Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Tékkland - ísland 2:1 Strelnice-IeikvangTjrinn í Jablonec, vin- áttulandsleikur í knattspyrnu, miðviku- daginn 4. september 1996. Aðstæður: Frábært knattspyrnuveður. Sól, logn og 20 stiga hiti. Mörk Tékka: Pavel Kuka 2 (54., 63.) - víti. Mark Islands: Þórður Guðjónsson (43.) Gult spjald: Guðni Bergsson (63).- fyrir að mótmæla vítaspyrnunni. Rautt spjald: Engin. Dómari: Zygmunt Ziouber frá Póllandi. Aðstoðardómarar: Czyzniewski og Marczyk frá Póllandi. Áhorfendur: 4.500. Tékkland: Kouba - Krivánek, Kubík, Rada - Latal, Srydek (Svoboda 85.) Bejbl, Nemec, Lasota (Hromadko 46.)- Verbír, Kuka (Dostalek 82.). Island: Birkir Kristinsson (Kristján Finn- bogason 86.) - Rúnar Kristinsson, Ólafur Adolfsson, Guðni Bergsson, Eyjólfur Sverr- isson, Lárus Orri Sigurðsson - Bjarki Gunn- laugsson (Hermann Hreiðarsson 78.), Heimir Guðjónsson (Ólafur Þórðarson 70.), Sigurður Jónsson, Þórður Guðjónsson (Ein- ar Þór Daníelsson 78.) - Ríkarður Daðason (Helgi Sigurðsson 62.). 1. deild kvenna ÍBA - Breiðablik.................0:10 - Ásthildur Helgadóttir 3, Kristrún Daða- dóttir 3, Sigrún Óttarsdóttir 2, Stojanka Nikolic, Inga Dóra Magnúsdóttir. UMFA-KR...........................1:7 Silja R. Ágústsdóttir - Olga Færseth 4, Olga Stefánsdóttir, Guðrún Jóna Kristjáns- dóttir, Gerður Guðmundsdóttir. Valur-ÍA..........................0:3 -Magnea Guðlaugsdóttir 3. ■Leik Stjörnunnar og ÍBV var frestað vegna ófærðar en reyna á aftur á morgun kl. 18. Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 13 13 0 0 68: 3 39 KR 13 9 2 2 44: 16 29 IA 13 8 2 3 30: 13 26 VALUR 13 7 2 4 31: 18 23 STJARNAN 12 4 0 8 19: 31 12 IBV 12 3 1 8 13: 34 10 IBA 13 2 1 10 12: 46 7 UMFA 13 1 0 12 8: 64 3 Magnea með þrennu |#’nattspyrnuleikurinn að Hlíðar- ^enda í gærkvöldi, er Valur tók á móti ÍA í næstsíðustu umferð deildarinnar, var ekki rishár enda varla veður til slíks. Stefán Barist var um þriðja Stefánsson sætið þar sem liðin skrífar voru jöfn að stigum fyrir leikinn. ÍA sigraði, 3:0 og gerði Magnea Guð- laugsdóttir öll mörkin. Eftir snarpa bytjun gestanna, sem sóttu undan rokinu, skoraði Magnea á þriðju mínútu en sóknarlotur Vals strönduðu á Lapfeyju Sigurðardótt- ur, varnarjaxli ÍA. Taflið snerist við eftir hlé og sóttu Valsstúlkur frá upphafi. Þvert gegn gangi leiksins bætti Magnea við öðru marki ÍA þegar spyrna hennar breytti snar- lega um stefnu í vindhviðu og fauk boltinn fram hjá Bimu Maríu Björns- dóttur í marki Vals. Enn sóttu heimamenn og þurfti Steindóra Steinsdóttir í marki Skagamanna oft að taka á honum stóra sínum en úr einni af skyndisóknum ÍA klár- aði Magnea þrennu sína. Svíþjóð Halmstad - Norrköping............1:2 Malmö - Trelleborg...............2:0 Öster - Degerfors................3:1 Umea-Gautaborg...................1:1 Örgryte - Oddevold...............1:2 Örebro - Helsingborg.............2:1 Staðan: Gautaborg 18 10 5 3 35:15 35 Malmö 18 8 6 4 18:13 30 Helsingfbore: 18 8 5 5 25:17 29 Halmstad 18 8 5 5 22:22 29 AIK 17 8 3 6 23:15 27 Norrköping 18 7 6 5 23:17 27 Öster 18 8 3 7 26:24 27 Degerfors 18 7 5 6 23:29 26 Örgryte 18 7 4 7 20:17 25 Örebro 18 7 2 9 20:23 23 Trelleborg 18 5 3 10 21:31 18 Djurgárden 17 5 2 10 15:24 17 Umeá 18 4 5 9 20:31 17 Oddevold 18 4 4 10 14:27 16 IMoregur Bodö/Glimt - Tromsö.............1:3 Kongsvinger - Stabæk............4:2 Lilleström - Molde..............3:0 Strömsgodset - Vaalerengen ., 2:2 Skeid - Brann 1:6 Start-Víking 0:3 Moss - Rosenborg . 