Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ V NDIBI I V 533-1000 ii BOSCH Rafstöðvar 2,0 kW.......52.900,- 3,2 kW.......89.500,- 3,8 kW......148.000,- r^ *."" 1 Ifjs, Pjonustumiðstöð í tijarta borgarínnar I BRÆÐURNIR « DIOKMSSON •^ Lágmúla 9 • Simi: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut ENSKA ER OKKAR MAL Sérmenntaðir enskukennarar John INNRITUN STENDUR YFIR í síma 552 5900 & 552 5330 Enskuskólinn VINSÆLUSTU ENSKUNAMSKEIÐ A LANDINU - TUNGÖTU 5 * + m s, u « ÍSLENSK-KÍNVERSKA VIÐSKIPTARÁÐIÐ ¦Zx íslensk-kínverska viðskiptaráðið stendur fyrir opnum félagsfundi fimmtudaginn 12. september kl. 16:00 í húsakynnum ráðsins á 6. hæð í Húsi verslunarinnar. Gestur fundarins verður Hr. Zhang Gujoun fulltrúi MOFTEC (Ministry of Foreign Trade and Economic Cooperation í Kína) á Norðurlöndunum og mun hann fjalla um möguleika til fjáfestinga í Kína. Árið 1995 gerðu Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn (NOPEF) og MOFTEC með sér samning um að auka og efla samstarf Norðurlandanna og Kína með stuðningi við norræn og kínversk fyrirtæki sem hafa áhuga á að fjárfesta í Kína og hefur Hr. Gujoun sinnt þessum málaflokki frá stofnun þessa samstarfs. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna ísíma 588 8910. Helgardvöl í heimsborg UiWriN Verð frá 27.360,, á mann í tvíbýli í 3 daga*. fyrir líkama og sál * Rómantík á síkjum, lífsgleði og gaflmjór sjarmi Amsterdam 'Innifaliö: Flug, gisting með morgunverði ogflugvalhrskattar. Hafóu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofurnar eða söludeild Fluglciða í síma 50 50100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 og á laugard. kl. 8 -16). FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi Fimmtugs- veisla á Fjöllum Egilsstöðum - Guðlaug Ólafsdóttir hélt nýverið upp á fímmtugsafmæli sitt á Víðirhól á Pjöllum. Guðlaug ólst þar upp en foreldrar hennar voru síðustu ábúendur á Víðirh'ól. Rúm 30 ár eru síðan þau fluttu þaðan og hefur jörðin verið í eyði þar til fyrir þremur árum að reistir voru þar tveir sumarbústaðir, en það eru Guðlaug og systir hennar, Margrét Pála, sem það hafa gert ásamt fjölskyldum sínum. Fyrir af- mælið var reist stórt hátíðartjald og flutt þangað húsgögn þannig að hægt væri að taka á móti afmælis- gestum. í veislunni var gestum boð- inn íslenskur matur í gömlum stíl. FOLK Barn Kennedys fær Aston Villa búning ? PÖNKFIÐLARINN Nigel Kennedy og unnusta hans Eve Westwood eignuðust fyrsta barn sitt, drengfinn Sark, nýlega. Nigel hóf samstundis að kynna barninu helstu bókmenntir sígildrar tón- listar og lék á fiðluna við skírnina sem fór fram í sjúkrahúskapell- unni. Nigel, sem er mikill aðdá- andi knattspyrnuliðsins Aston Villa og fyrrverandi vara- stjórnarmaður þess, vildi tryggja að barnið færi ekki villur vegar í knattspyrnuheiminum og færði því í skírnargjöf lítinn Aston Villa búning. Á myndinni sjást stoltir foreldrar með frumburðinn. Gráleitur Gere með góðum vini ? BANDARÍSKI leikarinn og silfurrefurinn Richard Gere, sem nú skartar gráu hári og skeggi, sást nýlega á göngu með bresku fyrirsætunni Lauru Bailey. Þau áttu í ástarsambandi árið 1994 sem lauk í góðu og Laura sagðist hafa fundið vin fyrir lífstíð í leikaranum. Á myndinni sjást þau koma út úr leikhúsi eftir að hafa horft á leikritið „Hughie", nýjasta verk- ið með Al Pacino, á Broadway. Vinirnir hittust fyrst á styrktar- samkomu fyrir Tíbet en Gere er búddatrúár og ötull baráttumað- ur fyrir sjálfstæði Tíbets.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.