Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ '36 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 RAÐA UGL YSINGAR Heimilishjálp Óska eftir að ráða konu til léttra heimilis- þrifa 5 daga vikunnar 4 tíma í senn. Umsókn sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „H - 837“. Múrarar - aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða múrara og aðstoðar- menn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 892 0668. „Au pair“ Læknir í Svíþjóð, kona með 1 barn, óskar eftir „au pair“ frá áramótum. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 557 2533. Frá Fósturskóla íslands Kennara vantar þegar í stað í kennslu í fé- lagsfræði á þriðja námsári vegna forfalla um óákveðinn tíma. Fullt starf. Umsóknarfrestur er til 10. september. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans. Laust starf Laust er starf við símavörslu hjá sýslumann- inum á ísafirði. Að hluta til er um ritarstörf að ræða. Kunnátta á tölvur er æskileg. Starfið er laust nú þegar. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 20. septem- ber nk. Upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri embættisins. Þing þjónustusambands íslands Framkvæmdastjóm Þjónustusambands ís- lands hefur ákveðið að næsta reglulegt þing sambandsins verði haldið laugardaginn 7. desember 1996. Nánari staðsetning og dag- skrá verða send aðildarfélögum. Framkvæmdastjórn Þ.S.Í. IIFIMDAI I Ul< F U S Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, veðrur haldínn föstudaginn 13. september næstkomandi kl. 20.30 í Skála á Hótel Sögu. Framboð til formanns og stjórnar skulu berast á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síðar en tveim- ur sólarhringum fyrir aðalfund eða í síðasta lagi miðvikudaginn 11. september kl. 20.30. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og val félags- kjörinna fulltrúa Heimdallar á 32. landsfund Sjálfstæðisflokksins. Formaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um miðvikudaginn 11. september 1996 ki. 16.00. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 5. september. 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segi: Smáratún 11, Selfossi, þingl. eig. Guðrún Steindórsdóttir, gerðar- þeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 13. september 1996 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. september 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 10. september 1996 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- þeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð nr. 50 úr landi Snorrastaða II, Laugardalshr., þingl.eig. Pétur H. Friðriksson og Jóna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Lóð nr. 75 úr landi Hallkelshóla, Grímsn, þingl. eig. Sigfús Kristins- son, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur. Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsn., þingl. eig. Sigurjón Þórhallson, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur. Neðristígur 2, sumarbúst. í landi Kárastaða, Þingv.hr., þingl. eig. Baldur H. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldskil sf. Sumarbúst. nr. 4, í landi Leynis, Laugardalshr., þingl. eig. Margrét Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Laugardalshreppur og sýslumaðurinn á Selfossi. Sýstumaðurinn á Selfossi, 5. september 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 10. september 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 18, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, geröar- beiðandi Nýberg sf. Árvellir 16, (safirði, þingl. eig. Sigurður I. Ingimarsson og Húsnæðis- nefnd ísafjaröar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 34 A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fjarðarstræti 2, 0403, (safirði, þingl. eig. Halldóra Magnea Fylling og Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður (safjarðar. Fjarðarstræti 4, 0201, (safirði, þingl. eig. Jens Magnússon og Ása Kristveig Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Góuholt 1, (safirði, þingl. eig. Jakob J. Ólason og Eygló Eymundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, lögfr.deild og TM húsgögn ehf. Jón Trausti iS-78, þingl. eig. Hjallanes hf. Flateyri, gerðarbeiðandi Gjaldtökusjóður. Mánagata 2, 0103, ísafirði, þingl. eig. Sigurvin Elías Samúelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild og Byggingar- sjóður ríkisins. Mánagata 6A, 0201, (safirði, þingl. eig. Ólafur Ásberg Árnason, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Planhús (vélsmiöja), Suðureyri, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdánardótt- ir og Guðmundur Karvel Pálsson, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutrygg.deild. Pollgata 4, 0304, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjaröar, gerð- arbeiöandi Byggingarsjóður verkamanna. Pollgata 4, 0401, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðar, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Pólgata 10, ísafirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, lögfr.deild og Lífeyrissjóöur Vestfirðinga. Pólgata 6, 2.h., 0201, ísafirði, þingl. eig. Jóhann Guömundsson, gerðarbeiðandi Samvinnulifeyrissjóðurinn. Sindragata 9, 0102, ísafirði, þingl. eig. Nökkvi sf. gerðarbeiöandi Sýslumaðurinn á (safirði. Sindragata 9, 0116, ísafirði, þingl. eig. Nökkvi sf c/o Gisli Jón Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á ísafirði. Skálavík ytri, Reykjafjarðarhreppi, N-ís., þingl. eig. Geir Baldursson, Herdís Rósa Reynisdóttir og Kristján Garðarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Túngata 15, 2.h.t.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Suður- eyrar, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaöurinn á ísafirði, 5. september 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. september 1996 kl. 09.30 á eftirfarandi eignum: Dverghamar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Foldahraun 37 G, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðarbeiðandi Bykó hf. Foldahraun 41,3. hæð A, þingl. eig. Guðbjörn Guðmundsson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 43, neðri hæð (50%), þingl. eig. Gunnar Helgason, gerðarbeiðandi S.G. einingahús hf. Vestmannabraut 52, austurendi (50%), þingl. eig. Kristján Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Vátryggingarfélag íslands hf. Vesturvegur 13A, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga. Vesturvegur 30, kjallari, þingl. eig. Magnús Þórisson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 5. september. 1996. Söngsmiðjan Nú geta allir lært að syngja, laglausir sem lagvísir Hóptímar/einkatímar Byrjendanámskeið; framhalds- námskeið: Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lag- vísa. Söngkennsla í hóp. Þátt- takendur fá grunnþjálfun í radd- beitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. Söngsmiðja fyrir hressa krakka: Söngur, tónlist, hreyfing, leik- ræn tjáning. Námskeiðin eru ald- ursskipt frá fimm ára aldri og eru góður undirbúningur fyrir áframhaldandi tónlistarnám. Börnin öðlast meira sjálfstraust og einbeitingarhæfni eykst. Einsöngur: Undirbúningsdeild; einsöngs- deild. Sveifludeildin: Söngleikjatónlist, gospel, jass og blús. Jass/blús í vetur mun kanadíska jass/blús-söngkonan Tena Pal- mer kenna við skólann - frábær söngkona sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Upplýsingar og innritun í síma 561 2455, fax 561 2456 og á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 76, Reykjavík, alla virka daga frá kl. 11-18. FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAC ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir: 1) 6.-8. sept. ÓVISSUFERÐ. Spennandi ferð um fáfarnar slóðir. Gist í svefnpokaplássi. Dagsferðir: Laugardag 7. sept. kl. 9.00: Hlöðuvellir - Hlöðufell. Gengið á Hlöðufell. Verð kr. 2.300,- Sunnudag 8. sept: 1) Kl. 09.00 Hagavatn, öku- ferð. Gengið að Hagavatni og víðar. Verð kr. 2.700. 2) Ki. 10.30 Reykjavegur (rað- ganga) lokaáfangi. Gengið frá Hengilssvæðinu að Þingvöll- um. Kostur á bátsferð frá Heið- arbæ. Kaffi og kökur í lokin. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni og Mörkinni 6 Ferðafélag íslands. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.