Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 3
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUÐAQINN 24 Nóv, 1833. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú T GFANDI: ALÞ.ÝÐU.FLOKK J(RINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIAR'SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl 6—7. ÞingtlOindi Alpúöublaðsins AlþÍBSfji i gær. Strandferðir. I neðri dieild voru 14 mál á dagskró, en fiest lítt merk. Urðu iog umræður stuttar um flest þeirra. Nokkrar málalengingar urðu pó um p'v, peinm Eysietm og Bergs im strandferdir. Er pað efni frv., að frá 1. júní 1934 hafi ríkisstjórnin einkarétt til að flytja farpega milli hafna á Islandi. Þó iCT hægt að veita öðrum skipum leyfi til pesisa farpegaflutnings giegn 20°/o af fargjöldum. Undau- piegán, piessu eru pau skip og bát- ■ ar, sem fá styrk úr ríkissjóði til að annast isamgöngur á sjó með- fram ströndum iandsins. Ihalds- arienn í n. d. ýfðust gegn frv. og feldn pcid frá 2. itmr. Sundhöllin. I efri deild urðu nokkrar umr. irjn pál.tiU. um simdhöll í Rvík. Hafði Jónas Jónsson flutt páLtiIl. um pað, að ríkið legði fram 100 pús. kr. til sundhallarinnar með pví skiiyrði, að hún yrði tilbúin fyrir 1. okt. 1933. Fjhn. gerði pær brtt, að í staðinn fyrjr 1. okt. 1933 komi „á árinu 1934, enda verði verkinu haldið áfram með hæfilegum hraða,“ en Jónas Jóns- son kiom með pá brtt., að verkinu skyldi liokið á tveim árum. Var hún samp. Enn fremur gerði fjhn. pá brtt., að ríkissjóður greiddi alt að 2A af kostnaði við sund- höllina á pessum tíma, en pað roun nema um 200 pús, kr„ pví að igiert ier ráð fyrir að sundhöllin kosti um 1/2 miljón. Tollalög. Þá voru icjgj í e. d. samp. bfíeyfr ingcu' á kMögmum, sem miða að pví að lækka aðflutningsgjaid á algerðum hráefnum til súkkulaði- gerðar, ien hækka hann á suður súkkulaði og iðnsúkkulaði. Enn fremur var samp. lækkun dráttar- vaxta af lánum úr Söfnunarsjóði. Skulu dráttarvextir friamvegis nema 1% á mánuði af öllum skuidum, fornum og nýjum, en voru áður einn eyrir af hverjum 200 kr. á dag, eða alt að 200 0/0 á ári! FLUGFERDIR FBÍ HOSKVi TIL RVRRIHAFSINS Berlin í gær. FO. Rúissar hafa komið á nýrri flug- vélalieið milli Moskva og Vladi- vostok. Leiðin er 8000 kílómetrv ar og verður farin á 4V2 degi, prisvar í mániuði, SKOLA~ OG MENNINGARMAL REYKJAVÍKUR //. Heilsuvernd í skólum. 1 siðustu grein, er Alpýðublaðið birti undir pessari fyrirsögn, var sýrnt fram á, hvernig ástatt er hér í höfuðstaðnum um húsnæði skólanna. Var par rækiiega sýnt fralm.! á,' hvernig íhaldið í bæjarstjórn- inini hefir fxam á peninan dag van- rækt að láta æsku bæjarins í té, nægjanlegt og bolt skólahúsaiæði, en eins og gefur að skilja er rúmgott og beilnæmt húsnæði fyrir skóla, fyrsta skilyrðið fyri.r pví að hægt sé aö vemda; heilsu nemendanna. Hér skal pegar í istaö vakin at- hygli á. tveim stad.reijndum, er sfcifta rnáli pegar rætt er um a;l- memia heilsuvernci bama og að- búð eða viðurgerning pjóðfélags- ins peim til handa: / fyrsUi lagfr, áð e/ ytri skilyrSi, er. skólmmr láta bömiyvjm í té, eru ill, t, d. lélegt eða. ófullnægj- itudi htiisrúm, ónóg loffrœstmg, Htm eo.a ekk&rt' vatn í skóiafiús- imf) og yfinleitt aljnent aðgerca- o,g skeytmgar-leysL um pá hhiti, er annnars vennda h eilsu nemgnd- gns, pá er pað augljóst mál, að heilmfari barmnna er stór\ hœtta búin. A himi bóginn er páð jafn-quy- Ijósf, áð par sem pessum máfum er. vel borgið og alt er ger>f\ til pess áð varðveita heilsu barns- ins pcer stundin er pað dvelur, í skólamm, num sköktdvölin styrkja heilsu. og auka íífsgheði og siarfstpnek barnanmt, Hér er pví um að ræða hvort uppeldisistofniamrnar pær, er al- pýðubörnin eiga aðgaing að, eiga að vera vanræktar, niðurníddar stofnanir, sem séu pamnig úr garði gerðar, að pær háfi vartínv l\eg heilmspillmdi áhrif á nem- endurna, eða pá hitt, að stofn- anirnar séu búnar peim kostum og séu pannig starfræktair, að aðstandendur nemendanna geti verið óhultir um líf og heilsu barna sinna. Og ekki einasta pað, heldur séu >pær heilsusamlegur dvalarstaður, sem eykur prótt og geri pjóöarmeiöinn hraustain og starfsglaöan. Nú er pað svo, að prátt fyrir pað, pótt nýlega hafi verið bygt eitt nýtizku skólahús hér í bæin- urn, 'pá befir stefna ihaldsins í skóliamíálium höfuðstaðarins verið sú, að láta ávalt sem minst af hendi rakna í garð skólannfl. Fullkomin