Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 55

Morgunblaðið - 08.09.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 11°-i J )\ i Ia (J/ / /V/? J6C '-v'' /< Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * *“Slydda Slydduél % Snjókoma JZA Sunnan, 2 vindstig. -J0° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig.s Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi norðvestan til á landinu en gola eða kaldi annars staðar. Um landið vestanvert verður dálítil súld af og til en léttskýjað austanlands. Hiti verður á bilinu 9 til 18 stig, hlýjast norðaustan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður dálítil súld sums staðar við vesturströndina en annars staðar léttskýjað. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður vestlæg átt og dálítil súld eða rigning með köflum vestan til á landinu en þurrt og víðast léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 9 til 18 stig, hlýjast austan til. Á föstudag verður suðlæg átt og rigning um mest allt land. Hlýtt verður í veðri, einkum norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeiid Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Hvarf er að myndast lægð sem fer norðnorðaustur. Hæðin suðaustur af landinu verður kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. e.oo f gær að fsl. tfma “C Veður ’C Veður Akureyri 12 skýjað Glasgow 10 mistur Reykjavlk 10 alskýjað Hamborg 6 léttskýjað Bergen 11 léttskýjað London 13 skýjað Helsinki 11 léttskýjað Los Angeles 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Lúxemborg 8 heiðskírt Narssarssuaq 12 rigning Madrfd 11 léttskýjað Nuuk 5 heiðsklrt Malaga 21 hálfskýjað Ósló 6 léttskýjað Mallorca 16 þokumóða Stokkhólmur 11 súld Montreal 19 heiöskírt Þórshöfn 9 léttskýjað New York 23 rigning Algarve 23 léttskýjaö Ortando 24 heiðskírt Amsterdam 7 þokumðningur Paris 11 léttskýjaö Barcelona 18 þokumóða Madeira vantar Berlln vantar Róm 16 skýjað Chicago 22 þokumóða Vln 9 skýjað Feneyjar 12 heiðskirt Washington 24 alskýjað Frankfurt 3 léttskýjað Winnipeg 12 léttskýjað 8. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprés Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 3.36 2,7 9.44 1,2 15.58 3,1 22.22 1,0 6.30 13.24 20.16 10.04 ÍSAFJÖRÐUR 5.42 1,6 11.41 0,7 17.52 1,8 6.31 13.30 20.27 10.10 SIGLUFJÖRÐUR 1.34 0,5 7.49 1,1 13.26 0,6 19.51 1.2 6.12 13.12 20.09 9.52 DJÚPIVOGUR 0.24 1,5 6.30 0,8 13.05 1,7 19.23 0,8 5.59 12.54 19.47 9.34 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 hraustmenni, 8 út- gerð, 9 skjálfa, 10 for- skeyti, 11 tígrisdýr, 13 líkamshlutann, 15 karl- fugl, 18 ólmur, 21 blóm, 22 andvarp, 23 gleðin, 24 álf. - 2 alfarið, 3 eldar, 4 stóð við, 5 notaði, 6 ójafna, 7 skora á, 12 ekki gömul, 14 aðstoð, 15 sæti, 16 voru í vafa, 17 grasflöt, 18 biðjum um, 19 rak- lendið, 20 bráðum. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnáta, 4 hnupl, 7 ýlfur, 8 afnám, 9 ill, 11 ilma, 13 etja, 14 súpum, 15 hopi, 17 meis, 20 ósk, 22 úð- inn, 23 refur, 24 ansar, 25 tuðra. Lóðrétt: - 1 hlýri, 2 álfum, 3 akri, 4 hjal, 5 unnur, 6 lemja, 10 lepps, 12 asi, 13 emm, 15 hnúta, 16 prins, 18 erf- ið, 19 sárna, 20 ónar, 21 kryt. í dag er sunnudagur 8. septem- ber, 252. dagur ársins 1996. Maríumessa hin síðari. Orð dagsins: Haf umgengni við vitra menn, þá verður þú vitur, en illa fer þeim, sem leggur lag sitt við heimskingja, (Orðskv. 