Morgunblaðið - 08.09.1996, Side 39

Morgunblaðið - 08.09.1996, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ Yetrarstarf í Gjábakka VETRARSTARFSEMI í Gjábakka, félags- og tómstundamiðstöð eldri borgara í Kópavogi, verður kynnt dagana 11. og 12. september í Gjá- bakka, Fannborg 8. Miðvikudaginn 11. september kynna Félag eldri borgara í Kópa- vogi, Frístundahópurinn Hananú og Gjábakki þá starfsemi sem verður á þeirra vegum og fimmtudaginn 12. september verða námskeið á vegum Gjábakka fram til áramóta kynnt. í fréttatilkynningu frá Gjábakka segir að í boði sé fjölbreytt vetrar- starfsemi. Þeir sem hafi óskir um aðra starfsemi sem ekki er í boði eru hvattir til að koma þeim á framfæri við starfsmenn Gjábakka. Þá segir að starfsmenn Gjábakka muni reyna eins og frekast sé kostur að finna hugmyndum eldri borgara farveg. Nýjung Nýjung 2 glæsileg keðjuhús í Grafarvogi Hugmynd að útliti húsanna breytist samkv. samkomu lagi um innra skipulag. Glæsileg 163-180 fm keðjuhús á tveimur hæðunt með innbyggðum bílskúr. Byggingaraðili og arkitekt vilja hafa þig með í ráðum við endanlega hönnun hússins. Hér gefst kaupendum tækifæri til að taka þátt í hönnun framtíðarheimilisins. Kaupendur geta valið um fjölda herbergja, stærð glugga, staðsetningu eldhúss o.s.frv. Suðurgarður. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Aætlaður afhending- artínii fehr. nk. Verð 7,4-7,8 millj. Verð niiðast við fullfrá- gengið að utan, fokhelt að innan. Upplýsmgar veitir: Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Opinber fyrir- lestur á vegum félagsvísinda- deildar HERIBERTA Castanos-Lomnitz flytur fyrirlestur á vegum félagsvís- indadeildar Háskóla Islands þriðju- daginn 10. september kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist: „Malice in Wonderland: Dil- emmas of Modernization in a Uni- versity". Heriberta Castanos-Lomnitz er prófessor við háskólann í Mexíkóborg og hefur á undanförnum árum rann- sakað við hvaða vanda er að etja þegar byggja á brýr milli háskóla og atvinnulífs. „Slík brúarsmíð þykir mörgum brýn þótt um málið séu skiptar skoð- anir. Heriberta Castanos-Lomnitz hefur fundið að fleiri ljón eru á veg- inum en margir hefðu búist við. í fyrirlestri sínum ætlar hún að gera grein fyrir athugunum sínum á þessu og fleiru sem tengist þróun há- skóla,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. ------» ♦ »------ GSM-hátíð á Austurvelli PÓSTUR og sími heldur GSM-hátíð á Austurveili í dag, sunnudaginn 8. september, frá kl. 14-17 en hátíðin er haldin í tilefni af því að GSM-rall- inu lýkur þennan dag og bílarnir koma akandi inn á Austurvöll. Á Austurvelli verða til sýnis rallý- bílar og torfærubílar og Hekla verður með bílasýningu, Skari skrípó skemmtir, leiktæki og veltibíll verða á staðnum og happdrætti, þar sem GSM-sími verður í verðlaun, auk til- boðs á GSM-símum. DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þríf og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% • Smíðaðar eftir máli Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sfmi 564 1988, fax 564 1989. K F a s te ig n a s a la n KJÖRBÝLI HT»YL»VtOU« 1« , "JZX*** ‘£‘564 1400 Opið hús - Gullsmári 4, Kóp. í dag milli kl. 13-16 tilkynningar vegna sölu íbúða í Gullsmára 2, sbr. hér að neðan Gullsmári 2 - Kóp. Glæsilegar nýjar fullbúnar íbúöir í 3ja hæöa fjölbýli á frábæru veröi. Til sölu 3ja-5 herb. íbúöir sem skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherb. flísalagt. Tengt f. þvottavél á baði. Vandaðar innréttingar. Aö utan verður hús fullbúið og lóö frágengin, tyrfö og malbikuö bílastæði. Teikningar og myndir á skrifstofu og á staðnum. Öll þjónusta I næsta nágrenni t.d. skóli, íþróttasvæði, dagheimili, þjónustumiöstöö fyrir aldraða og biöstöö strætisvagna. Hafin er bygging á heilsugæslustöö og verslunarmiðstöö. 