Morgunblaðið - 08.09.1996, Page 9

Morgunblaðið - 08.09.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 9 nærð lengra meðaulan ökuréttindi! Þú mætir á kvöldin virka daga og á laugardögum í 4 vikur og færð réttindi á rútu, vörubíl og leigubíl. * L gfe svo oft að heyra hvað það getur JLmikomið sér vel að hafa meirapróf, eða aukin ökuréttindi. Þá get ég keyrt rútu, vörubíl og leigubíl - og hætt að láta mig dreyma. Mér er sagt að þeir hjá Ökuskólanum í Mjódd kenni manni á þessi tæki á fjórum vikum og námstíminn sé sveigjanlegur eftir áfangakerfi sem sníða má að þörfum flestra. Þess vegna má nota lengri tíma í námið ef það hentar betur. Gott er að vita til þess að kennslan er fyrsta flokks og námsefnið í samræmi við reglur og almennar kröfur. Ekki spillir það heldur að þeir nota alvöru bíla í verklegar æfingar, eins og 10 hjóla fyrsta flokks vörubíl með og án eftir- vagns og rútu í fullri stærð með öllum þægindum og sætum fyrir fyrir 55 farþega! Þetta kostar minna en ég hélt, öll réttindin fær maður fyrir rúmar 90.000- krónur án próf- gjalda, en þú skalt kynna þér þátttöku þíns stéttarfélags í þessum námskostnaði. Það munar um það. Þetta er ekkert mál. Þú hringir og færð upplýsingamöppuna senda með öllum nauðsynlegum gögnum um námið. Með sveigjanlegu áfangakerfi geta nýir nemendur byrjað vikulega. Næsta námskeið byrjar á miðvikudagskvöldið kl. 18. Hættu að láta þig dreyma um meiraprófið! Aukin ökuréttindi er menntun sem gæti veitt þér ný tækifæri. ÖKU ^KOMNN IMJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreið. Námskeið til almennra ökuréttinda. Skrifstofa og kennsla að Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0-300. Opið mánud.-fimmtud. 13-20 og föstudaga 13-17. *Hafi nemandi staðist tilskilin próf, fœr hann ökuskírteini útgefið hjá lögreglustjóra í viðkomandi umdæmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.