vanræksla og aðgerða- leysi j pessum málum er sú stefna, sem íhaldið í hæjarstjórn- iriini hefiir mótað og vill viðhalda í lengstu lög, og skulu hér mokk- ur dæmi færð pví til sönnunar: Ihaldsmeirihlutinn hefir um langt áratímabil staoið á móti, auknum skólabyggmgum. íhaldsmeirihlutinn befir ofsótt pá skólamenn, sem vilja af iein- *) Sagt af gefnu tilefni, par sem pær ástæður eru hér fyrir hendi, að skólahús Austurbæjar- barnaskólans er vatnslawst mik- inn hluta pess tíma, er kenslia fer Jfram í Jskólanum. lægum huga beita sér fyrir end- urbótmi. skólakerfisins og gera nám barnariina lífrænt og hag- rænt og samræma pað kröfum nútílma uppeldisvísinda. ihaldsmieirihlutinn viill ekki að komið sé á skipulagðri lýsis- og mjólkw-neyslti meðcd skólabapnct, prátt fyrir pað, pótit læknar og heilsufræðingar jafnvel úr peirra eigin flokki haldi hvern fyrirliest- urinn á fætur öðrum og gefi út beilar bækur um nauðsyn holls og bætiefnaríks fæðis, ekki hvað sízt fyrir börn á vaxtarskeiði. 1- hald.smeirihl!utinn hefir orðið pess valdandi með sieifa;rlagi sínu á stjórn bæjarinálanna, að stærsta skólabygginig hæjariins er og bef- ir verið um áratímabil vafinslgus mikinn hluta pess tíma, er 14 —15 hund.ruð manns hafa átt að vinna par skyldustörf sín. 1 sambandi við petta er nógu hjákátliegt að •athuga skrif íhaldis- málgagnannia um að pörf væri á að athuga hvort ekki væri svo og svo stór hluti kennaraliðsiinis í bæmum hættuiégur andiiegu heilsiufari barnanna, en aldrei hafa vist í peitn blöðum komið fram fyrirspurnir um pað, hvort afglöp og stjórnleysi íhaldsins í skólamálum (t. d. vatmsílieysið í skólanúm o. p. h.) hefði ekki al- variiegar afleiðingar í för með sér fyrir Mkamljegt heilsufar barn- anna! Nokkuð er pó pað, að skýrslirr skólalæknanna sýna, að 5—60/0 barnanma veikjast á skólatímahil1- iniu og er visað frá nárni um lengri eða skemri tíma. Þetta er óeðliliega há tála og á vafalaust rót sína að rekja til óhollnar skólavistar að ftokkru eða ein- hverju leyti. íhaldið í bæjarstjórniftni er skeytingariaust um pessa hluti. Ár eftir ár kemur pað sér hjá pví að gera nokkurn hræranleg- an hlut fyrir pennan stóra hóp, veifcluðu skólabörnin, prátt fyrir ítrekaðar ámálganir jafnvel sinna eigin flokksmanna, er geta ekki stöðu sinnar vegna beilnlíims skip- að sér í andstöðu gegn slíku réttlætismáli. Á pví sem að framah er sagt, og er pó ekki nema nokkuð tal- ið, sést ljóslega að íhaldsmeiri- hlutanum í bæjarstjórn er til einskiís trúandi í pessum tefnuim fnekar en. öðrum. Alpýðan verður pvi sjáif að gera hér um sínar eigin ráðstaf- anir, fyr.st og fremst nauðsyni- legar heilbrigðisráðstafanir, vegna sinina eigiin barna. Hún parf að sjá til pess, áð hér sé til staðar holt, mægjanlegt og rúmgott skólahúsniæði. Hún parf að láta byggja og starfrækja heilsuverndarhæii og skóla fyrir veiikluð börn á sköla- skylduaidri. Hún parf að láta skipuleggja mjólkur- og lýsis-meyzlu í öllum skólum bæjarins. Og hún parf iekki hvað sízt að gæta pess að peir msnn fái vinnufrið, er af alhug vimna að endurbótum á skólakerfinu og par með talið hættri aðbúð bam- anma í skólunum, svo trygt sé að dvöl peirra í rUrisskólumim verði peim að liði síðar mieir og nái tilætliuðum notum. HanglkjStið okkar er að peirra dómi, sem reynt hafa, pað bezta fáanlega. Höfum einnig grænar baunir. smimmmssmsm Fiskfarsiö’ úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. Kjiit & Grœnmetl. Sfmi3464. Verkamannafél. ,Dagsbrún‘. Árshátíð félagsins verður haldin í A’þýðuhúsmu IÐNÓ á morgun, laugardaginn 25. nóvember, og hefst kl. 8 l/2 e. m. Til skemtunar verðurs 1. Minni félagsins: Héðinn Valdimarsson. 2. Söngur: Karlakór Alpýðu. 3. Gamanvísur: Reinh. Richter. 4. Kveðið: Kjartan Ólafsson. 5. Söngur: Karlakór Alpýðu. 6. Uppiestur: Friðfinnur Guðjónsson. 7. Hljómsveit leikur nokkur lög. 8. Gamanleikur: 3 af aðalleikurum Leiktél. 9. Danz, Eldri og yngri danzarnir. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar verða afhentir félagsmönnum í skrif- stofu félagsins i Mjólkurfélagshúsinu í dag og á morg- un frá 4—7 e. m. og i Iðnó á morgun, laugaidag, frá kl, 1 e. m. — Veið aðgöngumiða kr. 2,50. Félagar! Vitjið aðgöngumiða tímanlega og mætið stund- víslega. Húsið veiður opnað kl. 8, en lokað ki. 11 7a e. m. Skemtunin verður ekki enduitekin, Skemtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.