Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGADAGINN 25, NÓV. 1033. XXI Á'RGANGIÍR.36 TÖLUBLAl) ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRií F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQÐLABIÐ Leœur At olla vtofca da«a U. 3 — 4 siðdegto. Askriítaejald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 íyrlr 3 manuöl. el greitt er fyrlrfram. I lausasfilu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjnm miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. 5.00 a árt. í þvi blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÖRN OO AFOREIÐSLA AlJjýðU- biaðsins er við Hverfisgotu rtr. 8— 10. SlMAR: 4900• afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Inntendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4003: Vllhjalmur 3. VUhJálmsson. blaðamaOur (heima)r Magna* Asgelrssoa, blaðamaður, Pramnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. rltstjðri, íhoíma), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreioslu- og auglýsingastjóri (b*lma,V 4905: prentsmiðjan. ALDYBli- FLOKKSHENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞfÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. Hinrik Thorarenseii læknir var tekinn fastur i gær Hann játar að hafa sent auglýsendam ,Nýja dag- blaðsins' hótunarbréf Hann hefir verið fulltrúi á flokks* pingnm Framsóknarflokksins, er i félagi Framsóknarmanna á Siglufirði og i „hreyfingunni" Hverjlr standa á bak við nann? Undanfarið hafa péir, sem aug- lýst hafa í hinu nýja dagbraði Framsókna»manna, fengið hótun- arbréf wm að „sjálfstæðismenn" niyndu hætta að verzla við pá, ef peir hættu ekki að auglyiStaj í blað- inu. Hefir blaðið-J>irt nokkur pess- ara bréffa, og eru pau bæði' illa orðuð og vitlaust skrifuð. „Nýja Dagbláðið" mun hafa af- hent lögreglunni mokkur þeasara bréfa, og í gærkveldi hafði hún' upp _„á peim, sem hefir skrifað £au. Var pað . Hinrik ThoraTensen læknir fra Siglufirði, sem nú er búsettur hér í bænuoi, ThoraTensien kom í pósthúsið og frfimerkti þar bréf í gær, sem hann síðam lét í póstkassann. Póstpjóni pótti bréfin grunsaim- leg, af pví pau virtust vera ut- anaskrifuð með söinu vél og l'eynibréfin; gerði hann pví lög- regiunni aðvart, og tók hún mahninin fastam. Gerði hún síðan húsrannsókn á heimili hains og fann par frumritið af bréfunum og Titvél, er hann hafði skrifað bréfin á. fiíivélim hafdi haym fengid hjá Gwsto/ Sueiwssyni fywemndi for- i$nami VarPttírféktgsif^. Við yfirheyrsluna játaði Thorar- ensien sekt sína, en kvað engan (vera í vitiorði með sér; mun lög- reglan pó telfa pað ólíklegt. Alþýðublaðið talaði vi5 lög- reglustjóra í morgun, og sagði hann að hanin hef ði í morgun sient útskrift úr réttarprófunuto til dómismálaráðuneytisins til' frekaTi aðgierða og jafnframt únskuTðað sdg úr málinu, þar sem hann er í útgáfufélagi Nýja dagbliaðsáns og taldi fví sjálfsagt, að annar væri ^skipaður til að annast franihalds- rannsókn málsins og dóm. Við afbroti eins og pví, sem hér um ræðir, liggur alt að sex mán- aða fangelsi. — Auk pess getur slíkur verknaður vardið peim, er fnemuir, skyldu til hárrar skaða- bótagreiðslu. í júní 1923 pangað til í jainúar 1930. Hann hefir tLl skams tíma ekki dregið neinar dulur á pað, að hann hallaðist að stefnu Fram- sóknarmanna. Var hann eihn af stofnendum félags FramsóknaT- manna á Siglufirði er vár stofnað árið 1928 og er í pvi enn. Hann mun hafa setið flokk®ping Fraim- sóknarflokksins 1931 og hafði um- boð sem fulltrúi á síðasta pingi flokksins sem haldið var hér i bænum síðast liðinn vetur. 