ð ðri. 1 pvl birtast ailar heistu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OO APOREIÐSLA Alpýðu- MaBsins er við Hverfisgðtu nr. S— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar, 4801: ritstjórn (Innlendar íréttir), 4902: rltstjórl, 4003: Vilhjðlmur 3. Vilhjðlmsson, blaðamaður (heima), Magnðs Asgelrason, blaðamaður. Framnesvegj 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. ALDTÐD- FLOKKSMGNN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. íhald og Framsókn afgreiða kosningalogin í neðri deild. Lögin eru að ýmsu leyti skaðieg og afkáraleg. Kosningalögin vtoru afgneidd í njeöri deild á miðvikudaginn. StjórnarskTáTnefndin var klofin um mokkur atriði, er miklu skifta. Kjördagnrinn. Vilmíundur Jónssion flutti breyt- ingartillögu um að kjördagur skyldi ákveðinm fyrsti suniniudag- ur eftir mliðjan júní. Framsókn og íhaid ■ drápu pessa sjálfsögðu tiiiögu í samieiningu. Kjördagur er því ákveðinn nú fyrsti sunnu- dagur í júlímánuði. Var þetta gert mleð ýmsum fáránlegum for- sendum, svo sem þeim, að eríitt væri fyrir frambjóðendur að ferð- ast um kjördæmin fyrri hluta júnímánaðar. Þessi kjördagur, sem ákýéöinn var, sýnist hnitmiðaður við að gera verkafólki og sjómönmum erfitt fyrár um kjörsókn. Pví mienin fara í burtu frá heimiluin sínium í atvinnuleit einmitt um mánaðamótin júní og júlí. Um 20. júní eru aftur á móti fáir farnir að heimtan, svo mikið virðist hafa Legiö við að bægja ])essum hluta alþýöunnar frá kosniingu. Enn hjálpaði Framsókn íhaldinu t.iil þessa skemdarwerks. Sjáifkjörnir oddvitar. VrlmUmdur Tónsson vildi ásamt Framsóknianm'ánaunurh í istjómar- skrárnefnd láta kjósa ahar kjgr- stjórnir og allia mienn í kjörstjó’rin- irnar með hlutfaHskosnin.gu. Er þetta í fullu samræmi við aíit lýðræði .kosniugalaganina. íhaldið vildi aftur á móti láta alla sýsiu- menn vera, sjáJfkjörna formeinin vfirkjörstjórna, svo sem verið hef- ir.'og alla hreppstjóra sjálfhjörria í einliverja af ait að fjórum kjör- deildum í hverjum hreppi, Nú eru allfiestir sýslumenn á laind- inu íhaldsmeun og margir þeirra í kjöri til alþingis, svo vitanlega er þietta gert til þess eins a'ð nota' aðstöðuna til framdráttar . íhald- inu, Þá er og eflaust meiri hluti allra hxieppstjóra á landinu íhalds- menin. Upp hafa komist herfilieg kosn- ingasvik um einn íhaidshrepp- stjóra, Hálfd-án í Hnifsdal, mis- fellur hjá mörgum og um einn virðulegan sýsluma’nn sögðu með- kjörstjórar þá sögu, að þegar at- kvæðakassa skyldi senda undir- kjörstjórn, hafi jpeir átt fuiit i fangi með að koma honum í skilning um, að hainin gæti ekki gert tvent í senn, lokað lykil- inn niður i atkvæðakassainin og sent hann með kassanum í um- silagi til þess að opna hann. Hvers eiga þ-essir menn að njóta, að vera sjálfkjörn-ir í kjör- stjórnir, s-em annars eru kosinar hlutfaliiskoSning-um ? Til þ-essarar óhæfu fékk íhaldið þá Hall-dór Stefánsson og Hammes Jómssiom að láni. Alt af lánar Fram-sókn íhaldinu sv-o marga sem það