Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Litlasviöiö: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst úlfsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúlason, Þröstur Leó Gunnarson. Frumsýn. lau. 14/9 kl. 20.30 - 2. sýn. sun. 15/9 - 3. sýn. 20/9 - 4. sýn. 21/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang aö sætum sínum til og meö 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 -1200. 3p BORGARLEIKHÚSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta fyrir leikárið ‘96-97 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR e. Árna Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Joohen Ulrich (fsl. dansfl.) VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Vaolav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMÍNÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Míðasalan er opin daglega frá kl. 12.00—20.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 KaffileiKlinsi^ Vesturgötu 3 iHLADVARPANUM ■ HINAR KÝRNAR j Nýtt islenskl gamanleikrit eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. \ ikvöld kl. 21.00. i Lou 7/9 kl. 21.00. I Lou 14/9 kl. 21.00. 0 ■o 5 T ...Bráðskemintilegur farsi" Signrður A. Magnússon, Rás 1 o ...Einstaklega skemmtileg sýning sem enginn œtti að missa af' Súianna Svavarsdóttir, Aðalstöðin. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MIÐUM FIM OG IAU MILU KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SOLAHRINGINN S:S5 1 9055 o o c 3 T 0 <n fi) 13. sýning föstud. 6. sept. kl. 20.30 14. sýnlng laugard. 7. sept. kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Susanna Svavarsdóttir, Aðalstööinni 3. úgúst: ,Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð." / LAUFÁSVEGI 22 Sýning lau 7.sept. +C+C+C+C x-ið Miðasala í Loflkastala, 10-19 g552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Númu- eða Gengiskorts Landsbankans ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 ^XjALDRA-LOFTUR - Ópera eftir Jón Asgeirsson. 7. sýning laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. september. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin - góð gjöf.Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýni- ngardaga er opið þar til sýning hefst.Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. Á Stóro sviði Borgarleikhússins lós. 6. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT b. 7. sept. kl. 20 UPPSELT lau. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lov. 14. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN lau. 21 sept. kl. 20 Sýninqin er ekki Ósóttar pantanir I PTKPFT við hæfi barna seldar daglega. itfÉMtftf.tffc yngri en 12 óro. http://vortex.is/StoneFree Miiasolnn er opin kl. 12-20 nlln dagg. Miðopantanir i simo 568 8000 y kasIáUHíi Loftkastalinn, Seijavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartimi miðasölu frá kl. 10 til 19. FÓLK í Bleeth úr bleium í Strandverði ► BANDARÍSKA Strandvarðaleikkonan Yasmine Bleeth hefur vanist því frá unga aldri að sitja '^j fyrir á myndum. Þegar hún var sex mánaða var hún fyrirsæta fyrir bleiur og aðrar barnavörur John- son & Johnson-fyrirtækisins og hefur allar götur síð- an setið fyrir við ýmis tækifæri og leikið í sjónvarps- þáttum. A síðasta ári völdu lesendur timaritsins People hana eina af 50 fallegustu manneskjum í heimi. Hlutverkið í Strandvörðum hefur fært henni alheimsfrægð og nú stendur hún frammi fyrir þeirri spurningu hvert framhaldið verður á ferli hennar. Aðspurð hvort henni hafi ein- hverntíma dottið í hug að milljarður manna : myndi horfa á hana hlaupa liálfnakta á jflHHH ströndu í hverri viku segir hún: „Milljarður að horfa á hóp fólks sem hleypur um og I bjargar fólki úr sjávarháska. Það er erfitt M að ímynda sér það.“ Hún segir dæmigerðan tökudag á Strandvörðum mjög rólegan og leikaram- ir sitji í hjólhýsunum sinum og bíði eftir að að þeim komi. „Einu dagarnir sem /fjí eru erfiðir er þegar við þurfum að leika í sjónum. Þá þurfum við að maka á okkur vaselíni til að kólna ekki niður,“ segir hún og bætir við að henni líði samt vel í vatni og sé vel á sig kom- in. Hún var mjög undrandi þegar henni var boðið hlutverk í þáttunum því í þeim er mest um heimskar ljósk- ur, eins og hún orðar það „Eg er ekki þessa dæmigerða Strandvarða- leikkona,“ segir Yasmine Bleeth. „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl Frá sólarströnd á norðurhjara MARGIR íslendingar, sem dvalið hafa á sól- arströndinni Benidorm á Spáni, kannast eflaust við breska söngvarann Paul Som- ers, sem skemmt hefur þar undanfarin þrjú ár. Somers er nú kominn til Islands og mun skemmta gestum Danshússins í Glæsibæ næstu helgar. Paul Somers hefur notið mikilla vinsælda á Benidorm, jafnt með- al innfæddra sem er- lendra ferðamanna, enda frábær söngvari eins og glöggt mátti heyra á æfingu, sem blaðamaður Morgun- blaðsins var viðstaddur nú í vikunni. Þar fór Somers létt með að líkja eftir stórstjörnum á borð við Elvis Pres- ley, Roy Orbison, Tom Jones, Barry Manilow, Neil Diam- ond og The Platters svo nokkrar séu nefndar, EP Somers er frá Yorks- hire á Englandi þar sem hann hóf söngferil sinn fyrir tuttugu árum. Hann hefur skemmt víðsveg- ar um heiminn og ligg- ur slóð hans um Eng- Iand og Evrópu til Ástr- alíu og þaðan til Las Vegas í Bandaríkjun- um. Undanfarin ár hef- ur hann verið aðal- skemmtikrafturinn á Carriages , Cabaret skemmtistaðnum á Benidorm. I samtali við Morgun- blaðið sagði Paul að hann hefði kunnað afar vel við sig á Spáni, en viljað breyta til og „prófa eitthvað nýtt“ og sló þess vegna til þegar honum bauðst að koma til íslands. Óráðið er hversu lengi hann verð- ur hér og sagði hann að það færi eftir undir- tektum íslendinga. Með hækkandi sól fer hann til Bandaríkjanna, þar sem hann mun meðal annars taka þátt í minningar- tónleikum um Elvis Presley, sem haldnir verða í Memphis. Morgunblaðið/Kristinn BRESKI söngv- arinn Paul Som- ers er nú kominn til landsins og lét sig ekki muna um að bregða sér í gervi rokkkóngs- ins Elvis Presley á æfingu í Dans- húsinu í Glæsibæ. Fös. 6. sept. kl. 20 örfá sæti laus Lau. 14. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 20 ••••••••••••••• „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." Sun. 8. sept. Fös. 13. sept. Lau. 14. sept. kl. 20 örfá kl. 20 kl. 15 „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugamar." Mbi. Skemmtanir Nýr ítalskur matseðil! í hádeginu aðeins 1240.- Grænmetissúpa með chilli rjóma Ferskt salat með rækjum og hvítlauksristuðum brauðteningum Grillað polenta með gráðosti og tómat Rigatoni með túnfisk, capers og hvítlauk Steiktur skötuselur með rauðrófusósu Hrossafillet með pesto og rauðvínssósu Möndluterta AUSTURSTRÆTI 9 SlMI 561 8555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.