Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Handknattleikur Opna Reykjavíkurmótið FH - Stjaman UMFA-ÍR Fylkir - Selfoss KA-KR Haukar-ÍBV Grótta - Hörður 21:27 28:17 21:29 36:16 25:26 41:16 28:16 Knattspyrna Þýskaland Gladbaeh - HSV 3:0 (Villa 20., Fiseher 24. sjálfsmark, Nielsen 34.) 19.775 Freiburg - Diisseldorf 1:2 (Deeheiver 32. vsp.) - (Mehlhorn 42., Cyron 52.) 22.500 Staðan: Bayern Miinchen ..4 3 10 11:4 10 VfB Stuttgart ..3 3 0 0 10:1 9 Dortmund ..4 3 0 1 12:6 9 Köln ..4 3 0 1 7:3 9 Karlsruhe ..3 2 10 9:3 7 Dusseldorf ..5 2 12 3:8 7 Leverkusen ..4 2 0 2 9:8 6 Bochum ..4 13 0 4:3 6 Hamburg ..5 2 0 3 7:10 6 Hansa Rostock ..4 12 1 5:4 5 Gladbaeh ..5 12 2 4:4 5 Werder Bremen ..4 112 5:6 4 1860 Munchen „4112 3:5 4 St Pauli „4112 7:11 4 Arminia Bielefeld „4 0 3 1 3:4 3 ..4 0 3 1 5:9 3 Freiburg „5104 7:15 3 Duisburg „4013 2:9 1 England 1. deild: Wolverhampton - Charlton .1:0 Frakkland Rennes - Strasbourg. 2:0 Auxerre - Caen 2:0 Lille - Guingamp 1:1 Metz - Nancy 1:0 Le Havre - Nantes 3:1 1:1 PSG - Monaco 0:0 Lens - Cannes 0:0 Efstu lið: Paris SG ....6 4 2 0 7:0 14 Lens ....6 4 1 1 10:8 13 Monaco ....6 3 2 1 12:5 11 ....6 3 2 1 6:2 11 Metz ....6 3 2 1 7:4 11 Lille ....6 3 2 1 8:6 11 Cannes ....6 3 2 1 5:4 11 ....5 2 3 0 6:3 9 Lyon ....6 2 3 1 9:7 9 ....5 2 2 1 8:5 8 ....6 2 2 2 6:5 8 Bastia ....5 2 2 1 5:4 8 Guingamp ....6 2 2 2 5:5 8 Rennes ....6 2 1 3 8:10 7 Strasbourg ....6 2 0 4 4:9 6 Holland PSV - Waalwilk ..4:0 Groningen - Heerenveen .1:5 Efstu lið: PSV ....4 4 0 0 15:3 12 Feyenoord ....4 3 1 0 8:2 10 ....5 3 0 2 12:7 9 Twente Enschede ....4 2 2 0 6:3 8 Graafschap ....4 2 1 1 9:5 7 Vitesse Arnhem ....4 2 1 1 5:3 7 NAC Breda ....4 2 1 1 3:2 7 Ajax ....4 2 1 1 2:2 7 Belgía Club Brugge - Standard Liege.....3:0 FELAGSLIF íslandsmeist- arakvöld knattspymu- deildarVals VALSMENN halda íslandsmeistara- kvöld knattspyrnudeildar að Hlíðar- enda í kvöld kl. 20. Boðið verður upp á mat af hlaðborði og ýmis skemmtiat- riði eru í undirbúningi. Tilefnið er þríþætt: í fyrsta lagi að safna saman þeim Valsmönnum sem orðið hafa Islandsmeistarar í gegnum tíðina en þeirra á meðal verða liðs- menn Vals sem sigruðu í 1. deild karla 1956, 1966 og 1976, í öðru lagi lagi að fá stuðningsmenn félagsins til að hittast fyrir lokaátökin í 1. deiid karla og í þriðja lagi er um að ræða lið í fjáröflun knattspymudeildar. Miðaverð á íslandsmeistarakvöidið er kr. 1.800. Ferð á Anfield LIVERPOOL-klúbburinn á íslandi stendur fyrir ferð tii Liverpool 21, september, til að sjá Liverpool leika gegn Chelsea á Anfield Road. Flogið verður til Manchester og farið þaðan tii Liverpool, þar sem gist verður eina nótt. Haldið verður heim á leið sunnu- dagskvöldið 22. september. Frekari upplýsingar um ferðina og skráning í síma 565 6150 (Matthías). ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Úrslitaleikir á öllum vígstöðvum Spennan í 1. deild karla í knatt- spyrnu hefur magnast með hverri umferð og eins og staðan er nú má segja að hver leikur sé úrslita- leikur. 