þarf til þess að tryggja því völdin,. Kjö> seðilsvit’eysan Ein-s -og kosiningalögiin voru af- greidd fr,á n-eðri d-eiid, er 27 kjör- stjórnum á landinu ætlað að sjá um prentun la n d k j örse öl a nna hverri á sínum stað, í stað þess að láta 1 andkjörstjórnin a fullgera þá, sem ekki er framkvæmaniegt nema sú gierð sé höfð á þeim, sem Vilmundur Jónsson stakk upp á. Prenta þ-arf aila listabókstafi og fliokksheiti á kjörseðil. Getur orð- lð úr þessu mesti glundroði. Kjós- endur Mjóta að ruglast unnvörp- u:m, en íhaldið, s-em hefir trygt sér mieiri hiuta í yfi-rkjörstjórn- unum, ætilar sér auðsjáanlega lekki að skaðast á úrskurðum vafaseðlanna. Eigi verður held- ur rúm á seðlum þessum fyrir bneytimgar þær, -er lögin heimila kjósemdum, -og glieyimi einhv-er kjörstjórnin -einhverjum seðiiin-um -eða merki þá skakt, getur öll kosningiin orðið ógild. Amnað er þó -enin v-erra í þessu. Landiistahneykslið. Á landlista hvers flokks verða allir fmmbjóðendur, s<em ekki hafa afsaJaö sér landlistaisæti. Fer röðin á iistanum að kosn- irtgu lokinni ýmist eftir því, hve mörg atkvæði eða hvaðia h’.utfalis- töliu hver frambjóðandi hefir hlot- ið við kiosuingarnar. Til þess að k-omast á landiista þarf frambjóðandi ekki annað en að gefa yfirlýsingu um fyrir hvaða flokk hann sé i kjöri. Er svo langt frá að samþykki fl-okks- stjórnar þurfi til, áð máður get- ur vel verið í kjöri fyrir. flokk gegn mótmæium flokksstjórnar. Þannig gætu frambjóðendur komiist að s-em uppbótarþing- mienn hjá óskyl-dum fl-okki. Einar Olgieirss-on gæti með því að segjast bjóða sig fram sem Sjátfstæðisfliokksmaður á Akur- eyri náð sér í uppbótarsæti hjá Sjálfstæðisfiokknum og -eins -og atkvæðatölur v-oru við síöustu kosningar ja-fnvel orði-ð fyrsti landkjörinin í þeim flbkki. Svaiim- björn Högnas-on gæti orðið upp- bótarþingmaður hjá íhaldinu með því að bjóða sig fram sem sjálf- DINITBOFF. POPOFF Ofi TANEFF ERU SARLAUSIR segir Van der Labbe. Leipzig í gærkveldi. UP. 'FB. Við réttarhöldin út af þinghall- arbrunánum lýsti V-a-n der Lubhe því yfir, -og var nú djarfniamileg- ur -og -stó'ð teinrét-tur frammi fyr- ir dómurunum, cið DimMmff, Po- Dhniiroff. Taneff. Popofff. pojf ocj Tarieff hefou. ekki fekið. meirm fiáffl í að kveikja í fiing- höllmni. Van der Lubbe var spurður að því, hvort hann hefði kv-eikt í þinghöliinni á ýmsum -stöðum, en hann kvaðst að eins haf-a kveikt í gluggatjöldunum. Var þá endurtekin ápumilngm um það, hv-ort hann hefði ekki kv-eiikt í nei-ns, stað-ar auinars staðar, og sagði h-ann þá: „Ég get -ekkert u,m það sagt." stæöismaður í Rangárvallasýslu, LáruiS. H-elgas-on í Austur-Skafta- féliss-ýsiu -og Stein-grímur Stein- þórss-on hjá saim-á fl-okkl í Skaga- firðii. Þ-etta væri alt samkvæmt kosn- ingalögunum -og er n-eint sem dæm-i, án þess verið sé að geta þess til, að m-en:n þessir g-eri þetta. Einhverjir þingménin:, siem virðl- ast hræddir við flokks-stjórnir sín- ar, hiafa k-o-mið þessari hringa- vitleysu á s-tað. Af. íhaldsmönn- um