Morgunblaðið - 08.09.1996, Page 13

Morgunblaðið - 08.09.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 13 steininum og hafa verið talin leifar af bakteríum. Þá sé ætlunun að reyna að sjá hvort formin hafa t.d. frumuveggi. „En tækni til að gera þetta held ég að sé eiginlega ekki til. Þeir eru eiginlega komnir svo langt sem tæknin leyfir.“ Hvað þyrfti til að sannfæra vís- indamenn um að líf hafí einhvern- tíma þrifist á Mars? „Það þyrfti að skoða betur þessi form sem sést hafa í rafeindasmá- sjám og sýna fram á að þau inni- haldi fyrirbæri sem benda beinlínis til lífs, til dæmis frumuveggi. En þessi form sem sjást í rafeindasmá- sjánni eru afskaplega lítil og ekki hægt að fara með hníf á þau og skera í sundur." Þannig að það er ekki nauðsyn- legt að senda mannað geimfar til Mars til að taka af allan vafa um þetta? „Það fer eftir eftir því að hverju maður er að leita. Til að fínna bakt- eríulíf er nóg að senda ómönnuð geimför sem safna sýnum og koma þeim aftur til iarðar. Það er áætlað að senda árið 2005 far sem mun taka sýni og koma með til baka. Pathfinder-farið, sem fer nú í des- ember, mun einungis senda upplýs- ingar.“ „Bölvuð vitleysa" Hver voru þín fyrstu viðbrögð við þeim fregnum að fundist hefðu ERLEIMT vísbendingar um að líf hefði þrifist á Mars? „Mér datt fyrst í hug að þetta væri einhver bölvuð vitleysa. Síðan fór maður að skoða þetta, hveijir væru skrifaðir fýrir þessu og sá fljótlega að það myndi vera vit í þessu. Það sem mér fannst mest til um var að sjá hveijir standa að rannsókninni. Fyrsti höfundurinn, David McKay, hefur rannsakað loft- steina í einhveija áratugi. Hinir hafa einnig starfað við þetta í fleiri ár, og þessir menn myndu ekki henda fram vafasömum fullyrðing- um. Þeir myndu ekki setja orðstír sinn í hættu með því að bendla hann við illa staðfestar fullyrðing- ar. Sumir myndu kannski ekki taka þetta alvarlega og ekki vilja kalla þetta stóra uppgötvun. En hafi menn áhuga á að vita eitthvað um og skilja á einhvem hátt hvað lífið er og hversu sérstakt jarðneska líf- ið er og hvort líkur eru á lífi ann- ars staðar þá er þetta bráðrperkj- lé-gt; að £ þéssum stað, Mars, þar sem aðstæður eru ekki beinlínis boðlegar - þar er þurrt og vatns- laust eins og er - gat líf mögulega orðið til fyrir um það bil fjögur hundruð milljörðum ára. Og að í besta falli séu einhveijar líkur á að það sé til þar ennþá.“ Nú hefur meðal annars heyrst sú gagnrýni að taka beri þessari uppgötvun með varúð, og að menn skuii minnast þess þegar kaldur samruni var „uppgötvaður". „Það er mjög mikill munur á þessu tvennu. Uppgötvanirnar í tengslum við þennan stein frá Mars voru fyrst ritrýndar af virtu eðlis- fræðitímariti, Science, áður en nokkuð var minnst á þær opinber- lega. Mig minnir að fyrst hafi verið minnst á kaldan samruna í Fincanc- ial Times, eða álíka blaði, án þess að vísindaleg ritgerð þar um færi fyrst í gegnum hefðbundinn gagn- rýniferil. Það er því ekki grundvöll- ur fyrir samanburði." Tilviljun eða eðlileg þróun? Hvernig getur þetta aukið skiln- ing á því hvað líf er og hvernig það myndast? „Við getum skilið þróun efnisins í alheiminum, frá stóra hvelli, hvemig sólir mynduðust og hvernig þungu frumefnin mynduðust við súpernóvuspreneinp-arn^^ hvérnig píánetur mynduðust. En það sem okkur skortir skilning á er síðasta skrefið í þróun efnis, það er segja, er lífið síðasta skrefið í þróun efnis í alheiminum - það síðasta sem við sjáum, það er að segja? Þegar við veltum þessu fyrir okkur viljum við vita hve algengt lífið er; hvort það er tilviljun sem varð hér á jörðinni eða hvort það sé beinlínis eðlileg þróun efnis í alheiminum að mynda líf.“ á einstöku verði! 14.