Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 39 ( i Vetrarstarf í Gjábakka VETRARSTARFSEMI í Gjábakka, félags- og tómstundamiðstöð eldri borgara í Kópavogi, verður kynnt dagana 11. og 12. september í Gjá- bakka, Fannborg 8. Miðvikudaginn 11. september kynna Félag eldri borgara í Kópa- vogi, Frístundahópurinn Hananú og Gjábakki þá starfsemi sem verður á þeirra vegum og fimmtudaginn 12. september verða námskeið á vegum Gjábakka fram til áramóta kynnt. í fréttatilkynningu frá Gjábakka segir að í boði sé fjölbreytt vetrar- starfsemi. Þeir sem hafi óskir um aðra starfsemi sem ekki er í boði eru hvattir til að koma þeim á framfæri við starfsmenn Gjábakka. Þá segir að starfsmenn Gjábakka muni reyna eins og frekast sé kostur að finna hugmyndum eldri borgara farveg. ? ? ? Opinber fyrir- lestur á vegum félagsvísinda- deildar HERIBERTA Castanos-Lomnitz flytur fyrirlestur á vegum félagsvís- indadeildar Háskóla Islands þriðju- daginn 10. september kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist: „Malice in Wonderland: Dil- emmas of Modernization in a Uni- versity". Heriberta Castanos-Lomnitz er prófessor við háskólann í Mexíkóborg og hefur á undanförnum árum rann- sakað við hvaða vanda er að etja þegar byggja á brýr milli háskóla og atvinnulífs. „Slík brúarsmíð þykir mörgum brýn þótt um málið séu skiptar skoð- anir. Heriberta Castaiios-Lomnitz hefur fundið að fleiri ljón eru á veg- inum en margir hefðu búist við. í fyrirlestri sínum ætlar hún að gera grein fyrir athugunum sínum á þessu og fleiru sem tengist þróun há- skóla," segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. ---------? ? ? GSM-hátíð á Austurvelli PÓSTUR og sími heldur GSM-hátíð á Austurvelli í dag, sunnudaginn 8. september, frá kl. 14-17 en hátíðin er haldin í tilefni af því að GSM-rall- inu lýkur þennan dag og bílarnir koma akandi inn á Austurvöll. Á Austurvelli verða til sýnis rallý- bílar og torfærubíiar og Hekla verður með bílasýningu, Skari skrípó skemmtir, leiktæki og veltibíll verða á staðnum og happdrætti, þar sem GSM-sími verður í verðlaun, auk til- boðs á GSM-símum. DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þríf og slít á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% • Smíðaðar eftir máli BESTA Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sfmi 564 1988, fax 564 1989. 'ýjung Nýju. 2 glæsileg keðjuhús í Grafarvogi Hugmynd að útliti húsanna breytist samkv. samkomu lagi um innra skipulag. Glæsileg 163-180 fm keðjuhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Byggingaraðili og arkitekt vilja hafa þig með í ráðum við endanlega hönnun hússins. Hér gefst kaupendum tækifæri til að taka þátt í hönnun framtíðarheimilisins. Kaupendur geta valið um fjölda herbergja, stærð glugga, staðsetningu eldhúss o.s.frv. Suðurgarður. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Áætlaður afhending- artími febr. nk. Verð 7,4-7,8 niill j. Verð miftast við fullfrá- gengið að utan, fokhelt að innan. Upplýsingar veitir: Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. S F aste ig n a sa la n KJÖRBÝLI !ES"" ®564 1400 Opið hús - Gullsmári 4, Kóp. í dag milli kl. 13-16 tilkynningar vegna sölu íbúöa í Gullsmára 2, sbr. hér aö neöan Gullsmári 2 - Kóp. Glæsilegar nýjar fullbúnar íbúöir í 3ja hæða fjölbýli á frábæru verði. Til sölu 3ja-5 herb. íbúðír sem skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherb. flísalagt. Tengt f. þvottavél á baði. Vandaðar innréttingar. Að utan verður hús fullbúið og lóð frágengin, tyrfð og malbikuð bilastæði. Teikningar og myndir á skrifstofu og á staðnum. Öll þjónusta í næsta nágrenni t.d. skóli, íþróttasvæði, dagheimili, þjónustumiðstöð fyrir aldraða og biðstöð strætisvagna. Hafin er bygging á heilsugæslustöð og verslunarmiðstöð. 3ja herb. ca 80 fm. Verð 7,5 millj. 4ra herb. ca 91 fm. Verð 8,5 millj. 5 herb. ca 110 fm. Verð 9,5 millj. Afh. fullb. í júlí 1997. Traustur byggingaraðili: Húsanes hf.Gott verð -góð greiðslukjör. Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 0135 Fellsmúli 17-1. hæð - opið hús sunnudag kl. 14 -16. 4ra herb. 112 fm íbúð á 1. hæð með mjög góðum bíl skúr. Húsið er nýstandsett. Verð 8,7 millj., áhvílandi 2,5 millj. byggingasjóður. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 LAUGARÁSVEGUR ^ Glæsilegt einbýli á góðum útsýnisstað. Á aðalhæðinni eru 3 góðar stofur með sólskála og 1 herb. Parket og marmari á gólfum. Vandaðar innréttingar. í dag nýtt sem séríbúð. Sjón er sögu ríkari. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 j Æ Vel staösett verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæöi alls ca 680 fm. Skiptanlegt í minni einingar. 70-100% lánsmöguleiki. Nánari upplýsngar hjá söluaöilum. s. 568 2525 É SKEIR^N FASTEIGNAMIDLtlN s. 568 5556 Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. Austurberg 16, 5 herb. m/bilskúr. Falleg 106 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölbýli. Alno-eld- hús. 4 svefnherb., þvottahús í íb. Suðursvalir. Bílskúr. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. Þorbjörg og Sigríður sýna í dag milli kl. 14 og 17. Vogatunga 29A - KÓp., eldri borgarar. Glæsilegt 110 fm sérbýli á þessum vinsæla stað. Nýtt vandað eldhús, baðherb. og skápar. 2 herb. og 2 stofur. Parket á gólfum. Mögul. á sólskála. Verð 10,3 millj. Þorbjörn og Valgerður sýna í dag milli kl. 14 og 17. Hjallabraut 11 - Hafn., fyrir barnafjölsk. 156 fm falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. og 2 stofur. Tvennar svalir. Parket á herb., flísalagt baðherb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 9,9 millj. Ingibjörg og Guðjón sýna í dag milli kl. 14 og 17. Vallargerði 33 - KÓp., einbýli með bílskúr. 105 fm fallegt hús ásamt 36 fm bílskúr. 2 herb. ásamt 2 stofum. Stór suður sólpallur, gróðurhús og glæsilegur skrúðgarður. Miklir möguleikar. Áhv. 5,4 millj. Verð 11,3 millj. Viktor sýnir milli kl. 14 og 17. Dísarás 11 - Raðhús með bílskúr. 258 fm vandað pallbyggt raðhús á þessum vinsæla stað. Vandaðar innréttingar. Arinn. Mögul. á aukaíbúð á jarðhæð. 40 fm bílskúr. Verð 14,9 m. Skipti mögul. á minni eign. Halldór og Oddný sýna kl. 14 og 17. • • VANTAR - VANTAR • • Höfum kaupanda að 100-200 fm skrifstofuhúsnæði í austurborginni. Verið er að leita eftir vönduðu húsnæði en til greina kemur einnig að kaupa húsnæði sem eftir er að innrétta. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HÚSÍð fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið í dag milli kl. 12.00 og 14.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.