greiddi Thor Th-ors -einn at- kvæði gegn þessari firru, -en Frarosókn lán-aði íhaldinu nógu marga til þ-ess að samþykkja hana. STALIN HEFIR KALLAB SAMAN ÞIN6 RÚSSNESKA KOMMÚNISTAFLOKKSINS Það á að ræða samningana víð Bandaiikin. ,,P ÉLAGI STA L IN “ forseii nissn.eska kommúnisiaflékksms. Einka-skeyti frá fréttaritana Alþýðublaðsins í Kaupm.höfn, Kaupmannahöffn í morguu. Stalin h-efir með -opinb-em til- kynningu kvatt saman allsherj- ar-fli(jkksþing k-o-mmúnista'flokks- ins 22. janúar n. k„ sem er dáin-;- ardægur Lenins. Þingið sitja 5000 fulitrúar fr-á hinumi ýmsu deild- um innan alis rússneska ríkisiins. Kosning fulltrúanina -er þegar byrjuð. Stalin telur samninga Rússl-ainds viö Bandaríkin -og viðurkenningu þ-eirra á Sovét-Rússlandii vem fvrst -og fremst að þakka stefnu rússn-esku stjórnarin;n;a|r í utaurík- ismálium.- T-elUr hann víst, að samningunum verði tekið með a-1- mennuim- fögnuði í Rússla-ndi. STAMPEN. FRAKKAR LEGGJA ENGAN TRÚNAÐ Á FRIÐARGLAMUR HITLERS ADOLF HITLER kanzlari, i einkennisbimmgi nazisiahersim. BréS til þýzkra nazis'a eftip Þórberg Þórðarson birtist i blaðina á morgun. EinJmskeyti frá jréikiriitiTa Alpýðnblaoshv i Kaupmjiöfn. Kaupmann-ahöíjn í inorgmn:. Öll frönsk blöð taka friðaryfiiv lýsingum Hitlers i viðtali hans við Ferdinand Debrimom frétta- ritara „Le Matin“ með hinum m-esta kulda. Utanríkismálaritstjóri stórblaðs- ins „Echo de Paris,“ sem er hedms- kunnur imdir dulmefmtnu Pertin- ax, s-egir að Hitl-er hafi i viðtai- inu alveg gengið fram hjá því, s-eam imes-tu máli skiftir, þ. e. af- v-opnu-nanmálunum. Hann segir ennfnemur, að á m-eðan upp- Ijóstrunum blaðsins, „Le Petit Parisiien" u-m undirróður og ó- friðarhug nazista sé ekki hnekt, verði fnemur að leggja trímað á þær, -en friðargJamur Hitl-ers. STAMPEN. RUSKA STJORNIN FÉLL t GÆRKVjÍLDI Páríjs, í rnorgun. UP. FB. Frakk- neska ríkisstjórnin h-efir beðið ó- sigur við atkvæöagreiðslu í full- trúadéiid þjöðþi'ngfiis, Greiddu 321 at-kyæði gegn ríkisstjórninni, en 247 rn-sð h-e-nni. H-efir f-orsætis- náðherxann Sarraiut nú semt L-e,- brun rikisfors-eta lausnarbeiðni -og hann t-ekið hana til greina. — Það var ja,fn<aoarmwimnn Réné Goimín, ssm borjð hafðí fram fil- lögu fiá, sem varð stiórninni að falli, V-ar það breytingia:rtillaga við 6. gr. fjárlaganna þ-ess efnis, að starfsmemr rikisins, er hrtfa umlir 10 000 fmnka í ánsklim, skyldi vera imdanpsgnir skctfti, Sarraut b-enti þá á, að éf þ-essi ^ tiilaga næði fra'm að ganga-, væri ríkistekjurnar rýrðar um 100 ! millj. franka, og væri hámn því ! mótfallinn tillögunni. Mönmum ; h-efir koimið þ-essi ósig-ur stjórnar- innar mjög á óv-art, þár -eð ríkis- stjórn hafði áður borið sigur úr býtum í atkvæðagreiðslu, ssni tai- ið var líklegt að myndi leiða til falls henn-ar. V-ar þáð tillaga um að lækka laun starfsmanma ríkis- ins -um lí/20/o til 8o/o. Náði þessi tiliaga fram að ganga með 326 gegn 237 atkvæðum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.