0:0 Staðan: Rosenborg ..21 14 5 2 68:21 47 Lilleström „21 10 6 5 43:31 36 Brann „21 9 6 6 48:40 33 Tromsö „21 9 5 7 37:36 32 Skeid ...20 10 2 8 30:36 32 Víking „21 8 7 6 36:24 31 Stabæk ...21 7 8 6 43:38 29 Kongsvinger ...21 8 4 9 30:40 28 „20 8 3 9 36:28 27 Strömsgodset „21 7 5 9 31:42 26 Vaalerengen ..21 6 7 8 28:34 25 Bodö/Glimt ...21 7 4 10 34:44 25 Moss ..21 4 7 10 23:40 19 Start „21 3 3 15 26:59 12 HM-keppnin 6. Riðill: Tóftir, Færeyjum: Færeyjar - Spánn..............2:6 Todi Jonsson (47.), Uni Arge (90.) - Luis Enrique Martinez (37.), Alfonso Perez Munoz 3 (63., 84., 87.), Oli Johannesen (70. - sjálfsm.), Fernando Ruiz Hierro (85.). 4.000. Staðan: Júgóslavía...............2 2 0 0 9: 1 6 Spánn...................1 1 0 0 6: 2 3 Slóvakía................1 1 0 0 2: 1 3 Færeyjar ...............3 0 0 3 4:11 0 Malta...................1 0 0 1 0: 6 0 Tékkland.................0 0 0 0 0: 0 0 Vináttuleikur Zabrze, Póllandi: Pólland - Þýskaland.................0:2 - Oliver Bierhoff (28.), Jiirgen Klinsmann (89.). 7.000. Golf Bláa Lónið Opið I Leirunni laugardaginn 7. september kl. 9:00 Fyrirkomulag: Höggleikur með og án fg j. Verðlaun með fgj. Verðlaun án fgj. 1. Ameríkuferð 1. Ameríkuferð 2. Evrópuferð 2. Evrópuferð 3. Innanlandsferð 3. Innanlandsferð Golfkerrur í aukaverðlaun fyrir að vera næst holu á 3. og 16. braut: Golfkerra í útdrætti í mótslok. Skráning hafin í síma 421 4100 j£Abiáa lónið ' | - œvintýri lfkast ORACLe* HITAVEITA SUÐURNESJA England Úrvalsdeildin: Arsenal - Cbelsea................3:3 Merson (44.), Keown (64.), Wright (77.) - Leboeuf (6. - vítasp., Vialli (30.), Wise (90.). 38.132. Blackburn - Leeds.................0:1 - Harte (40.). 23.226. Coventry - Liverpool..............0:1 - Babb (68.). 23.021. Derby - Man. Utd..................1:1 Laursen (25.) - Beckham (38.). 18.026. Everton - Aston Villa............0:1 - Ehiogu (62.). 39.115. Middlesbrough - West Ham...........4:1 Emerson (12.), Mustoe (28.), Ravanelli (52.), Stamp (81.) - Hughes (57.). 30.060. Southampton - Nott. Forest.........2:2 Dryden (53.), Le Tissier (89.) - Campbell (4.), Saunders (23.). 14.450. Sunderland - Newcastle.............1:2 Scott (19.) - Beardsley (52.), Ferdinand (62.). 22.037. Wimbledon - Tottenham Earle (3.). 17.506. Staðan: Sheffield Wed...........4 AstonVilla .............4 Chelsea.................4 Liverpool .....i........4 Arsenal.................4 Leeds...................4 Manchester Utd..........4 Newcastle...............4 Middlesbrough ..........4 Sunderland..............4 Everton ................4 Tottenham...............4 Nott. Forest............4 Leicester...............4 West Ham................4 Derby ..................4 Wimbledon ..............4 Southampton.............4 Blackbum................4 Coventry................4 1:0 4 0 0 8:3 12 3 0 1 5:2 9 2 2 0 6:3 8 2 2 0 6:3 8 2 1 1 7:5 7 2 1 1 5:5 7 1 3 0 8:5 6 2 0 2 5:5 6 1 2 1 8:6 5 1 2 1 5:3 5 1 2 1 4:3 5 1 2 1 3:2 5 1 2 1 7:7 5 1 1 2 3:5 4 1 1 2 4:8 4 0 3 1 5:7 3 1 0 3 1:6 3 0 2 2 4:6 2 0 1 3 2:6 1 0 1 3 1:7 1 DEILDARBIKARINN Fyrsta umferð, seinni leikir - innan sviga samanlögð úrslit: Birmingham - Brighton........2:0 (3:0) Bristol Rovers - Luton.......2:1 (2:4) Leyton Orient - Portsmouth...1:0 (1:2) Norwich - Oxford.............2:3 (3:4) Wolves - Swindon.............1:0 (1:2) Holland AZ Alkmaar - Volendam.........2:1 Doetinchem - NEC Nijmegen......4:0 Roda JC Kerkrade - Ajax........0:0 Sparta Rotterdam - Twente Enschede ....1:2 Willem II Tilburg - Vitesse Arnhem.2:1 Staða efstu liða: Feyenoord ...........4 3 1 0 8:2 10 PSV Eindhoven .......3 3 0 0 11:3 9 Twente Enschede .....4 2 2 0 6:3 8 Doetinchem............4 2 11 9:5 7 Vitesse Arnhem........4 2 11 5:3 7 NACBreda..............4 2 11 3:2 7 Ajax ................4 2 11 2:2 7 HELGARGOLFIÐ Garðabær Opna íslandsbankamótið verður á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. Mosfellsbær Opna Atlantamótið verður á laugar- dag. 18 holur með og án forgjafar. Borgarnes Opna Hamarsmótið verður á laug- ardag. 18 holu punktakeppni. Hafnarfjörður Firmakeppni Keilis verður á laugar- dag. 18 holu punktakeppni þar sem tveir keppa saman og betri bolti telur. Kvennamót Opið kvennamót, Sparisjóðs Svarf- dæla, verður haldið á Dalvík á laug- ardag. 18 holur með / án forgjafar. Grindavík Opna Kóngsklapparmótið verður á sunnudag. 18 holu punktakeppni. LEK-mót Öldungamót á vegum LEK verður á Nesvelli á sunnudag. FELAGSLIF Haustmót BSSÍíbilliard Haustmót Billiardsambandsins verður hald- ið í Ingólfsbilliard og Billjardstofunni KIöpp laugardaginn 7. september nk. og hefst keppni kl. 10. Skráning stendur yfir á keppnisstöðum og í Billiardstofu Hafnar- fjarðar. íkvöld Handknattleikur Opna Reykjavíkurmótið Seljaskóli: Valur - Fylkir.17.30 Seljaskóli UMFA-KR............19 Seljaskóli: KA - ÍR........20.30 Austurberg: HK - FH........17.30 Austurb.: Stjarnan - Breiðab....19 Austurb.: Selfoss - Víkingur.20.30 Framhús: Fram - Valur......20.30 Körfuknattleikur Reykjanesmótið Njarðvík: UMFN - Keflavík.......20 Stóðust prófið - sagði Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari Logi Ólafsson landsliðsþjálfari sagðist frekar ósáttur við úrslit- in miðað við hvernig leikurinn spilað- ist. „Leikaðferðin hjá okkur gekk upp í fyrri hálfleik. Við vissum fyrir fram að við fengjum ekki mörg færi en fengum þó færi í fyrri hálfleik sem skilaði okkur marki. Á fyrstu mínút- um fyrri hálfleiks fengum við síðan gott tækifæri til að komast í 2:0 en Bjarki klúðraði því. Það hefði verið spennandi hvernig leikurinn hefði þróast ef við hefðum komist í 2:0. Við fengum jöfnunarmarkið á okkur eftir mistök í vörninni. Eftir það áttum við svolítið erfitt upp- dráttar. Ég er svekktur yfir úrslit- unum en ánægður með mark í leik okkar. Það mátti ekki miklu muna að við næðum að vinna þennan leik en ef menn gleyma sér augnablik er þeim refsað. Við sjáum það á þessum leik að það hentar okkur ágætlega að spila þessa leikaðferð á móti svona sterkum liðum. Við fengum fjögur til fimm tækifæri á að skora og það er mjög gott á móti liði eins og Tékkum.“ Logi sagði að strákarnir hefðu staðist prófið. „Ég held að þeir hafi staðist prófíð. Það gerist alltaf í svona leikjum að vörn geri mistök og þau geta skipt sköpum, það þýð- ir ekki að dæma heilt lið fyrir mi- stök einstakra leikmanna og það hafi fallið á prófinu. Ég held að liðið í heild hafi komist ágætlega frá þessu og staðist prófið,“ sagði Logi. Dusan Uhrin, landsliðsþjálfari Tékka Island kom á óvart „LEIKUR íslenska liðsins kom mér verulega á óvart í fyrri hálfleik, liðið lék sterkan varnarleik, ieik- menn þess börðust vel og við áttum í erfiðleikum með að komast í