3ja herb. ca 80 fm. Verö 7,5 millj. 4ra herb. ca 91 fm. Verö 8,5 millj. 5 herb. ca 110 fm. Verö 9,5 millj. Afh. fullb. í júlí 1997. Traustur byggingaraðili: Húsanes hf.Gott verö - góö greiðslukjör. 4ra herb. 112 fm íbúð á 1. hæð með mjög góðum bíl skúr. Húsið er nýstandsett. Verð 8,7 millj., áhvílandi 2,5 millj. byggingasjóður. þlNGHOLT Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 0135 Fellsmúli 17-1. hæð - opið hús sunnudag kl. 14 -16. SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 39 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 LAUGARÁSVEGUR % Glæsilegt einbýli á góðum útsýnisstað. Á aðalhæðinni eru 3 góðar stofur með sólskála og 1 herb. Parket og marmari á gólfum. Vandaðar innréttingar. í dag nýtt sem séríbúð. Sjón er sögu ríkari. % m ÓÐINSGÖTU FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 BÍLDSHÖFÐ118 TIL SÖLU Vel staðsett verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði alls ca 680 fm. Skiptanlegt í minni einingar. 70-100% lánsmöguleiki. Nánari upplýsngar hjá söluaðilum. 'llMlllll FAST6IGNAMIÐLUN HF. s. 568 2525 É SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLON s. 568 5556 Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. Austurberg 16, 5 herb. m/bílskúr. Falleg 106 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölbýli. Alno-eld- hús. 4 svefnherb., þvottahús í íb. Suðursvalir. Bílskúr. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. Þorbjörg og Sigríður sýna í dag milli kl. 14 og 17. Vogatunga 29A - KÓp., eldri borgarar. Glæsilegt 110 fm sérbýli á þessum vinsæla stað. Nýtt vandað eldhús, baðherb. og skápar. 2 herb. og 2 stofur. Parket á gólfum. Mögul. á sólskála. Verð 10,3 millj. Þorbjörn og Valgerður sýna í dag milli kl. 14 og 17. Hjallabraut 11 - Hafn., fyrir barnafjölsk. 156 fm falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. og 2 stofur. Tvennar svalir. Parket á herb., flísalagt baðherb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 9,9 millj. Ingibjörg og Guðjón sýna í dag milli kl. 14 og 17. Vallargerði 33 - Kóp., einbýli með bílskúr. 105 fm fallegt hús ásamt 36 fm bílskúr. 2 herb. ásamt 2 stofum. Stór suður sólþallur, gróðurhús og glæsilegur skrúðgarður. Miklir möguleikar. Áhv. 5,4 millj. Verð 11,3 millj. Viktor sýnir milli kl. 14 og 17. Dísarás 11 — Raðhús með bílskúr. 258 fm vandað pallbyggt raðhús á þessum vinsæla stað. Vandaðar innréttingar. Arinn. Mögul. á aukaíþúð á jarðhæö. 40 fm bílskúr. Verö 14,9 m. Skipti mögul. á minni eign. Halldór og Oddný sýna kl. 14 og 17. ★ ★ VANTAR - VANTAR ★ ★ Höfum kaupanda að 100-200 fm skrifstofuhúsnæði í austurborginni. Verið er að leita eftir vönduðu húsnæði en til greina kemur einnig að kaupa húsnæði sem eftir er að innrétta. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Húsið fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið í dag milli kl. 12.00 og 14.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.