15. umferðin fer fram um helgina og alls staðar er mikið í húfi. Vegna landsleiksins við Tékka í vikunni voru leikir toppliðanna tveggja fluttir frá laugardegi _ á sunnudag. Þá sækja meistarar ÍA Fylki heim og Grindavík tekur á móti KR. IA tapaði óvænt heima á móti Breiðabliki í liðinni umferð en er með eins stigs forystu á KR sem varð að sætta sig við jafntefli gegn Fylki í UM HELGINA Knattspyrna: 1. deild karla: Laugardagur: Kópavogur: Breiðablik - Keflavík ....14 Hlíðarendi: Valur- Leiftur.......14 Vestmannaey.: ÍBV - Stjaman......14 Sunnudagur: Fylkisvöllur: Fylkir - ÍA........17 Grindavík: Grindavík - KR........16 2. deild: Laugardagur: Akureyri: Þór - Fram.............14 Sunnudagur: Húsavík: Völsungur- KA...........14 Kaplakriki: FH - IR..............14 Laugardalur: Þróttur - Skallag...14 Leiknisvöllir: Leiknir - Víkingur R. ..16 3. deild: Laugardagur: Dalvík: Dalvík - Fjölnir.........14 Egilsstaðir: Höttur - Grótta.....14 Garður: Víðir - Ægir.............14 Selfoss: Selfoss - Reynir S......16 Sunnudagur: Kópavokur: HK - Þróttur N........14 4. deild: Laugardagur: Leikið um þriðja sætið: Bolungarvík: Bolungarvík - Léttir ...14 URSLIT: Reyðarfjörður: KVA - Sindri.........16 3. flokkur: Laugardagur: Urslitaleikur: Framvöllur: Keflavík - Þór A........12 Handknattleikur Opna Reykjavíkurmótið, karlaflokkur. Laugardagur: Seljaskóli: ÍBV - Hörður............10 Austurberg: Haukar - Grótta Framhús: Fram - Fylkir Seljaskóli: KR-ÍR................11.30 Austurberg: UMFA - KA Framhús: Valur - Víkingur Seljaskóli: Hörður - Haukar..........13 Austurberg: ÍBV - Grótta Framhús: Fram - Selfoss Seljaskóli: Stjaman - HK..........14.30 Austurberg: FH - Breiðablik Framhús: Víkingur - Fylkir Framhús: Valur - Selfoss.............16 ■Tvö efstu liðin úr riðlunum fjórum komast áfram í 8-liða úrslit. Tveir leikir fara fram kl. 18 í Seljaskóla og Austurbergi og tveir ieikir á sama stað kl. 19.30. Sunnudagur: Undanúrslit verða í Austurbergi á sunnudag kl. 13 og 14.30. Leikur um þriðja sætið fer fram á sama stað kl. 18.15 og úrslitaleikur kl. 20. Körfuknattleikur Opna Reykjavíkurmótið. Karlar: Laugardagur: Smárinn: Breiðablik - Leiknir.......14 Sunnudagur: Hlíðarendi: Valur- Breiðablik.......20 Seltjarnames: KR - Leiknir..........20 Mánudagur: Kennaraháskóli: ÍS-Valur.........21.30 Konur: Laugardagur: Hagaskóli: KR-ÍS....................14 Sunnudagur: Hagaskóli: KR- ÍR...................14 Mánudagur: Kennaraháskóli: ÍS - ÍR.............20 Reykjanesmótið: Sunnudagur: Strandgata: Haukar - Njarðvík.......20 Sund Kópavogsundið, sundkeppni fyrir almenning, fer fram í Sundlaug Kópavogs á morgun, sunnudag. Sundlaugin verður opnuð kl. 7, lok- uð kl. 22. 14. umferð. Fylkir er í fjórða neðsta sæti með 14 stig eins og Keflavík, fer næst til Keflavíkur, tekur síðan á móti Leiftri og lýkur keppni við Val að Hlíðarenda. Falldraugurinn er því enn á sveimi yfir Arbænum og stigin nauðsynleg en Skagamenn eru ekki á þeim buxunum að gefa neitt eftir á lokasprettinum. Þeir fá Grindavík næst í heimsókn, sækja síðan ÍBV heim og taka á móti KR í lokaumferðinni. Grindavík er í fallsæti með 13 stig eins og Breiðablik. Liðið á eftir tvo erfiða útileiki á Akranesi og í Ólafs- fírði en tekur á móti Keflavík í millit- íðinni. Staða liðsins