Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 9 I I I I I I I I I I 1 I -tðiKPta nærð lensra með aulan ökuréttindi! Þú mætir á kvöldin virka daga og á laugardögum Í4 vikur og fœrð réttindi á rútu, vörubíl og leigubíl. I I I I I I I I I I I £g fæ svo oft að heyra hvað það getur komið sér vel að hafa meirapróf, eða aukin ökuréttindi. Þá get ég keyrt rútu, vörubíl og leigubíl - og hætt að láta mig dreyma. Mér er sagt að þeir hjá Ökuskólanum í Mjódd kenni manni á þessi tæki á fjórum vikum og námstíminn sé sveigjanlegur eftir áfangakerfi sem sníða má að þörfum flestra. Þess vegna má nota lengri tíma í námið ef það hentar betur. Gott er að vita til þess að kennslan er fyrsta flokks og námsefnið í samræmi við reglur og almennar kröfur. Ekki spillir það heldur að þeir nota alvöru bíla í verklegar æfingar, eins og 10 hjóla fyrsta flokks vörubíl með og án eftir- vagns og rútu í fullri stærð með öllum þægindum og sætum fyrir fyrir 55 farþega! Þetta kostar minna en ég hélt, öll réttindin fær maður fyrir rúmar 90.000- krónur án próf- gjalda, en þú skalt kynna þér þátttöku þíns stéttarfélags í þessum námskostnaði. Það munar um það. Þetta er ekkert mál. Þú hringir og færð upplýsingamöppuna senda með öllum nauðsynlegum gögnum um námið. Með sveigjanlegu áfangakerfi geta nýir nemendur byrjað vikulega. Næsta námskeið byrjar á miðvikudagskvöldið kl. 18. Hættu að láta þig dreyma um meiraprófið! Aukin ökuréttindi er menntun sem gæti veitt þér ný tækifæri. •• OKU SKOUNN I MJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreið. Námskeið til almennra ökuréttinda. Skrifstofa og kennsla að Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0-300. Opið mánud.-fimmtud. 13-20 og föstudaga 13-17. *Hafi nemandi staðist tilskilin próf, fær hann ökuskírteini útgefið hjá lögreglustjóra í viðkomandi umdœmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.