Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MARIELLA BURANI PARFUMS Kynning á ítölsku ilmvörunum MARIELLA BURANI í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni laugardaginn 7. september, frá kl. 13-17. Kynnir: Heiðar Jónsson JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS - OPIÐ HÚS! Verið velkomin í ókeypis Kripalujóga, umbreytingardans og á námskeiðskynningar laugardaginn 7. september Jóga I: kl. 9.00 og 13.00 Jóga II: kl. 7.30 og 14.30. Umbreytingardans: kl. 10.30 og 16.00. Kynningar; ki. 10.00 Nudd. Kl. 11.00 Ölduvinna, vinna með tilfinningar. Kl. 13.00 Námskeiðið Dansaldan” kynnt. Kl. 14.00 Listin að lifa í gleði og heilbrigði. Nœstu námskeið: Byrjendanámskeið í Kripalujóga 9.-25. sept. á mán./mið. kl. 20-22. Unirstöðuæfingar Kripalujóga, öndunaræfmgar og slökun. Leiðbeinandi: Áslaug Höskuidsdóttir. Listin að lifa í gleði og heilbrigði. 17. sept.-5. nóv. einu sinni í viku á þrið. kl. 20-22. Námskeið um þig og lífið, samskipti, streitu, slökun, mataræði, leik og gleði, lfkamann og hugleiðslu. Leiðbeinandi: Nanna Mjöll Atladóttir. Vellíðunamámskeið 17.-26. sept. þrið./fim. kl. 20-22. Vöðvabólga, höfuðberkir og orkuleysi. Kanntu að lesa úr skilaboðum líkamans? Leiðbeinandi: Ilelga Mogensen. TILBOÐ Á 3JA MÁNAPA KORTUN KR. 9.500 til 15. sept Nánariupplýsingarogskráningisíma 588 4200 frákl. 13-19 f V~f1' \ allavirkadaga. Opiðallanlaugardaginnfrákl. 7.30-18.00. * r~ V' I ° Líttu við i heitt jurtate og hjartatengjandi andrúmsloft! HmMSLlSs MMC Pajero langur ‘91, V-6 bensín, ek. 90 þ. km., 31“ dekk, blár og grár, 5 g., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.680 þús. Daihatsu Feroza SXi ‘91, rauður og grár, ek. 55 þ. km., álflegur, krókur. V. 850 þús. Sk. ód. BMW 316i ‘92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Cherokee LTD 4,0 High Output ‘91, svartur, ek. 75 þ. km., leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. V. 2.050 þús. Einnig: Cherokee LTD 4,0L ‘88, vínrauður, leðurinnr. o.fl., sjálfsk., ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús. Chevrolet Astro Van 4.3L 4x4 ‘90, rauður, sjálf- sk.( ek. 87 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu, 7 manna. V. 1.780 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjátfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur, 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala Opið laugard.kl.10-17 og sunnud. kl. 13-18 Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Pontiac Trans Sport SE 3.8 L ‘93, sjálfsk., ek. 65 þ. km., ABS, rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 2,1 millj. Suzuki Sidekick JX ‘95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 27 þ. km., álfelgur, upphækkaður, þjófavörn o.fl. V. 1.880 þús. MMC Galant GLSi Super Saloon ‘92, græn- sans., sjálfsk., ek. 89 þ. km., sóllúga, álfelgur, hiti í sætum o.fl. V: 1.190 þús. Sk. ód. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km., upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi i sérflokki. V. 2.590 þús. Honda Accord 2,0 EX ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 72 þ. km., rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 1.290 þús. Sk. ód. Cherokee Ltd. High Output 4,0 L ‘91, svartur, sjálfsk., ek. 75 þ. km., leðurinnr. o.fl. Cherokee Ltd. 4,0L ‘88, vínrauður, leður innr., sjálfsk., m/öllu, ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8L) ‘90, einn m/öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Mazda 626 GLX Hlaðbakur ‘88, sjálfsk., ek. 124 þ. km. Mjög gott eintak. V. 650 þús. Subaru Justy J-12 4x4 (5 dyra) ‘91,5 g., ek. 73 þ. km. V. 580 þús. Suzuki Sidekick JX 5 dyra ‘91, vínrauður, 5 g., ek. 118 þ. km. V. 1.080 þús. V.W. Vento GL ‘94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 1.200 þús. Bíll fyrir vandláta: Jaguar Sovereign ‘90, vín- rauður, 6 cyl. (223 ha), sjálfsk., ek. 140 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. V. 2.980 þús. Grand Cherokee V-6 Limited ‘94, rauöur, sjálf- sk.t ek. 34 þ. km., álfelgur, leðurinnr., ABS bremsur, þjófav. o.fl. Toppeintak. V. 3.590 þús. Toyota Landcruiser langur diesel ‘87, sjálfsk., ek. 274 þ. km. Mjög gott viðhald. Tilboðsv. 1.390 þús Ford Escort 1.3 CL ‘88, svartur, 5 dyra, ek. aðeins 79 þ. km. V. 480 þús. Honda Civic 1.6 ESi ‘92, 5 g., ek. 62 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.030 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 Station ‘95, blár, 5 g., ek. 46 þ. km., rafm. í öllu, hiti í sætum, drátt- arkúla o.fl. V. 1.480 þús. Suzuki Swift GA 3ja dyra ‘88, grár, 5 g., ek. 95 þ. km. V. 270 þús. Geo Tracker SLE (Suzuki Vitara) ‘90, hvitur, 5 g., ek. 85 þ. mílur. V. 890 þús. Sk. ód. BMW 316i ‘92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Mazda 626 2.0 GLX Hatchback ‘91, 5 g., ek. 72 þ. km. V. 1.090 þús. Nissan Pathfinder 2.4L ‘88, 5 g., ek. 135 þ. km. Fallegur jeppi. V: 1.080 þús. I DAG Hlutavelta ÞESSIR krakkar sem voru í 4. bekk C í Rimaskóla skólaárið 1995-1996 tóku sig til og bjuggu sjálf til sparibauk en þau koma reglulega með sparifé sitt í skólann og setja í baukinn. Ætlunin er að styrkja hin ýmsu líknarfélög og að þessu sinni létu þau spariféð kr. 2.164 renna til Rauða kross íslands. Nú eru þessir duglegu krakkar komin upp í 5. bekk C og eru ásamt kennara sínum á myndinni. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega í Kópavogi til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 620 krónur. Þær heita Brynja Magnúsdóttir og Sif Hauksdóttir. SKÁK llmsjón Margclr l’Stursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í undan- úrslitum á Credit Suisse útsláttarmótinu í Genf um síðustu helgi. Indverjinn Anand (2.735) var með hvítt og átti leik en Jonat- han Speelman (2.625) hafði svart. 22. Hxg7! - Rxg7 23. Dxg7+ - Ke8 24. Hel - Dg6 25. De5 - Kf8 26. b5 - Hac8 27. bxc6 - bxc6 28. h4 - He8 29. Kh2 - f6 30. Dd6+ - Kf7 31. Hxe6! - Hxe6 32. Dd7+ - He7 33. Dxc8 og svartur gafst upp. Anand keppti síð- an í úrslitum við Gary Kasparov, sem sló Júdit Polgar út í undanúrslitunum. Fyrst unnu þeir An- and og Kasparov hvor sína atskákina. Þá voru tefldar hraðskákir og í þeim varð Indveqinn hlut- skarpari. Um helgina: Undanrásir fyrir atskákmót Islands 1997. i Reykjavík er teflt frá kl. 13 bæði laugardag og sunnudag. Sex efstu komast í úrslit og auk þess eru veitt 7 verðlaun, þau efstu kr. 18 þús. Á Akureyri hefst keppnin kl. 14 laugardag í félags- heimili SA. Þar kemst sigur- vegarinn áfram og veitt verða þrenn verðlaun VELVAKANDI Svarar í sima 569 1100 fra 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Oupplýst strætisvagnaskýli KÓPAVOGSBÚI ráð fyrir ljósum en þau hringdi til Velvakanda til að vekja athygli forr- áðamanna bæjarfélags- ins á því að hin nýtísku- legu strætisvagnaskýli við Hlíðarhjalla