1 vor mun hann pó hafa hallast að „hreyfingu" nazista hér, a. m. k. um tíma, og hafa verið viðriðinn blaðaútgáfu peirra unglinga úr Sjálfstæðisflokknum, sem að hreyfingunni standa. Ekki hafa Framisóknarmenn pó álitið pað brottrekstrarsök úr *flokki peirra, pvi að H. Th. er enn í félagi Framsóknarmanna á_ Siglufirði. Munu peir telja Hinrik Thoraren- sen til „hægri arms" flokksins. sem i eru vinur hans Tryggvi ÞóThallission, Ásgeir Á'Sgeirsson, Hannes á Hvammstanga og Jón í Stóradal iog fleiri slíkir. Virðist pví héðan í frá mega tala um naz- istadeild Framsóknarflokksins, ekki siður en „kommúnistadeild" hans, sem Morgunblaðið talar um, og eru pá að öllum likindium menn af öllum stjórnmálaskoð- unum innan Framsóknarflokksiins — rqema satmir fmm&óknctrmsm. FRAMSÓKNARMAÐURINN, HINRIK THORARENSEN. Hinrik Thorarensen átti aætí í bæjarstjórn Siglufjarðar frá pví Verða Hannes Jénsson og Jón í Stóradal reknir úr Framsóknar" flokknnm? Þeir hafa verið „dæmdir skilorðsbundnum dómi" og gefinn nokkurra daga umhugsun a> f * estur Ot af umimælum Alpýðublaðsins um pað, að. miðstjórn Fraimsókn- arflokksins hef ði ¦ sett nefnd inanna tíl pess að taJa við pá, Hanmes Jónssoin og Jón í Stóra- í Frakklandi JafnaSarmenn mötmæla lanna- lækkunum i nafni 2 miljóna verkamanna Beriín, í gærkveldi. FÚ. Eins og búist var við, féll franska stjórnin við atkvæða-- greiðslu um fjárlögin í fyrra kvöld. Medri hluti sá, sem at- kvæði greiddi móti stjórninni, var af öllum flokkum, bæði kommr únistar, ]'afnaðarmeittín, ny-jafnað- armenn, miðflokksmenn og hægriflokksmenn. I París búast~ mlemi við vand- ræðum út af stjórnarskiftuinuim., pví að ímyndun nýrrar stjómar er ekki hægt að fara eftir at- kvæðagreiðslu pessarj, og munu peir nú orðnir fáiir í Frakklandi, siem vilja taka að sér forsætis- ráðherrastöðuna. Lebrum forseti hefir piegar tekið að semja við flokkana uum stiórnarmyndun, en búist er við að honum verði ekki mikið ágehgt, aS rninsta kosti næstu daga. París í morgun. UP. FB. Bú- ist er við, að Lebrun ríkisforseti 'ieli í dag Chautemps, Herriót eða Bonnet að mynda nýtt ráðuneyti. JafrpSiarmenn hafa birt áuapp í mfnt tueggja mUljóna uerkar mamia j5eæ efmis, ao peir styíöji eíjpz 8am0eypa£t>jórn, sem teggi páö, tty,.aö Imiwi starfsmamn rUcisinp, uerM lœkka'ö. Berlin í gærkveldi. FÚ. • Tardieu, fyrverandi foísætisráð- herra Frakklands, lítar grein í franskt tímarit og ;kref&t pess, að franska stjórnarskráin verði endurskoðuð. Segir hann að stjórnarskráin sé orðin úrelt og veiti mönnum of mikíð frelsi áh tilsvarandi aga! dal, pingmienn flokksiins, sem hafa meitað að hlíta sampyktum hans, hafa Framisoknarmenn látið pess getið, að réttara væri að miðstjórn flokksins hefði „dæmt-pá Jón og Hannes skilyrðisbundinum dómi", pví að peim- hefði verið gefinh nokkurra daga frestur til um- hugsunar og hótað bnottrekstri. Eftir pví sem Alpbl. hefir frétt frá áreiðanliegum heimildum mun sá frestur vera útruuninin. Mun mið- stjórn' flokksins pví taka ákvörð- m. töm f á3 niæ:tu da:a, hvcrt Jóni og Hanmnesi skuli vikið úr flokkn- um(. Má telja líklegt að pað verði igert. Leslð greln Þórberas Þtfrðarsonar tylalblaðlnat NAZISTAR MÖTMÆLA UPPLJÖSTR. UfUM „PETIT PARISIEN". Þeir heita 50 þúsund marka verðlaunum þeim. sem geti sannað pæi. Einkaskeytii frá fréMarítúm Alp ýð.ublaftsitq? í Kmipmami^höfn. Kaupmainnahöfjn í mbrgnln:. Eitth\'ert stærsta blaða- og bókaútgáfufélag Þýzkalands, ScheTl-útgáfufélagio í Berlin, hefir lofað fimtíu púsund ríkis- marka . verðlaunium hverjum peínx,er gæti fœrt