Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 47 ^§§»5 ^§S» S&4MMMN &4MMOTN £4AM«N S4MMOÍS SAMBWm ÐIOHÖLLIN SAC/kr O^i^l saga-i o-*»-ö BÍÓHÖLLI 3;i* ;Q httpr/Avww.isIanclia. is/samboin ÁLFABAKKA 8 SIMI 5878900 FRUMSYNING: STORMUR ¦ DIGITAL STORMYNDIN ERASER w '^^*5.VMBL • ••*-*1/2 s.G.x-ie ;A Sj Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo ailt saman með hárfínum húmor. i aðalhlutverkum eru Biil Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... *** S.V. MBL Happy Gilmore E Munid HAPPY GILMORE tilboðið á SUBWAY HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um háttemi og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuo bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). Sýnd kl. 2.30,4.40, 6.50, 9 og 11.15. b,.™. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. B.i. 16. j | Sýndkl.5,7, 9og11. SERSVEITIN TRUFLUÐ TILVERA „TVHR SKRÝTNIR OG EiNN VERRl" FLIPPER LEIKFANGASAGA n ii n n ¦¦ i n r u in b n U I 0 I iiinninu. iunnnninir miDDiun- nviruððiDU i Sýndkl. 9og11.B.1.16ára. I} Sýnd kl. 3, 6.55, 9 og 11.10 TIUBOÐ KR. 300. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 3 og 5 í THX ÍSL. TAL. SlÐASTASINNM IMýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó og Sambíóin frumsýna spennumyndina „Twister" Danskt poppí kjallara ? DANSKApoppsöng- konan Anne Dorte Mic- helsen hélt tónleika í Leikhúskjallaranum um síðustu helgi og skemmtu áhorfendur sér vel. Anne Dorte er vinæl söngkona í Danmörku og Japan og að hennar eigin sögn er tónlistin sem hún leikur bæði lagræn og taktviss. ANNE Dorte syngur af innlifun. HÁSKÓLABÍÓ, Bíóhöllin og Bíóborgin hafa hafið sýningar á spennumyndinni Stormur eða „Twister". Myndin, sem gerist í miðríkjum Bandaríkj- anna, fjallar um hópa af vís- indamönnum sem hafa það að atvinnu að elta skýstrokka og safna upplýsingum um hegðan þeirra. Skýstrokkar verða til þegar mjög kalt loft mætir heitu lofti og þess vegna eru aðstæður fyrir þá ákjósanlegar í miðríkj- um Bandaríkjanna. Síðla vors er þegar orðið mjög heitt í Mexíkóflóanum en mjög kalt í Kanada. Vegna stöðu Kletta- fjallanna í landslaginu berst kalt loft suður og austur yfir Bandaríkin og mætir það heita loftinu yfír miðríkj- unum á svæði sem stundum er kallað „Sund skýstrokkanna". Þegar fréttir berast af stærsta skýstrokki sem komið hefur í Okla- homa í nær hálfa öld setja vísinda- ATRIÐI úr kvikmyndinni „Twister". menn sig í stellingar með tæki og tól tilbúnir að leggja líf og limi í hættu til að safna upplýsingum um strokkinn. Tveir hópar keppinauta hafa hvor um sig hannað búnað til að senda inn í skýstrokkinn. Búnað- urinn safnar tölulegum upplýsingum um hegðan strokksins og sendir í tölvubúnað á jörðu niðri. Þess hóps vísindamanna, sem tekst að koma búnaðinum inn í þennan stærsta skýstrokk aldarinnar, verður minnst í sögubókum og hlýtur virð- ingu innan veðurfræðinnar um allan heim, því engum hefur tekist það fyrr. Það er því til mikils að vinna og báðir þessir hópar vísinda- ofurhuga eru tilbúnir að leggja allt undir því þeir ætla sér sigur yfir skýstrokkunum svo og öðrum vísindamönn- um. Eltingaleikurinn er haf- inn en barátta við skýstrokka er ekkert gamanmál því þeir eru óútreiknanlegir, hlífa engum og gereyða öllu sem þeir snerta. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton og Helen Hunt. Leikstjóri er Jan De Bont sem leikstýrði m.a. „Speed" og var kvikmyndatökumaður í has- armyndunum „Die Hard", „Lethal Weapon" o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.