Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SIINNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 25 FRÉTTIR Flugræn- ingi flýði ófriðinn Ósló. Reuter. PALESTÍNUMAÐURINN sem rændi búlgarskri leiguflugyél á þriðjudag og sneri henni til Oslóar, hugðist sækja um pólitískt hæli í Noregi, þar sem þar væri mun frið- samlegra en í Mið-Austurlöndum. Norskir embættismenn kváðust hins vegar efíns um að hann fengi ósk sína uppfyllta, vegna strangra laga sem þar giltu um flugræningja. Palestínumaðurinn sneri vél sem var á leið frá Beirút í Líbanon til Varna í Búlgaríu til Óslóar og er þetta í þriðja sinn sem flugræningjar beina vélum til Noregs, frá því að Norðmenn gegndu lykilhlutverki í friðarumleitunum Palestínumanna og ísraela árið 1993. Fiugræninginn sleppti öllurn far- þegum áður en haldið var til Óslóar og gafst upp aðeins 45 mínútum eft- ir að vélin lenti á Gardemoen-flug- velli. Sprengja sem hann kvaðst vera með, reyndist eftirlíking og að sögn lögfræðings hans, kvaðst maðurinn aðeins vilja fá að búa í friði og ró í Noregi, í stað ófriðarins heima fyrir. Þrír íranir rændu vél rússneska félagsins Aeroflot í innanlandsflugi og beindu til Óslóar í september 1993. Þar gáfust þeir upp og voru sendir til Rússlands 16 mánuðum síðar. Þá rændi múslimi frá Bosníu vél SAS- flugfélagsins í innanlandsflugi í nóv- ember 1994 tii að þrýsta á um aukna alþjóðlega aðstoð í heimalandi sínu. Hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Noregi. Þá er ótalið flugrán sem drukkinn Norðmaður framdi í innanlandsflugi árið 1985 en hann gafst upp gegn því að fá kippu af köldum bjór. Nýr ilmur á Islandi VERO mODA Laugavegi 95, s. 552 1444 • Kringlunni, s. 568 6244 • Akureyri, s. 462 7708 LEIKFÉLAG' REYKJAyÍKUR' \S97_zl9g^ Sýningar vetrarins verda ah venju fjölbreyttar og spennanJi. Komdu í Borgarleikhúsið og taktu Joátt í aldar afmœlinu meá okkur hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þaá veráur sannköííuá afmœlisveisla í allan vetur viá Listabrautina! STORA SVIÐIÐ -ígrí'Sr LITLA SVIÐIÐ * EF VÆRIEG GULLFISKUR! Árni Ibsen FAGRA VEROLD Karl Ágúst Úlfsson TRÚÐASKÓLINN / Barnaleikrit F. K. Waechter & Ken Campell * DANSVERK & La CABINA 26 Jochen Ulrich * VOLUNDARHUS Sigurður Pálsson * VORITYROL Sveinn Einarsson FRA SIÐASTA LEIKAR LARGO DESOLATO * Václav Havel SVANURINN * Elizabeth Egloff , , * DOMINO Jökull Jakobsson ÁSTARSAGA 3 Kristín Ómarsdóttir ÞRJÚ LEIKVERK Afrakstur Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur. CKea-i ÖNNUR STARFSEAAI STONE FREE Jim Cartwright GARPAR Jim Cartwright KONUR SKELFA Hlín Agnarsdóttir Heimsókn í leikhúsið. TONLEIKAROÐ HÖFUNÐASMIÐJAN Til eflingar leikritunar í landinu. , _ , . . / . L.R. 100ARA Afmælisdagskrá kynnt nánar síðar AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta er hafin. Þú sparar 40% með því að kaupa kort! Sex sýningar fyrir aðeins 6.4oo,-. Fax 568 0383 :l:Þar af ein sýning að eigin vali ó LITLA SVIÐINU. Miáasalan er opin daglega frá kl. 12:00 - 20:00. Auk fess er tekið á móti m idapö ntunii m virka daga frá k I. 10:00 BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Manneldisráð hvetur fólk á öllum aldri til að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxtum eða kartöflum á dag. Einn skammtur getur verið einn meðalstór ávöxtur, 50 g af grænmeti, 2-3 kartöflur eða glas af hreinum ávaxtasafa. tm X

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.