Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR Eitt af því sem aukin samkeppni kvik- myndahúsanna í Reykjavík hefur leitt af sér er betri þjónusta við lands- byggðina. í fyrstu : naut Akureyri góðs af því og þar eru iðulega frumsýndar stórmyndir á sama tíma og þær eru frumsýndar í höfuðborg- inni en aðrir staðir hafa bæst við að undanfömu. Þannig var nýjasta topphasarspennumynd sumarsins, „Eraser" með Amold Sehwarzen- egger, frumsýnd í Sam- bíóunum en einnig í Keflavík, á ísafirði og í Bíóinu í Vestmannaeyj- um. Aðsókn í kvikmynda- hús á lands- byggðinni er upp og ofan en sjálfsagt má bæta hana mikið með því að frumsýna myndir í kaupstöð- unum frem- ur en að þær komi þang- að eftir dúk og disk þegar þær hafa verið sýndar í Reykjavík. 4T ÆT MT IBIO SYND á næstunni; Rene Russo, Don Johnson og Kevin Costner í „Tin Cup“. 17.500 höfðu séð ,Eraser“ ALLS höfðu um 17.500 manns séð nýjustu spennumynd Arnolds Schwarzeneggers, „Eraser“, í Sambíóunum og víðar eftir síðustu sýn- ingarhelgi. Þá höfðu 21.000 manns séð I hæpnasta svaði, 13.000 Bréfberann, 32.000 Leikfangasögu, 38.000 Klettinn, 34.500 Sendiförina, 17.000 Truflaða tilveru, 11.500 „Kingpin“ og 3.000 Flipp- er. Næstu myndir Sam- bíóanna eru m.a. teikni- myndin Guffagrín, sem sýnd verður með ís- lensku tali, spennumynd- in „Diabolique" með Sharon Stone, „Phenomenon" með John Travolta, „A Time to Kill“ eftir fyrstu skáldsögu Johns Grish- ams og „Tin Cup“ með Kevin Costner. Þegar lengra frá líður verða sýndar myndir eins og „Jack“ og Disney- teiknimyndin um „Hringj- arann frá Notre Dame“, sem sýnd verður með íslensku tali. „EGMUN EKKI sitja hér í fjögur kjörtímabil. Eg ætla að reyna að vinna mikla vinnu á skömmum tíma og síðan er ég farinn," sagði Þorfinnur Omarsson nýr framkvæmda- stjóri Kvikmyndasjóðs íslands í samtali við Morgunblaðið á fyrsta starfsdegi sínum í nýju embætti. Hann tók við starf- inu af Bryndísi Schram og sagðist spenntur að fást við þau verkefni sem biðu. Það ríkja mjög ólíkar skoðanir innan kvik- myndageirans svo ekki sé meira sagt og ég hlakka til að takast á við þær og ég vona að takist að finna þeim sameigin- legan far- veg. Ég hvet alla til eftir Arnald að vinna Indríðason með mer °g vil vera í nánu sambandi við þá sem vinna í bransanum og finna hvernig púlsinn slær,“ sagði Þorfinnur og lýsti svo hlut- verki fram- kvæmdastjór- Gera myndir semfólk villsjá hana á einum stað, einnig fyrir hina erlendu aðila.“ Aðspurður sagðist Þor- finnur vilja í framtíðinni sjá framleiddar íslenskar myndir sem „fólk vill sjá. Við eigum að gera kvikmyndir fyrir áhorfendur bæði hér heima og erlendis en ekki fyrir þá sem búa til kvikmyndir. Eg tel ekki að sé hægt að standa í mikilli tilraunastarfsemi. En annars er einkennilegt hversu lítið það er skilgreint hvernig myndir við eigum að búa til.“ Um gagnrýni á starfsemi úthlutunarnefndar Kvik- myndasjóðs þar sem talað er bæði um stefnu- og ábyrgð- Þorfinnur segir hana „ekki byggða á nægilegri þekk- ingu. Mín skoðun er sú að ef hin mikilvæga vinna við markaðssetningu íslenskra kvikmynda sé ekki unnin hér sé hún hvergi unnin því fáir hafa bolmagn til að vinna hana. Ég tel viðsjárvert að stíga skref til baka og hafa aðeins skúffu af peningum og dreifa úr henni. En þetta er kannski eðlileg gagnrýni þegar starfsemin er í íjár- svelti.“ Ekki segist Þorfinnur hafa neinar „patentlausnir" sem auka mættu fé til sjóðsins „nema stjórnvöld taki sér tak. Ég verð að trúa því að ríkis- stjórnin hafi áhuga á því. Nú er starfandi nefnd á vegum Iðnaðarráðuneytisins sem kanna á með hvaða hætti ís- lenskt atvinnulíf geti tekið þátt í kvikmyndagerðinni. Mér líst vel á þá vinnu. Mað- ur hefur fundið það erlendis að menn eru alveg bit á því hversu lítið fjármagn er lagt í kvikmyndagerðina og spurt er af hveiju við lokum bara ekki sjoppunni. Einnig hefur ans. „Hann stýrir skipinu. Sjóðurinn hef- ur mjög marg- þætt hlutverk og því hafa komið upp hugmyndir um að breyta nafni hans í Kvikmynd- amiðstöð. Við reynum að viðhalda ein- hverskonar kvikmynda- menningu. Hlutverk sjóðsins er þó miklu viðtæk- ara en bara það að veita