-17. sept Í7.685kr. stgr. inniffalið flug og flugvallarskattar. NÁMSKEHIH HAUSTðNN 1996 TUNGUMÁL Kennt er í byrjenda-, framhalds- og talæfingar- flokkum. ENSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA SPÆNSKA ÞÝSKA KATALÓNSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKT MÁL I 5 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKT MÁL II 5 vikna námskeið 20 kennslustundir LJOÐALESTUR 10 vikna námskeið 20 kennslustundir MANNKYNSSAGA - NÝÖLD 10 vikna námskeið 20 kennslustundir SAGA ÍSLANDS SÍÐUSTU 250 ÁR 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLANDSSAGA FYRIR ÚTLENDINGA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir ANDLITSTEIKNUN (PORTRETT) 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VATNSLITAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 25 kennslustundir SKRAUTRITUN I 10 vikna námskeið 20 kennslustundir SKRAUTRITUN II 6 vikna námskeið 12 kennslustundir LJÓSMYNDUNI 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LJÓSMYNDUN II 7 vikna námskeið 24 kennslustundir SILFURSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir SILKIMÁLUN I 3 vikna námskeið 12 kennslustundir SILKIMÁLUN II 3 vikna námskeið 12 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir VIDEOTAKA á eigin vélar I 1 viku námskeið 14 kennslustundir VIDEOTAKA á eigin vélar II 2 vikna námskeið 20 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir PRJÓNTÆKNII 4 vikna námskeið 12 kennslustundir PRJÓNTÆKNI II 4 vikna námskeið 12 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtæki 4 vikna námskeið 24 kennslustundir VÉLRITUN 5 vikna námskeið 20 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ: WORD fyrir byrjendur og kynning á EXCEL 3 vikna námskeið 20 kennslu- stundir. EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslu- stundir HÖNNUNÁ ELDHÚSI OG BAÐI 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LITUR OG LÝSING 1 viku námskeið 6 kennslustundir BRAUÐBAKSTUR 2 vikna námskeið 10 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna-, pasta- og græn- metisréttir. 3 vikna námskeið, 12 kennslu-stundir KONFEKTGERÐ 1 viku námskeið 5 kennslustundir EIGIN ATVINNU- REKSTUR 2 vikna námskeið 20 kennslustundir FERÐAMENNSKA 1 viku námskeið 4 kennslustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, SÓKN, VR og Starfsmannafélag Kópavogs. KENNSLA HEFST 23. SEPTEMBER. Innritun og upplýsingar um námskeiðin 9.-19. september kl. 17-21 í símum: 564 1507, 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla. Fótboltinti er kominn áfulM! iO Vi lla á Stanford Bridge innifalið er flug, flugvallarskattar, þrjár nætur á þriggja stjörnu hóteli í London m/morgunmat, skoðunarferð á Wembley og farið í minjagripaverslunina þar. Kr. 39.4I stgr. á mann í tvíbýli Tækifæri sem sjaldan býðst: 21. sept. Innifalið er fiug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði, akstur til og frá flugvelli ytra, miði á leikinn og íslensk fararstjórn. Kr. 28.60 stgr. á mann í tvíbýli *AtHugið að það er takmarkaður sætafjöldi I ferðirnar! tsr Mmmt C3ATLA.S/C Sinivininilerlir-Lsiidsý Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Slmbréf 552 7796 oq 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Sfmbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Slmbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiöargötu 1 • S. 431 3386 • Sfmbréf 431 1195 Akureyrl: Ráóhústorgi 1 * S. 462 7200 • Slmbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Slmbrét 481 2792 Elnnig umboðsmenn um land allt 21.-22. sept.fTveir heilir dagar!) 22900 kr. stgr. á mann ■ twíbýli. Innifalið er flug, gisting m/morgunmat á 1. flokks hóteli, Hotel Ramada í miðborginni, akstur til og frá flugvelli ytra, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Manchester er frábær verslunarborg. Verslanir eru opnar á laugardeginum til kl.16.30 og til 16.00 á sunnudeginum. Allar helstu verslanir þær sömu og í London auk herrafataverslunarinnar Slater. Afar hagstætt verðlag og fjölbreytt menningarlíf; söngleikirnir Grease og Crazy for You, óperan, söfn, gallerí og fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.