Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 3
4- MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 B 3 Það var f Ijótlegt að koma veggplötunni fyrir, sfðan voru boxin hengd upp eftir þörfum. Lítil fyrir litlar skrúfur og stærri fyrir borðabolta. 47*& afsláttur Pabbi upplifði gömlu góðu dagana á ný þegar hann sá strákinn sinn aka um á kassabílnum sínum. ! 9400 'Hafnarfjörður. 555 4411 r Orn Jónsson, adeild, Breiddinni. ' er Akureyringur ( báðar en er nýfluttur til avíkur. Hann vann áður /ggingavörudeild KEA Ómar hefur áhuga á i íþróttum. Spilar fótbolta Gróttu og lék körfu með i á Ólafsfirði. Hann hefur g áhuga á tónlist og er s í uppáhaldi. rður Ingvar Hannesson, ri í Lagnadeild Breiddinni. /íkingur í báðar ættir með a á íþróttum almennt og ilta en Sigurður er í stjórn spyrnudeildar Leiknis í holti. Sigurður hefur einnig a á ferðalögum innanlands r mikið í fjallgöngur og ur. Hann er stúdent frá liskólanum, lærði flug- rðarstjórn og bifreiðasmíði. Jón H. Jónasson, Timbursölunn, i Breidd. Hefur verið verkstjóri í timbur- verksmiðjunni og sérvinnslu BYKO í meira en 14 ár. Jón er þúsundþjalasmiður og allsherjar reddari. Hann er mikill jeppa- kall og er einn af fáum sem fóru Gæsavatnaleið í sumar. Við förum öll í jeppaferð með þér næsta sumar, Jón. Konráö Vilhjálmsson, Timbursölunni, Breidd. Konráð er bygginga- tæknifræðingur og hefur starfað hjá BYKO í 6 ár. Hann hefur lengst af starfað í byggingaráðgjöf, en er nú tekinn við nýju starfi sem rekstrarstjóri allrar vinnslu hjá timburdeildinni. Konráð er einn af hestamönnunum sem starfa hjá BYKO. Ráðagóða hornið Snjóbræðsla — ..^* Þeir staðir sem helst koma til greina fyrir snjóbræðslukerfi eru: Gangstéttar og mikið hallandi götur, inngangur og bílastæði verslunarhúsa, athafnasvæði fyrirtækja, inngangur sjúkrahúsa og æfingastöðva fyrir fatlaða, innkeyrslur, bílastæði og stéttir við íbúðarhús, flughlöð, íþróttavellir, barnaleikvellir, blómabeð og gróðurhús, steyptar tröppur. Hafa ber í huga að aðeins pípulagningarmenn mega annast lagningu og tengingu snjóbræðslukerfa. Snjóbræðsla léttir snjómokstur og eykur öryggi gangandi vegfaranda. Hægt er að tengja snjóbræðslu við hitaveitugrind löngu eftir að það hefur verið lagt, en þá þarf að fjarlægja vatn úr rörum til að hindra frostskemmdir. Til eru tvær gerðir snjóbræðslukerfa; Opið kerfi sem tengist beint inn á affall ofna frá húsi. Þumalputtareglan um mottu- stærðina er: 100 m2 hús getur annað 25 m2 snjóbræðslumpttu. Ef snjóbræðslumottan er stærri en húsið ræður við er settur innspítingarloki. Lokað kerfi er notað þegar snjóbræðslukerfið er orðið mun stærra en húsið getur annaö eða þar sem lokast getur fyrir heita vatnið af ófyrirséðum orsðkum. Þetta kerfi þarf frost- laug, forhitara, dælu og hitaskynjara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.