gegn,“ sagði Dusin Uhrin, landsl- iðsþjálfari Tékka, eftir leikinn í gærkvöldi. „Við sofnuðum aðeins á verðin- um er við fengum á okkur markið. Ég var alls ekki ánægður með liðið mitt í fyrri hálfleik. I seinni hálfleik breytti ég aðeins leikstílnum og það skilaði okkur tveimur mörkum. ís- lendingar eiga eftir að standa sig vel í undankeppni HM ef þeir halda áfram á sömu braut, hafa mikla baráttu og leika af skynsemi." íslendingar léku vel Uhrin sagðist telja möguleika íslands gegn Rúmenum góða mið- að við það sem þeir sýndu í þessum leik. Hann sagði að Bjarki Gunn- laugsson hefði verið besti maður íslenska liðsins og eins að Guðni Bergsson hafi verið góður í vörn- inni. „Island er með lið sem ekki er hægt að vanmeta." Om 4 Íslendingar náðu ■ I skyndisókn á 43. mín. Þórður Guðjónsson fékk boltann á miðju vallarins, lék honum í gegnum klofið á Kubik og óð upp að vítateignum með Ríkharð Daðason sér við hlið. Þórður tók þá ákvörðun þegar hann kom að vítateignum að skjóta, sendi boltann laglega í hægra markhornið. 1m 4 Þung pressa Tékka á ■ I 54, mín. Boltinn barst inn í vítateiginn, íslend- ingar hreinsuðu frá en þá barst boltinn til Hromádko sem vipp- aði aftur yfir vamarvegginn og inn í vítateiginn og þar var Kuka réttur maður á réttum stað, tók boltann niður og sendi hann í hægra hornið framhjá Birki markverði. 2m 4 Boltinn barst inn í ■ I vítateig íslendinga á 63. mín. til Martins Frydek sem var aðþrengdur og féll við. Hann stóð strax upp aftur og Guðni kom á móti honum og þá lét hann sig detta. Dómarinn dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu sem Kuka skoraði af öryggi úr í hægra markhornið. Tavel Kuka, sem skoraði bæði mörk Tékka, sagði íslenska liðið gott. „Við lékum ekki vel í fyrri hálfleik og barátta íslendinga kom okkur í opna skjöldu. I síðari hálf- leik náðum við að snúa blaðinu við, tókum leikinn í okkar hendur og sigruðum og ég er ánægður með það. Við erum með marga nýliða og því vorum við ekki að leika eins og við getum_ best. Ég tel úrslitin sanngjörn en Islending- ar hefðu alveg eins getað unnið,“ sagði Kuka. ÍSLENSKA landsliðið getur borið tapaðfyrir Tékkum 2:1 fvináttula gær. íslensku strákarnir náðu að Þórður Guðjónsson kom íslendin leiks. Það var óheppni að komasl leiks þegar Bjarki Gunnlaugsson urTékka, Petr Kouba, bjargaðj m jafna eftir að rangstöðugildra ísli þeir umdeilda vítaspyrnu sem fæ Íslenska liðið lagði upp með sterk- an varnarleik og byggði á skyndisóknum. Leikaðferðin heppn- aðist að mestu leyti, sérstaklega í fyrri hálfleik. Tékkar áttu í mesta basli með að skapa sér færi þó þeir hafi verið mun meira með boltann. Ólafur Adolfsson var nálægt því Vatur Jónatansson skrífar frá Tékklandi að skora á upphafsmínútunum er hann átti skalla að marki Tékka eftir langt innkast Eyjólfs Sverris- sonar. Skömmu síðar náðu Tékkar að koma boltanum í netið hjá ís- lendingum, en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Marka- hrókurinn Pavel Kuka komst síðan einn inn fyrir vörn íslendinga og vippaði yfir Birki og einnig markið. Eftir þetta áhlaup Tékka fengu ís- lensku leikmennirnir meira sjálfs- traust og Ríkarður var nálægt því að koma íslandi yfir um miðjan fyrri hálfleik þegar hann komst fyrir boltann er Kouba markvörður var að spyrna frá marki sínu eftir sendingu samherja. Á markamínútunni miklu, 43.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.