óhrekjandi sainn1- anir fyrir pví, að skjöl pau, er franiska, stórblaðið „Le Petit Par- iisiien" hefir birt um undirróður Nazista erlendiis, séu ekki fölsuð og að slík skjöl 'hafi verið send af pýzku stjórninni sem fyrirskipan- ir til sendimanna henmiar erlendis,. „Le Petit Parisien" hefir eins og kunnugt er, haldið pví fram, að pajð hafi í höndum skjöl, er pýzka rikisstjórnin hafi sent sendimönnuím símum erlendis, og syni pau skjöl, að undirróðurs- starfsemi nazista í BandaTíkjun- um og víðar sé styrkt óspart með fjárframJöguan úr pýzka Tíkisisjóðnum og sé stjórnað af upplýsihga- og útbreiðslu-ráðu- neyti pýzku stjórnariunar. Scheiil- forlagið, sem dr. Hugenberg veitiT forstöðu, starfaír í nánu sambandi við nazista. Eitt af pektustu blöðum pess, „Berlinér Lokalanzeiger", sem nú er op- inbert málgagn naziistaflokksins, segir að p a ð hafi í hönduutm frumrit. hins umríedda skjals, er „Petit Parijsien" birtir (pað virðist eftiT pví ekki vera falsað!), og imuni pað gera rá'ðstafanir til pess að skjalið verði Iagt fyrir" al- pjóðanefnd, ©t verði Játm dæma um pað, hvort efni pess sé á pá leið siem frönsk blöð aegjá. ölí nazistablöð eru sammála. um að pað sé hneyksli, að'frönsk blöð skuli halda áfrato ádeilum ísínum í garð Pjóðverja, eftir að Hitler lýsti yfir friðarhug sinum í viðtalinu við fréttariiara „Le Ma- tin". - Altoent er ágitlð, að páð myndi auka mijög líkur fyrir saimkomUr lagi Frakka og f>jóðverja, ef end- ít yrði bundiinn á blaðadeilumai! út af pessu máli af beggja hálfu. STAMPEN. Berlín í gærkveldi. FO. Þýzk blöð eru mjög æf út af uppljóstunum franska blaðsins Petit Pariisien um ljeiðbeiningaT pýzku utanritósstjórnarininar til aendiisveita sinna um að hefja nazistaisitarfsem'i í öðrum löndium. Þjóðverjar hafa lýst pví yfir, að sögur franska blaðsins, byggist á fölsuhum, og pýzku blöðin eru sam'mála um 'pað, áð krefjast pess að blaðið birti opinibfcrifega öll gögnj í máilinu og ljósmynd- ir af skjölnúín. Að öðrum kosti er pess krafisti að franskastjóiln- \n taki í taumana við blaðið. Eitt pýzka bla,did aegir, oið blpþa- fml\si Jpes&a líkt geti ekkí uiþ'- g&isght nema í demt>kratísku lan4i(!.'), og telur að á bak við petta standi menn, serh vilji spilla ráðageTðum um samkomu- lag miHi Frakka og Þjóðvérja. Btenlíh í gærkvéldi. FO. Þrjú pýzk tímarit, sem koma út í Tékkó-Slóvakíu, hafa ver- ið bönnuð. Er eitt -pieirrd jarð- fræðitímarit, en tvö peirr éru al- menns efnisk - ...... SAMNINGAR UM AFVOPNUNARMAL heíjast milli Frakka og Þjóðverja Normian'die í míorgun. FÚ. Sir John Simon sagði í ræðu í brezka pinginiu í giær, að brezka stjórnin hefði tilkynt Frökkum, að hún myndi veita pieiim aílt j pað lið ,sem unt væri og peii . kynnu að 6ska í saanniwgagerð- um miili Frakkliands og Þýzka- lands. Sir John Simon vék loks að viðtali HHlers við fréttamawn Le Matin, paT sem hann lét í Ijósi friðarvHja Þjóðverja, og siagði Sir John, að pað væri sín ininilegalsta ósk, að pau orð kanzlarans sönn- úðuist''í verkiniu, en til pess að pað gætí orðið, pyrftu öll stór- yeldiin i Evrópu að taka höndúm saman. BJerSiiitt í morguin. UP. FB. Samkvæmt áreiðanilegum heim- ildum eru samningaiumleitanir um afvopnuinarmálin milli Frakka! og Þjóðverja. ¦ — Á undanförnum vikum befir sá orðrómur hvað eftir amniað komist á kneik, að silíkar umræðuT væþii í panin veg- initi að befjast. Einkanilega hefir verið ium pað rætt, síðan er Sim- on, breski ráðherrann, flutti sein- usturæðu sina m viðhorfið gagn- vart Þýzikalandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.