Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGADAGI'NN 25. NÓV. 1933. AIÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 3 TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAOBLAÐIÐ keBnr 6t aHa virka daga ki. 3 —4 elBdeffis. AskrUtaslaid kr. 2,00 A mánuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, ef greltt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðlð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á bverjnm miBvikuðegl. ÞaB kostar aðeins kr. 9.00 á ári. í þvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaBinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AlpýBu- biaBslns er við Hverfisgötu nr. 8— 10. StMAR: 4900- afgretBsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjðri, 4003: Vilhjálmur 3. VHhjálmsson, blaBamaður (heima)r Magnús Asgelrssoa, blaBamaOur, Framneavegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjöri, (heima), 2937: Slgurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heimaL 4905: prentsmlBJan. XV. Á'RGÁNGIÍR. 25. TÖLUBLaD ALÞTÐD- FLOKRSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. Hinrik Thorarensen læknir var tekinn fastnr í gær Hann játar að hafa sent auglýsendum ,Nýja dag- blaðsins4 hótunarbréf Hann hefir verið fulltrúi á flokks- pingnm Framsóknarflokhsins, er i félagi Framsóknarmanna á Sigluffrði og i „hreyfingunni4* Hverfir standa á bak við hann? Undanfa:rið hafa þeir, sem aug- . lýst hafa í hinu nýja dagblaði Framsókna'rmanna, fengið hótun- arbréf uan að „sjálfs:tæði&mienn“ myndu hætta að verzla við þá, ief þeir hættu jekki að augTýsaí í bláð- inu. Hefir blaðið hirt nokkux þess- ara bréffa, og eru þau bæði illa orðuð og vitlaust skrifuð. „Nýja Dagblaðið" mun hafa af- hent Iðgreglunni nokkur þessara bréfa, og í gærkveidi hafði hún' upp á þeim, sem hefir skrifað þau. Var það Hinrik Thorarensen læknir frá Siiglufirði, sem nú er búsettur hér í bænum. Tborarensen kom í pósthúsið og fritanerkti þar bréf í gær, sem hann síðan lét í póstkassamn. Póstþjóni þótti bréfin grunsam- leg, af þvi þau virtust vera ut- aná&krifuð með sömu vél og leynibréfin; gerði hann því lög- reglunni aðvart, og tók hún tmanninin fastan. Gerði hún síðan húsranmsókn á heimiTi hans og fanm þa:r frumritið af bréfunum og ritvél, er hann hafði skrifað bréfin á. Ritvélma hctföi ha\rtn fen$$ hjá Gústaf Suei’issyni fywemndi for- jnami VardaTiféktgsins. Við yfirbeyrsluna játaði Thorar- ensen sekt sína, en kvað engan ýera í yiforði með sér; mun lög- reglan þó teljá það ólíklegt. Alþýðublaðið talaði við lög- reglustjóra í morgun, og sagði hann að hanin hefði í morgun sient útskrift úr réttarprófunum til dómsmálaráðuneytisins tii frekari aðgerða og jafnframt úrskurðað sig úr málimu, þar sem hann er í útgáfufélagi Nýja dagbliaðsins og taldi því sjálfsagt, að annar væri ,skipaður tiT að annast framhalds'- rannsókn málsins og dóm. Við afbroti eins og þvi, siem hér um ræðir, Tiggur alt að sex mán- aða famgelsi. — Auk þiess getur slíkur verknaður vaidið þeixn, er fremur, skyldu til hárrar skaða- bótagreiðslu. FRAMSÓKNARMAÐURINN HINRIK THORARENSEN. Hinrik Thorarensen átti sæti í bæjarstjórn Siglufjarðar fró því í júní 1923 þangað til í janúar 1930. Hann hefir til skarns tíma ekki dragið neinar dulur á það, að hann hallaðist að stefnu Fram- sóknarmanna. Var haran. eihn af stofnendum félags Framsóknar- manna á Siglufirði er var stofnað árið 1928 og er i því enn. Hann mun hafa setið flokksþing Frato- sóknarflokksins 1931 og hafði um- boð sem fulltrúi