er því allt annað en góð en að öllu óbreyttu mega KR-ingar ekki við því að tapa stigum ætli þeir sér Islandsmeistaratitilinn. Breiðablik og Keflavík mætast í Kópavogi í dag. Blikar hafa verið á góðri siglingu að undanförnu og hafa sigrað bæði toppliðin en verma engu að síður botnsætið. Þeir fara til Ólafs- ó augu flestra beinist að 1. deild karla er spennan ekki síðri í 2. deild þar sem þijú lið berjast um tvö sæti í 1. deild. Þar standa Fram með 34 stig og Þróttur með 32 stig best að vígi að 15. umferðum loknum en Skallagrímur með 30 stig hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Baráttan er ekki siðri um að forðast fall með Leikni en sem stendur er Völsungur í fallsæti með 15 stig og Víkingur og ÍR skammt undan. Viðureign dagsins verður á milli Þórs og Fram á Akureyri. Með sigri endurheimta Framarar svo gott sem sæti í 1. deild en þeir eiga eftir að Oietro Vierchowod, „öldungurinn" ■ í ítölsku 1. deildar keppninni, leikur sinn fyrsta leik með AC Milan gegn Veróna á morgun. Vierchowod, sem er 37_ára, hefur leikið 555 deild- arleiki á Italíu á nítján árum. Hann kom til AC Milan í vikunni og tekur stöðu hins 36 ára Franco Baresi, sem meiddist á ökkla í leik gegn Empoli á dögunum. Vierchowod lék með Juventus, en gekk til liðs við Perugia í sumar. Þar sem hann sætti sig ekki við þjálfara liðsins, Giovanni Galeone, ákvað hann að fara frá Perugia. Vierchowod gerði eins árs samning við AC Milan. „Ég Golfdeild Úrvals-Útsýnar hefur ákveðið að gangast fyrir golf- móti í Newcastle í lok september. Flog- ið verður utan að kveldi 26. september og komið heim aðfararnótt þriðjudags- ins 1. október. Keppnisfyrirkomulagið verður liðakeppni þar sem fjórir kylf- ingar eru saman í liði og leiknar verða 36 holur þar sem skor þriggja í sveit- inni telur hvorn hring. Að sögn Peters fjarðar um næstu helgi, eiga síðan heimaleik við Val og loks útiieik á móti Stjörnunni. Keflavík er á hættu- svæðinu en liðið á eftir heimaleik við Fylki, útileik á móti Grindavík og fær Eyjamenn í heimsókn í síðustu um- ferð. Valur og Leiftur leika að Hlíðar- enda í dag. Valur er í sjötta sæti en aðeins fjórum stigum frá fallsæti. Liðið á eftir að fara í Garðabæinn og Kópavoginn áður en Árbæingar koma í heimsókn í síðustu umferð. Leiftur er í þriðja sæti sem gefur annaðhvort rétt til að leika í Evrópu- keppni félagsliða eða Toto-Evrópu- keppninni að ári og norðanmenn ætla að halda stöðu sinni. Þeir fá Breiðablik í heimsókn í 16. umferð, fara í Árbæinn í 17. umferð og taka á móti Grindavík í 18. umferð. ÍBV og Stjarnan eiga að leika í Eyjum í dag. Eyjamenn eru í fjórða sæti stigi á eftir Leiftri, en eiga eft- ir að spila á KR-velli, heima á móti Ieika við Leikni heima og FH úti. Þórsarar eru með 21 stig eins og FH og KA og sigla lygnan sjó. Á morgun verða fjórir leikir og þar ber hæst rimma Þróttar og Skalla- gríms í Laugardalnum. Sigri Þróttur er liðið nær öruggt í hópi þeirra bestu næsta ár en það á eftir að mæta ÍR úti og Víkingi heima. Fagni Borgnes- ingar sigri standa þeir vel en þeir eiga síðan eftir KA heima og Völsung úti. FH og ÍR leika í Hafnarfirði og með stöðuna í huga skiptir leikurinn IR-inga meira máli en þeir eru með 16 stig og eiga eftir Þrótt heima og KA úti. hefði gert samning við liðið, þó svo að það hafí verið aðeins sex mánuða samningur.