Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 25 FRETTIR Flugræn- ingi flýði ófriðinn Ósló. Reuter. PALESTÍNUMAÐURINN sem rændi búlgarskri leiguflugyél á þriðjudag og sneri henni til Óslóar, hugðist sækja um pólitískt hæli í Noregi, þar sem þar væri mun frið- samlegra en í Mið-Austurlóndum. Norskir embættismenn kváðust hins vegar efíns um að hann fengi ósk sína uppfyllta, vegna strangra laga sem þar giltu um flugræningja. Palestínumaðurinn sneri vél sem var á leið frá Beirút í Líbanon til Varna í Búlgaríu til Óslóar og er þetta í þriðja sinn sem flugræningjar beina vélum til Noregs, frá því að Norðmenn gegndu lykilhlutverki í friðarumleitunum Palestínumanna og ísraela árið 1993. Flugræninginn sleppti öllum far- þegum áður en haldið var til Óslóar og gafst upp aðeins 45 mínútum eft- ir að vélin lenti á Gardemoen-flug- velli. Sprengja sem hann kvaðst vera með, reyndist eftirlíking og að sögn lögfræðings hans, kvaðst maðurinn aðeins vilja fá að búa í friði og ró í Noregi, í stað ófriðarins heima fyrir. Þrír íranir rændu vél rússneska félagsins Aeroflot í innanlandsflugi og beindu til Óslóar í september 1993. Þar gáfust þeir upp og voru sendir til Rússlands 16 mánuðum síðar. Þá rændi múslimi frá Bosníu vél SAS- flugfélagsins í innanlandsflugi í nóv- ember 1994 til að þrýsta á um aukna alþjóðlega aðstoð í heimalandi sínu. Hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Noregi. Þá er ótalið flugrán sem drukkinn Norðmaður framdi í innanlandsflugi árið 1985 en hann gafst upp gegn því að fá kippu af köldum bjór. Nýr ilrmur á íslcmdi JVIOJDA9 Laugavegi 95, s. 552 1444 • Kringlunni, s. 568 6244 • Akureyri, s. 462 7708 LEIKFÉLAGl REYKJAVÍKUir Sýningar vetrarins verha ah vanju fjölbreyttar og spennanai. Komau í Borgarleikhúsid og taktu pátt í alaar afmœlinu með okkur kjá Leikfélagi Reykjavíkur. Það verður sannkölluh afmœlisveisla í alian vetur vio Listabrautina! STORA SVIÐID LITLA SVIÐIÐ <-H---JXfrSX----1- * , EF VÆRIEG GULLFISKUR! Árni Ibsen * FAGRA VEROLD Karl Ágúst Úlfsson TRÚÐASKÓLINN „.......*. F. K. Waechter & Ken Campell * DANSVERK & Lo CABINA 26 Jochen Ulrich iRGO DESOLATO * Václav Havel SVANURINN ElizabethEgloff D0MIN0 ^ Jökull Jakobsson ÁSTARSAGA 3 Kristín Ómarsdóttir * VOLUNDARHUS Sigurður Pálsson VORITYROL Sveinn Einarsson ÞRJU LEIKVERK Afrakstur Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur. FRÁ SÍÐASfAÉlKÁR «¦ i gtta i ¦• STONE FREE Jim Cartwright KONUR SKELFA Hlín Agnarsdóttir ONNUR STARFSEMI TÓNLEIKARÖÐ HÖF Til eflingar leikritunar í landinu AÐGANGSKORT Jim Cartwright Heimsókn í leikhúsið. LR. 100ARA Afmælisdagskrá kynnt nánar síðar Sala aðgangskorta er hafin. Þú sparar 40% með því að kaupa kort! Sex sýningar fyrir aðeins 6.4oo,% Þar af ein sýning að eigin vali ó LITLA SVIÐINU. Fax 568 0383 Miaasalan er opin daglega jrá kl. 12:00 - 20:00. Auk pess er tehið á móti miðapöntunum virka aaga frá kl. 10:00 BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 íBmdum gMænmeti ag, áueocti fieilaunnwc aegna Einn skammtur getur verið einn meðalstór ávöxtur, 50 g af grænmeti, 2-3 kartöflur eða glas af hreinum ávaxtasafa. Manneldisráð hvetur fólk á öllum aldri til að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxtum eða kartöflum á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.