hafa verið óupplýst frá upp- hafi. í skýlunum er gert Gæludýr Læða tapaðist STÓR gömul svört læða með lítinn hvítan blett á bijósti hvarf frá heimili sínu við Álftanesveg 17. ágúst sl. Hún var með svarta og rauða heimatil- búna hálsól með síma- númeri. Ef einhver hefur orðið hennar var einkan- lega í Hafnarfirði og Garðabæ er sá beðinn að hafa alltaf verið ótengd. Sagði Kópavogsbúinn að alltaf væri verið að mölva rúður í þessum skýlum og það hlyti að draga úr skemmdar- verkum væru þau upp- lýst. hringja vinsamlegast í síma 555-0729 og er fundarlaunum heitið. Tapað/fundið Lyklakippa fannst FJÓRIR lyklar á hring fannst þriðjudaginn 3. á göngustíg nálægt Hóla- brekkuskóla. Eigandinn má vitja hennar í síma 557-3468. Hlutavelta ÉG vissi að eitthvað hlaut að vera að honum, þegar hann fór að fara á fjör- urnar við mig í nótt. KLAUFINN þinn! Sérðu ekki að ég er með þvott á snúrunni Víkverji skrifar... * ARANGUR Austfjarðaliðanna í knattspyrnu er athyglisverður á þessu sumri. Bæði KVÁ frá Eski- firði og Reyðarfirði og Sindri frá Höfn í Hornafirði hafa með glæsibrag tryggt sér sæti í 3. deild á næsta keppnistímabili. Þar eru fyrir lið Þróttar frá Neskaupstað og Hattar frá Egilsstöðum. Reyndar gæti orðið breyting hjá Þrótti og Hetti, en ekki er ólíklegt að næsta sumar verði þriðja deildin sannkölluð Austfjarða- deild með íjögur lið af tiu að austan. Það eru engin ný sannindi að al- mennt sé vel unnið að íþróttamálum á Austfjörðum og hafa austfirskir knattspyrnumenn til dæmis getið sér gott orð á síðustu árum og áratug- um. Þróttur hefur oftast verið fremst Austfjarðaliðanna, Austri var í eina tíð kallað „spútniklið" í fótboltanum og Höttur, Einherji og Sindri hafa sömuleiðis náð góðum árangri. Ein- stakir knattspyrnumenn og -konur frá þessum stöðum hafa náð langt í 1. deildinni og skemmst er að minn- ast þess að Eskfirðingarnir ungu, Valur Fannar og Stefán Gíslasynir, eru nú hjá stórliðinu Arsenal í Eng- landi. xxx EIÐHJÓLIN eru eitt helsta samgöngutækið í Danmörku og er einstakt að fylgjast með þeim hefðum og reglum sem eru í háveg- um hafðar í Danmörku í samskiptum hjólreiðamanna og annarra vegfar- enda. Á ferð í Kaupmannahöfn í sumar vakti það ekki síður athygli Víkveija hversu nægjusamir Danir eru í tækjakosti miðað við Islend- inga. Hérlendis virðast hjólin þurfa að vera ný, helst lauflétt fjallahjól með 20-30 gíra og sérstaka fjöðrun. Gömlu hjólin, aðeins ryðguð og bara þriggja gíra, fá hins vegar að safna ryki niður í kjallara og er svo hent þegar næst kemur að flutningi. FERÐAMANNáTÍMABILIÐ er senn á enda og í blaðinu Vestra sem gefið er út á ísafirði var nýlega rætt við fólk í ferðaþjónuslu á Vest- fjörðum. Meðal annars var talað við Hrafnhildi Garðarsdóttur í Flóka- lundi við Vatnsfjörð, sem segir að bæði innlendum og erlendum ferða- mönnum hafi fjölgað í sumar. Þar er athyglisverður punktur um hjól- reiðafólk og segir Hrafnhildur gam- an að sjá hversu margir ferðist á reiðhjólum og þar sé ekki aðeins um útlendinga að ræða. Aðspurð um hvort fólki finnist ekki erfitt að hjóla vestur segir hún: „Þessum ferðamönnum finnst gott að hjóla hingað. Þeir finna ekki svo mjög fyrir þessum holum, sem eru að angra ökumenn. Hjólreiðamönn- um finnst gaman að fara þessa fjall- vegi og gott að ferðast hér vegna þess að umferðin er ekki mjög mik- il.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.