á síðasta þingi flokksins sem haldið var hér í bænum síðast liðinn vetur. f vor toun hann þó hafa hallast að „hreyfingu" nazista hér, a. m. k. um tíma, og hafa verið viðriðinn blaðaútgáfu þeirra unglinga úr Sjálfstæðisflokknum, sem að hreyfingunni standa. Ekki hafa Framsóknarmenra þó álitið það brottrekstrarsök úr flokki þeirra, því að H. Th. er enn í félagi Framsóknartoanna á Siglufirði, Munu þeir telja Hinrik Thoraren- sen til „hægri arms“ flokksinis. sem í eru vinur hans Tryggvi Þórhallsson, Ásgeir Ásgeirsson, Hannes á Hvammistanga og Jón i Stóradai og fteiri slíkir. Virðist því héðan í frá mega tala utm naz- istadeild Framsóknarflokksins, ekki síður en „kommúnistadeild" hans, ®em Morgunblaðið talar um, og eru þá að öllum líkindium menn af öllum stjórnmálaskoð- unum innan Framisóknarflokksins — nema wnnir fmmsójkmnmnsn. Verða Hannes Jénsson og Jén í Stéradal reknir ár Framséknar~ flokknum? Þeir hafa verið „dæmdir skilorðsbnndnum dórni'* og gefinn nokkurra daga umhngsnnarfrestnr Út af ummælum Afþýðublaðsins um það, að. miðstjórn Framsókn- arflokksins hefði ■ sett nefnd manna til þess að tala við þá; Hannies Jónsson og Jón í Stóra- Stjðrnarskiftin í Frakklandi Jafnaðarmenn mótmæla lanna- lækknnnm i nafni 2 mlljóna verkamanna Bidriín í gærkveldi. FÚ. Eins og búist var við, féll franska stjórnm við atkvæða- .gnoiðslu um fjáriögin í fyrra kvöld. Meári hluti só, sem at- kvæði greiddi móti stjórninni, var af öllum flokkum, bæði koimm- únistar, jafnaðarmeinín, ný-jafnað- armenn, miðflokksmenn og hægriflokksnienn. í Paris búast mlenn við vand- ræðum út af stjórnarskiftuniuiní, því að ímyndun nýrrar stjómar er ekki hægt að fara eftir at- kvæðagreiðslu þessari, og munu þeir nú orðnir fáir í Frakklandi, sem vilja taka að sér forsætis- ráðherrastöðuna. Lebrun forseti hefir þegar tekið aö semja við flokkana uum stjórnarmyndun, en búist er við að honum verði ekki mikið ágengt, að mánsta kosti næstu daga. París í miorgun. UP. FB. Bú- ist er við, að Lebrun ríkisforseti (feli i dag Chautemps, Herriot eða Bonnet að mynda mýtt ráðuneyti. Jafnamíi'menn hafa birt áuarp í nafni tueggja mUljóna uerkar marma pess efnis, ad peir stydji enga smmteypmfjórn, s,em heggi pad til, ad lauun sktrfsmama ríkisins verði lœkkttd. Berlín í gærkveldi. FÚ. Tardiieu, fyrverandi forsætisráð- herra Frakklands, rjtar greiin í frans'kt tímarit og krefst þess, að franska stjórnarskráin verði endurskoðuð. Segir hann áð stjórnarskráin sé orðin úrelt og veiti mönnum of mikið frelsi án tilsvarandi aga! dal, þingmenn fiokksins, sem hafa neitað að hlíta samþyktum hans, hafa Framisóknarmenn látið þess getið, að réttara væri að miðstjóm flokksins hefði „dæmt-þá Jón og Hannes skilyrðisbundnum dóxnli", því að þieim hefði verið gefinn nokkurra daga frestur til um- hugsunar og hótað brottrekstri. Eftir því sem Alþbl. befir frétt frá áreiðanlegum heimildum mun sá frestur vera útmnniran. Mu'n mið- stjórn flokksins því taka ákvörð- un um fáð næ:tu daga, hvcrt Jóni og Hanranesi skuli vikið úr flokkn- uto. Má telja líklegt að það verði igert. Lesfð grein Þérbergs Þérðarsonar fylglblaölnn. NAZISTAR MÓTMÆLA UPPLJÓSTR- DfDN „PETIT PARISIEN“. Þeir heita 50 Þúsund marka verðlaanum peim. sem geti sannað þær. Einkaskeyti. frá frétiarlfjma Alp ýóiiblaósim í Kcmpmgnnahöfn. Kaupmannahöffn í morguin. Eitthvert stærsta blaða- og bókaútgáfufélag Þýzkaíl aUdis, Scheri-útgáfufélagið í Berlin, hefir Jofað fimtíu þúsund ríkis- marka verðlaunum hverjum þeim,er gæti fært óhrekjandi