Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING 4- og rétti tíminn til að huga að bílskúr og plani Það vantaði aðeins herslu muninn á að hann næði svefnpokanum af hillunni. Sem beturfór voru tröppur í bíl skúrnum sem hann gat stigið á. í hornið setti hann litlar hillur. Þannig nýttist plássið vel og smádót og dollur voru ekki á víð og dreif um bílskúrinn. - . - Vínkill, nyionhúð 160,- Hver krókur fékk sinn staö í bilskúrnum og brátt var ekkert eftir á gólfinu sem ekki mátti hengja upp. Slanga, tæki og tól. Upphengisett, Sterting 1.777,- Áitröppur, 5 þrep Verð 4.506, ** 3.900,- Það þurfti ekki mikið átak til að opna bílskúrshurðina, bara rétt að toga í hana, síðan þá sáu hjólin og bílskúrshurða- járnin um restina. Bflskúrshurðajárn Verfi * S&, 13.900,- „Til hvers að kalla á viðgerðarmann þegar við erum með fullan kassa af verkfærum kjallaranum", sagði mamma. Vérkfærakassi 16" Verðáöur 4f QQfl 2430,- 1.07U," Sérfræðingar lagnadeildar kynna um helgina allt það sem þarf að athuga við lögn gólfrenna í plön. Kynning fer fram í eftirfarandi verslunum frá 12-15: Föstudagur: BYKO, Hafnarf irði, Laugardagur: BYKO, Breiddinni, Sunnudagur: BYKO, Hringbraut. Þrýstikúturinn var notaður til að þvo öll óhreinindi og kom að verulega góðum notum við tjöruþvott á bílnum. Bíllinn var alltaf ^^, nýþveginn enda auðvelt að nálgast þvottakústinn í bílskúrnum og skola af bílnum. Öll nauðsyn- legustu verk- færin voru nú til á heimilinu og það sem meira var, þau voru alltaf á sínum stað í verkfærakistunni. Verkfærakista, 3 hóif :. '>*:..-¦ íí' Þrýstikútur, aœ 1/2 gai. SSÍ** 1.690,- Gardena, þvottasett 2.065,- 1.790,- Verð 2.740, Skaftf. sápu Þvotta- kústur Verðáður 2.112,- r 2.290, Naglar hér, litlar skrúfur þar og stórar í annarri skúffu. Eftir að skápurinn kom var hægt að ganga að hverjum smáhlut á sínum stað. Skápar, 48 skuffu Verðáður "3 Qf)f| _ 4.510,- J.arw, **?l ,**«& BYKO sími: 515 4000 Hringbraut: 562 9 Leigðu þér verkfæri Haustin eru góður tími til aö taka bílskúrinn og bílaplanið í gegn fyrir veturmn. Ef þú átt ekki öll verkfæri sem þú þarfnast til framkvæmdanna, mundu þá að þú getur leigt þau hjá BYKO. Hellusög Nafnið segir sig sjálft. Ef þú ætlar að helluleggja þarftu örugglega að saga hellur. Þá kemur þessi í góðar þarfir. 4.500,- á dag. Steinsög f. gólf Ef þú ætlar að setja rennu eða rör í bílskúrsgólfið eða planið þá kemur þessi að góðum notum. 4.890,- á dag. Brothamar HR5000 Ef þú þarft að brjótast i gegn- um steinvegg skaltu hafa þennan við hendina. 2.400,- á dag. Starfsmenn vikunnar: „Við veitum þér góð ráð varðandi bílskúrinn og snjóbræðslurör í planið." AHALDAl.EiGA BYKO Magnús Snæbjörnsson pípari, BYKO í Hafnarfirði. Magnús hefur unnið í 10 ár í Hafnarfirði. Fæddur vestur- bæingur og heldur með KR en flutti í Hafnarfjörðinn 1982 enda konan gaflari, barna- barn Jennýar Guðmunds- dóttur. Það kemst lítið annað en söngur að hjá Magnúsi. Söng áöur með Þröstum í Hafnarfirði en þenur nú rödd sína með Fóstbræðrum. Fór með kómum til Danmerkur, Sviþjóðar, Finnlands og Eistlands í sumar. Reykjavfk v/Hr)ngbraut: 562 9400. Brelddin: 515 4020. Hafnarfjöröur v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.