Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 43. I DAG Hlutavelta )yr|ARA afmæli. í dag, I VJföstudaginn 6. sept- ember, er sjötugur Guð- mundur Þ. Þorvaldsson, Lyngholti 17, Keflavík. Eiginkona hans er Björg Ingvarsdóttir. Þau hjón taka á móti ættingjum og vinum í K.K.-salnum, Vest- urbraut 17, Keflavík kl. 17-20 í dag, afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guómundur l'áll Arnarson HIN almenna regla er að spila út ás frá AK gegn litarsamningi. Makker er þá beðinn um að kalla eða vísa frá. Á þessu eru þó undantekningar. Kóng er spilað út frá ÁK tvíspili og á fimmta og sjötta þrepi til að biðja makker um tainingu. Hér er eitt af varnardæmum Kokish, sem snýst um síðastnefnda atriðið. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKG9 y kio ♦ D1064 ♦ Á42 (T /ÁÁRA afmæli. elvJSunnudaginn 8. sept- ember nk. verður fimmtug- ur Ágúst Oddur Kjartans- son, yfirverkstjóri hjá Fiskmarkaðinum hf. Hafnarfirði. Eiginkona hans er Guðrún Svein- björnsdóttir. Þau hjón taka á móti gestum í veitinga- salnum Dúndrinu, Duggu- vogi 12, á morgun laugar- daginn 7. september frá kl. 17-20. Ljósm.stúdíó, Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir og Gylfi Þór Þórisson. Heim- ili þeirra er í Mávahlíð 5, Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Dómkirkj- unni af sr. Pálma Matthías- syni Anna Helga Jóns- dóttir og Rögnvaldur Rögnvaldsson. Þau eru búsett í Bandaríkjunum. Ljós.stúdíó, Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. apríl í Seltjarnar- neskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Ingibjörg Pálsdóttir og Gunnar Hermannsson. Heimili þeirra er í Eikjuvogi 22, Reykjavík. Vestur Austur ♦ 752 ♦ 864 V 7 11 V 65432 ♦ ÁK852 ♦ G93 * 9876 * 105 Suður ♦ D103 y ÁDG98 ♦ 7 ♦ KDG3 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 grand* Pass 2 lauf*' Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass ‘ 15-17 punktar. ” Geimkrafa, gervisögn. "■ Þijú lykilspil (tveir ásar og trompkóngur). Útspil: Tígulkóngur. Vestur spilar út tígulkóng, frekar en ás, til að fá upp lengd austurs í tígli. Hann þarf að vita hvað austur á marga tígli. Nú á tímum er algengast að sýna jafna tölu með því að láta fyrst lægsta spilið, svo hærra spil, en oddatölu með háu spili fyrst. „Hlýðinn“ austur myndi þá láta tígulníuna undir kóng- inn, eða jafnvel gosann til að vera alveg skýr. En þá er hætt við að vömin fengi ekki fleiri slagi. Vestur sér að suður er með einn tígul og skiptir vafalítið yfir í ann- an lit. Með fimmlit í trompi ætti austur hins vegar að blekkja makker og sýna tvílit. Vestur heldur þá að suður sé að reyna að „stela“ slemmunni með tvíspil í tígli og leggur niður tígulásinn. Suður trompar og vestur verður tímabundið reiður út í mak- ker fyrir að gefa ranga taln- ingu. Það léttist þó fljótt á honum brúnin, þegar í ljós kemur að austur hefur með þessu móti tryggt vöminni slag á tromp. Farsi © KVEIICIÐ'a BlASARAtÞ OM @ )ÓÚI£> HENDUBN/M< KeÖFTUGl-eSA 0 HENDOR j 'A BUXUNUM idist. by Universal Press Syndicate 9-2 UAl<,&t-AQS/cóOC-TUAfLT HÖGNI HREKKVf SI STJÖRNUSPÁ c f 1 i r Franccs I) r a k c MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú sækir á brattann og eit fús að taka áhættu þegar með þarf. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ferð eftir eigin sannfær- ingu í dag, og lætur ekki blekkjast af gylliboði. Vinur, sem vill þér vel, veitir góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Þú kemur sennilega ekki öllu i verk, sem þú ætlaðir þér, en árangur verður góður, og þér er óhætt að slaka vel á í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þróunin í fjármálum er þér hagstæð í dag, og að vinnu- degi loknum færð þú tæki- færi til að slaka á með fjöl- skyldu og vinum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“10 Heiðarleiki í viðskiptum tryggir þér gott gengi. Margt stendur þér til boða í samkvæmislífinu, og kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Ráðamaður í vinnunni kem- ur þér ánægjulega á óvart í dag. Þegar kvöidar kýst þú frekar að vera með fjölskyld- unni en að fara út. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver spenna ríkir á vinnustað í dag, og að vinnu- degi loknum ert þú hvíldar þurfi. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. v^g (23. sept. - 22. október) Þú eignast nýja vini, og ný tækifæri bjóðast. En taktu enga óþarfa áhættu í fjár- málum. Rómantíkin ræður ríkjum þegar kvöldar. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kynnist einhveijum í dag, sem getur orðið þér að liði í vinnunni þegar fram líða stundir. Þér tekst að leysa vandamál vinar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Vini getur þótt þú misnota vináttuna ef þú leitar til hans eftir aðstoð við að leysa fjár- hagsvanda. Til eru aðrar og betri leiðir. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þótt ástvini greini á um fyr- irætlanir þínar í vinnunni, er samkomulag gott, og þið eigið ánægjulegar stundir saman þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir ekki að taka þátt í vafasömum viðskiptum vinar í dag. Hafðu samráð við ást- vin áður en þú ákveður fjár- festingu. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þér býðst aðstoð úr óvæntri átt í vinnunni í dag, og af- köstin verða mikil. Mikið verður um að vera í félagslíf- inu á næstunni. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísinclalegra staðreynda. Ríkulega útbúinn á sérstöku tilboðsverði • Sjálfskiptur • ABS-bremsukerfi • Tveir ioftpúðar (SRS) • 15" álfelgur • Vindskeið • 131 hestöfl Á götuna: 2.185.000,- ^CCORD Sóllúga á mynd kr. 80.000,- VATNAGARÐAR 24 S: 568 9000 HAPPDRÆTTI 09 Vinningaskrá 17. útdráttur 5. Sept. 1996 Bifreiða rvinn ingur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 56352 Ferðavinningar Kr. 100.000 <r. 200.000 (tvöfaldur) 32549 42212 46532 64619 Ferðavinningar . Kr. 50.000 Kr. 100.0 00 (tvöfaldur) 11288 31708 35319 41184 56316 57107 16488 32515 37733 51955 57026 57855 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 ( 139 7991 17150 25875 34812 47345 57151 68704 645 8630 17538 26041 35715 47593 57228 68715 761 9100 18342 26043 35891 47773 57267 68770 825 9192 18483 27316 36133 48064 57301 68881 1031 9242 19169 27710 36350 48089 57833 69505 1171 9352 19275 28292 36365 48115 58555 69507 1815 9863 19384 28765 37355 48870 59767 69703 1819 10987 19585 28989 37536 49241 59780 70752 2325 11136 19753 29015 38614 49660 60178 70992 2486 11385 20860 29628 39390 50511 61264 72704 2595 11446 21345 29632 39948 50559 61551 72755 2773 11588 21371 29806 40152 51049 61923 73226 3041 12450 21707 30012 40459 51125 61955 73265 3239 12521 22073 30113 40951 51347 63748 73511 3382 12575 22343 30210 41140 51477 64022 73944 3679 12740 23082 30552 41302 52463 64309 74812 3735 13236 23250 30621 42193 53032 64692 74944 3784 13299 23253 31126 42389 54407 64733 75584 3996 13368 23418 31425 42819 54967 64932 75654 4023 13511 23496 31789 43641 55458 65015 76005 4159 13611 24139 32120 43963 55554 65059 76030 4329 13617 24151 32124 44253 55739 65549 77291 4524 13821 24293 32147 44542 55756 65644 77400 5193 14008 24460 32379 44545 55770 67102 78642 5775 14476 24611 32545 44886 55903 67460 78712 7191 14523 24904 32646 45275 56113 67554 78721 7197 16292 25286 33573 46566 56125 67587 79293 7215 16588 25342 33894 47234 56714 68141 79815 7490 16824 25437 34463 47235 57033 68142 7959 17090 25852 34765 47309 57070 68230 lleimasiða á lnterncti: ht(p//www.itn.is/das/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.