Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 49 STKIPTEfsvSE DEMI MOORE mmm mrmmm KEANU REEVES MORGAN FREEMAN COURAGE —-UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON ____MEGRYAN Vetrartískan er mikið förðuð með: N°7 Aubergine Dusk augnskugga, sterk lína með N°7 augnpenna, þykkur N°7 maskari. Varalitur, varablýantur og naglalakk í plómulitum. Skoðið og fáið ráðleggingar. betri snyrtivöruverslunum og apótekum. ERTU ÍTÍSKU? Karatefélag Reykjavíkur Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Karate er frábær alhliða íþrótt sem hentar fólki á öllum aldri! - Nýir félagar ávallt velkomnir! Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 553 5025). Nýtt æfingatímabil er hafið skv. eftirfarandi æfingatöflu: kl. Mánudagur kl. Þriöjudagur kl. Miðvíkudagur kl. Fimmtudagur kl. Föstudagur kl. Laugardagur 17:15 1.fiokkur böm 17:15 byrjendur börn 17:15 1. flokkur börn 17:15 byrjendur börn 18:15 byrjendur fullorðnir 14:00 Kumite/frjálst 18:15 1. flokkur fullorönir 18:00 2. flokkur börn 18:15 2. tlokkur fullorönir 18:00 2. flokkur börn 19:15 Samæf. frh.hópa 20:00 2. flokkur fullorðnir 19:00 byrjendur fullorönir 19:30 1. flokkur fullorönir 19:00 byrjendur fullorðnir 20:30 Séræflng 6 kyu og hærra Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir þrjá mánuði: Fullorðnir kr. 8.500 og börn kr. 6.800. Innifalin í verði er karateþjálfun, aðgangur að lyftingaherbergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalin í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir þjálfarar, þá þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að námskeiðum þeirra, svo og gráðun á þeirra vegum. ATH.: Yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan shihan er með sérstakt námskeið hjá félaginu frá 20.- 28. sept. nk., en sérstök æfingatafla er í gildi meðan á dvöl hans stendur. Ermaginn vandamál? Silicol or luitturulcgt bætietnl sem vinnur gegn óþægindum i mnga og styrkir bnndvefi hknmnns og bein. Silicol verknr gegn brjótsvidn, nnbit, vægum mngnsærindum, vindgnngi, uppþembu og bæði niðurgangi og harðlífi. Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsælcsla heilsuefnið i Þýskalandi, Sviþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein nóttúruafurð ón hliðarverkana. Faest í apótekum. KRAFTGANGA (ÖSKJUHLÍD • Frfskt loft eykur ferskleika! • Útivera eykur þol! Við þjálfum í fersku loft í Öskjuhlíðinni. Hvertími inniheldur upphitun, göngu, æfingar og teygjur, sem við gefum góðan tíma. Boðið verður upp á þrenns konar tíma: A — tími fyrir byrjendur og lítt þjálfaða. B — tími fyrir þá sem komnir eru af stað í þjálfun. C — tími fyrr þá sem vanir eru líkamsþjálfun. Leiðbeinandi Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 554-3499 mánudaginn 9. september og þriðjudaginn 10. september kl. 9—12. Þjálfunin ferfram þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.