Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 19 Halarófa frá Þróttarheimilinu á leikinn Þróttur - Skallagrímur í dag Ef þú finnur að þaö er þróttur í þér, með stórum staf eða litium, þá áttu heima í þróttmikilli skrúðgöngu Þróttara sem leggur af stað kl. 13.00 í lögreglufylgd og undir heitum blástri köttaðrar lúðrasveitar. Um kl. 12.00 hefst undirbúningur í félagsheimili Þróttar, þar sem göngumenn geta fengið andlitsmálun, blöðrur, Þróttaranammi, þróttmikla banana frá Dole og ýmislegt f leira Þessi leikur í dag er félaginu okkar gríðarlega mikilvægur og má reyndar styðja þaö með sterkum rökum að þetta sé mikilvægasti leikur Þróttar á þessum áratug. Velkomnir Borgnesingar Stuðningsmenn og leikmenn Þróttar, bjóða kollega sína frá Borgarnesi velkomna til leiks. Við vonum að þessi dagur verði öllum eftirminnilegur, burtséð frá úrslitum leiksins, en þó skyldi enginn útiloka að þessi lið trítli bara saman upp í fyrstu deild. Það er Þróttur í þessum fyriitækjum NOATUN cargolux husasmidjan KOTTARARNIR Kis - Kyss Ftítt á völlinn fyrir alla göngumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.