styrki. Mikill tími fer í kynningar- og markaðsmál, t.d. liggur fyr- ir að á næstu tveimur eða þremur mán- uðum verða haldnar 55 kvikmyndahátíðir víða um heim þar sem ís- lenskar kvikmyndir geta ver- ið þátttakendur. Og það er engin spurning að kynning- arstarfið skilar sér. Alþjóð- legt samstarf hefur mjög aukist á undanförnum árum, erlenda sjóðakerfið er orðinn mikill frumskógur og þess vegna er meiri þörf en áður fyrir miðstöð eða tengilið. Islensk kvikmyndafyrirtæki eru flest hver í miklu fjár- Jk svelti og geta ekki annast #, % markaðssetningu og það „ er hagkvæmara að hafa FYRSTI DAGURINN; Þorfinnur Ómarsson, nýr framkvæmda- stjóri Kvikmyndasjóðs. arleysi hennar sagði Þorfinn- ur: „Sú gagnrýni beinist ekki að fólki í nefndinni heldur því gamla fyrirkomulagi sem hún starfar eftir. Við þurfum að athuga vel hvort ekki er hægt að breyta fyrirkomu- laginu í ætt við það sem þekk- ist í Evrópu þar sem ríkið styrkir kvikmyndagerð. Við þurfum að leggja meiri rækt við þróun og handritsgerð." Nokkur gagn- rýni hefur verið sett fram á rekstrarkostnað við sjóðinn en maður fundið fyrir óánægju með að við skulum ekki leggja til meira en fimmtung af kostnaði við hveija mynd og að það sé ekki hægt að ætlast til þess að aðrir sjóðir hlaupi undir bagga. Sú skoð- un virðist mér njóta æ meira fylgis. Islenskar kvikmyndir hafa skilað miklum gjaldey- ristekjum inn í landið og því er einkennilegt að ekki skuli ýtt undir enn frekari kvik- myndagerð fyrir utan nú það menningarpólitíska sjónar- mið að halda uppi öflugri kvikmyndagerð í landinu." Svart- klæddu menn- irnir WILL Smith, Tommy Lee Jones og Linda Fiorentino leika saman í spennutryllin- um „Men in Black“, sem Barry Sonnenfeld leikstýrir. Hún Qallar um starfsmenn stofnunar sem hafa umsjón með nýbúum úr geimnum en tökur standa yfir í New York um þessar mundir. „Ég heid ekki að til séu geimverur," er haft eftir - SMITH OG JONES í mynd Barrys Sonnenfelds, „Men in Black“. ■7Ve/r leikarar hafa með stuttu millibili dregið sig úr kvikmynd- um sem komnar eru í tökur. Annar er John Travolta sem hætti við að leika í mjmd Romans Polanskis, Tvífaran- um eða „The Double“. Ástæðurnar, að því er Travolta segir, voru veikindi sonar hans og ósætti milli Travolta og Polanskis. Steve Mart- in hljóp í skarðið en fær eitthvað miklu minna en þær 17 milljónir dollara sem launaávísun Tra- volta hljóðaði uppá. Hinn leikarinn er Jodie Foster en hún leikur ekki lengur í sálfræð- itryllinum „The Game“ eða Leiknum sem Andrew Kevin Walker (Höfuðsyndirnar sjö) skrifar handritið að. I stað hennar kemur Jeff Bridges svo ólíklegt sem það nú er en hand- ritið mun í fyrstu hafa verið samið með tvo karlleikara í huga. Fost- er hefur farið í mál við framleiðendumar, m.a. Propaganda Films, og krafíst 54 milljóna doll- ara í skaðabætur því hún hafí tekið sjálfa sig „af markaðinum“ á meðan á gerð myndar- innar stæði. UDisneyfyrírtækið hef- ur ákveðið að fækka árlegri framleiðslu sinni úr 40 í 20 bíómyndir. Hyggst fyrirtækið ein- beita sér að gerð gæða- mynda og leggja meiri pening í kynningu á þeim. Yfirmenn kvarta yfir lélegum handritum á markaðinum. Ekki mun ætlunin að draga úr gerð teiknimynda. WkHandrítshöfundurinn Joe Eszterhaz hefur skrifað handrit sem hann kallar „An Alan Smithee Film“ en heit- ið vísar til dulnefnisins er allir heiðarlegir leik- stjórar setja á myndir sem þeir hafa gert en vilja ekki fyrir nokkra muni láta kenna sig við. Sonnenfeld, sem síðast stýrði „Get Shorty“, „en ég óttast allt þarna úti í geimnum. Það er heilmikill hasar í myndinni en ekki þannig að menn springi í loft upp. Það er ekkert atriði í myndinni þar sem mótorhjóli er ekið í gegnum rúðu og sprengja springur í bakgrunni." Myndin ijallar um það þegar söguhetjurnar komast að því að geimverur ætla að þurrka út mannkyn allt. Sonnenfeld lofaði Fiorentino því að hún þyrfti ekki að fækka fötum í myndinni og stóð við það en leikkonan segir það nýja reynslu fyrir sig. „Hvernig ætlarðu að selja þessa mynd ef ég sef ekki hjá geimveru?“, spurði hún ieikstjórann en hann lét sig ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.