“ Vierchowod mun leika við hlið Paolo Maldini, Alessandro Costacurta og Christian Panucci í öftustu varn- arlínu AC Milan. Þjálfari liðsins er Urugumaðurinn Oscar Washington Tabarez, leikur áherslu á yfirvegaðan og vel skipulagðan leik og bendir allt til að Hollendingarnir Edgar Davids and Michael Reiziger, sem voru keyptir frá Ajax, vermi varamanna- bekkinn. George Weah, Roberto Baggio og Marco Simone verða í fremstu sóknarlínu og á miðjunni Salmons fararstjóra verður leikið á Ramside-golfvellinum sem er skógar- völlur en nokkuð opinn. Verðið er kr. 36.700 og miðast það við gistingu í tveggja manna herbergi með morgun- verði og þrjá hringi á golfvellinum. Peter sagði að til að hægt væri að fara þessa ferð yrðu að minnsta kosti átta lið að skrá sig en skráningu lýkur 15. september. Mynd/Páll Ketilsson BRÆÐURIMIR í Keflavík. Guð- jón, til vinstri í efri röð, og Kristján Jóhannssynir eru bræður og Jóhann, til hægri í efri röð, og Guðmundur Steinarssynir eru einnig bræður. Þeir verða í barátt- unni um helgina. ÍA og í Keflavík. Þeir fara í Evrópu- keppni bikarhafa verði ÍA meistari en hampi KR titlinum mega Eyja- menn ekki færast neðar í töflunni til að vera í Evrópukeppni að ári og helst vilja þeir hækka sig um sæti. Leiknir með fímm stig leikur í 3. deild næsta tímabil og Víkingur er í fallhættu en liðin mætast í Breið- holti. Víkingar eiga eftir FH heima og Þrótt úti en ef að líkum lætur fara þeir langt með að sleppa með skrekkinn sigri þeir á morgun. Völsungur er með 15 stig eins og Víkingur en 12 mörk í mínus saman- borið við 11 mínusmörk Víkings. Því er að duga eða drepast fyrir norðan- menn sem taka á móti KA á morgun en eiga síðan eftir Þór úti og Skalla- gn'm heima. Demetrio Albertini, Marcel Desailly og Zvonimir Boban. Dejan Savicevic, getur ekki leikið, þar sem hann er í tveggja leikja banni. Juventus teflir fram nýju sókn- artríói gegn nýliðum Reggiana - Alen Boksic, Christian Vieri og Alessandro Del Piero. Boksic var keyptur frá Lazíó og Vieri frá Atalanta. Þeir taka stöður Gianluca Vialli og Fabrizio Ravanelli, sem skoruðu 55 deildar- mörk fyrir Juventus tvö sl. keppnis- tímabil. Tveir aðrir nýliðar verða í sviðsljósinu með Juventus, Frakkinn Zinedine Zidane á miðjunni og varnar- maðurinn Paolo Montero frá Umguay, Keppnin á Ítalíu hefst í dag og leika þá liðin fjögur, sem leika í ÚEFA- keppninni á þriðjudaginn, Inter Mílanó, Roma, Parma og Lazíó. Inter leikur á útivelli gegn Udinese Liðið mun tefla fram sex „útleningum“ - Frakkanum Joceyln Angloma í vöm- inni, Svisslendingnum Ciriaco Sforza, Englendingnum Paul Ince, Argentínu- manninum Javier Zanetti og Frakkan- um Youri Djorkaeff á miðjunni og Chilemanninum Ivan Zamorano í sókninni. Heimamenn hafa í herbúðum sínum Þjóðveijann Oliver Bierhoff, sem skoraði 17 mörk sl. keppnistíma- bil. Þijú lið berjast um tvö laus sæti í 1. deildinni „Öldungur“ hjá Milan GOLF Golfmót í Newcastle

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.