sann- anir fyrjr því, að skjöl þaiu, er fransfca. stórblaðið „Le Petit Par- isien“ befir birt um undirróður Nazista erlendis, séu ekki fölsuð og að slik skjöl hafi verið send af þýzku stjórninni sem fyrirskipain- ir til ændimarana heraraar erlendis. „Le Pietit Parisien" hefir eins og kunnugt er, haldið því fram, að þdð hati. í höndum skjöl, er þýzka ríkisstjórnjn hati sent sendimönnum síraum erlendis, og sýni þau skjöl, að undirróðurs- starfsiemi nazista í Bandaríkjun- uim og viðar sé styrkt óspayt mieð fjárframlögum úr þýzka ríkissjóðnum og sé stjórnað af upplýsinga- og útbreiðslu-ráðu;- neyti þýzku stjórnariinnar. Scheri- forlagið, sem dr. Hugenherg veitir forstöðu, starfar í nánu samhandi við nazista. Eitt af þektustu blöð’um þess, „Beriinter Lokalanzeiger", sem nú er op- inbert málgagn nazistaflokksins, segir að það haffi í hönduum frumrit hins umrædda skjals, er „Petit Pariisien" birtir (það virðist eftir því ekki vera falsað!), og muni það gera ráðstafanir til þess að skjalið verði lagt fyrir’ ál- þjóðanefnd, er verði látin dærna um það, hvort efni þess. sé á þá ledð sem frönsk blöð segja. Öll nazistablöð eru sammála um að það sé hneyksli, að frönsk blöð skuli halda áfratm ádeilum fsínum í garð Þjóðverj'a, eftir að Hitler lýsti yfir friðarhug sínum í viðtalinu við fréttaritára „Le Ma- tin“. Alment er ágitið, að þáð myndi auka mjög líkur fyrir samkomu- lagi Frakka og Þjóðverja, ef end- ir yrði bundiran á blaðadeilurnar út af þessu máli af beggja hálfu. STAMPEN. Beriin í gærkveldi. FÚ. Þýzk blöð eru mjög æf út af uppljóstunum franska blaðsins Petit Parisien um ffeiðbeiningur þýzku utanríkisstjórnarinlnar til sendisveita sinna um að hef ja nazLstaistarfsemt í öðrum löndum. Þjóðverjar hafa lýst því yfir, að sögur franska blaðsins byggist á fölsunum, og þýzku blöðin eru samimála um það, að krefjast þess að blaðið birti opmjtfcrltega öll giögni í málinu og ljósmynd- ir af skjölnum. Að öðruim kosti er þess krafist, að franskastjórn- in’ taki i taumana við blaðið. Eitt pýzka bkwio segir, aó blgba- fmlsi pessu líkt geti ekki viö'- gengist nema i demokmtisku kindi(H), og telur að á bak við þetta sta'ndi menin, sem vilji spilla ráðagerðum um siamkomu- lag milli Frakka og Þjóðverja. Berlín í gærkveldi. FÚ. Þrjú þýzk tímarit, sem koma út í Tékkó-Slóvakíu, haffa ver- ið bönnuð. Er eitt 'þeirra jarð- fræðitímarit, en tvö þeirr éru al- | menns effnis. SAMNINGAR UM AFVOPNUNARMAL , . - ■ 'c V I hefjast milli Frakka og Þjóðverja Normandje í miorgun. FÚ. Sir John Simon sagði í ræðu í brezka þingiinu í gær, að brezka stjórnin hefði tilkynt Frökkum, að hún myndi veita þeiim ailt j það lið sem unt væri og þeir kynnu að óska í samningagerð- um milli Frakklands og Þýzka- landis. Sir John Simon vék loks að viðtali Hiflers við fréttamaun Le Matin, þar sem hann lét í ljósi friðarvilja Þjóðverja, og sagði Sir John, að það væri sín inhilegaista ósk, að þaiu orð kanzlarans sönn- uðust í verkinu, en til þess að það gæti orðið, þyrftu öll stór- yeldáin í Evrópu að taka höndum saman. Bleriin í rnorgun. UP. FB. Samkvæmt árdðanlegum heim- í ildum eru sammngaiumleitanir um ! afvopnunarmálin milli Frakka og Þjóðverja. — Á undánförnum vikum hefir sá orðrómur hvað eftir annað konilst á kreik, að slíkar uimræðuT væ|rii í þanin, veg- inn að hefjast Einkanlega hefir verið um það rætt, síðan er Sim- ■on, breski ráðherrann, flutti aein- ustu ræðu sína m viðhorfið gagn- vart Þýzkalandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.