18, 20.) bókband, snn'ðar, leir- vinna, almenn handa- vinna, silkimálun, út- saumur, pijón, leður- vinna, bútasaumur, gler- málun og föndur. Leik- fimi og boccia. Vikulega spiluð vist og brids. Bóka- safn opið einu sinni í viku. Messur verða á þriggja vikna fresti frá 20. sept- ember. Hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, andlits- og handsnyrting er einnig í boði. Uppl. í sfma 553-6040. Skipin Reykjavikurhöfn: f dag er Þerney væntanleg af veiðum. Þá kemur Black- bird með korn og olíu- skipið Carnia kemur. Engey fer á veiðar í dag. Á morgun mánudag er Suloy væntanlegt til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Gnúpur væntan- legur af veiðum til lönd- unar. Olíuskipið Rita Mærsk er einnig væntan- legt í dag frá Reykjavík. Á morgun er Dettifoss væntanlegur til Straums- víkur. Fréttir Viðey. í dag kl. 14.15 verður staðarskoðun, sem tekur um eina klukku- stund. Staðarhaldari sýn- ir þá kirkjuna, Stofuna, fornleifauppgröftinn og útsýnið af Heljarkinn. Veitingar eru seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir hefjast kl. 13. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað. Mannamót Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia- æfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Handmennt kl. 13, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffiveit- ingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Leik- fimi byijar hjá Hafdísi miðvikudaginn 11. sept- ember, fyrri tíminn kl. 8.30 og seinni tíminn kl. 9.15. Teiknun og málun hefst hjá Jean miðviku- daginn 11. september kl. 15. Hraunbær 105. Vetrar- starfið er hafið og í boði í vetur verður: almenn handavinna, perlusaum- ur, útskurður, leirvinna, glerskurður, silkimálun, dans, leikfimi, bútasaum- ur og myndlist. Uppl. í síma 587-2888. Bólstaðarhlfð 43. Bók- band hefst þriðjudaginn 10. september kl. 13 og myndlist hefst fimmtu- daginn 12. september kl. 13. Enn er hægt að bæta við í bókband og körfu- gerð. Eitt laust pláss í myndlist. Uppl. og skrán- ing í s. 568-5052. Hár- greiðslustofa opin þriðju- daga og miðvikudaga kl. 8- 13, fimmtudaga og föstudaga kl. 8-16. Fóta- aðgerðastofa opin þriðju- daga til föstudaga kl. 9- 17. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld. Caprí-tríó sér um fjörið og eru allir velkomnir. Á morgun mánudag er brids, tvímenningur í Ris- inu kl. 13. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag hefst mynd- list og myndvefnaður kl. 9- 13. Kennari Sigrún Jónsdóttir. Ganga kl. 10- 11. Bókaútlán kl. 12-15. Hannyrðir og leir- munagerð kl. 13-16.15. Kaffi kl. 14.30-15.30. Mánudaginn 16. septem- ber verður síðasta ferð sumarsins farin. Farið verður ! Heiðmörk, Sjó- minjasafnið í Hafnarfirði skoðað, kaffi drukkið í Kænunni. Farið frá Norð- urbrún 1 kl. 13. Skráning hjá ritara í s. 568-6960 í síðasta lagi föstudaginn 13. september kl. 14. Gerðuberg. Á morgun er m.a. tréútskurður, ■ perlusaumur, kennt að orkera, spilamennska, vist og brids, æfingar hjá Gerðubergskór undir stjórn Kára Friðrikssonar hefjast kl. 14.35. Dans hjá Sigvalda kl. 15.30. Bókband hefst 23. sept- ember í umsjón Þrastar Jónssonar. Skráning er hafin í s. 557-9020. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Vetrarstarfið er hafið og margt í boði t.d. ÍAK - Íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Emst kl. 10-lTT Kvenféiagið Freyja í Kópavogi fer i hópferð til Edinborgar dagana 7.-10. nóvember nk. Að- eins fimmtíu sæti eru í boði og öllum heimil. Far- arstjórarnir Sigurbjörg Björgvinsdóttir s. 554-3774 og Birna Árna- dóttir í s. 554-2199 veita allar upplýsingar. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyfmgarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Sjálfslyálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- ___ un. Léttur málsverðui' i gamla félagsheimilinu á eftir. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20. Ræðumaður Borgþór Rútsson. Allir eru vel- komnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.