Morgunblaðið - 11.09.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.09.1996, Qupperneq 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 B 3 og rétti tíminn til uð bílskúr Það var fljótlegt að koma veggplötunni fyrir, síðan voru boxin hengd upp eftir þörfum. Lítil fyrir litlar skrúfur og stærri fyrir borðabolta. 15-25% afsláttur Veggplötur, f. opin box Það vantaði aðeins herslu muninn á að hann næði svefnpokanum af hillunni. Sem beturfór voru tröppur í bíl- r skúrnum sem M hann gat / stigið á. s'. Ames laufhrlfa, 22 tennur Aður 730,- 4-280 Hver krókur fékk sinn staö i bilskúrnum og brátt var ekkert eftir á gólfinu sem ekki mátti hengja upp. Slanga, tæki og tól. Mottan var ekki stór en hún losaði bílskúrinn við mestu óhreinindin. Áltröppur, 5 Þrep Verð áður "3 Qff 4.506,- í hornið setti hann litlar hillur. Þannig nýttist plássið vel og smádót og dollur voru ekki á víð og dreif um bílskúrinn. Strámotta, 70x40 UpphengÍSett, Sterling 1.777,- Verðáður 795,- Ariston kæliskápur EDF 240 Afturljós á kerru 2;490 Vínkill, nylonhúð 100x150 Slangan kom að góðum notum við þvott á bílnum bílaplaninu og stéttinni. Nú seytlaði ekki lengur vatn á milli slöngunnar og skaftsins enda komin ný hosuklemma sem hleypti engu vatni framhjá. * Nordica brauðrist, 2 sneiða ivalahurðapumpa 523/2 hvlt „Til hvers að kalla á viðgerðarmann þegar við erum með fullan kassa af verkfærum í kjallaranum", sagði mamma. Plastslanga, Aður 2.320,. Sérfræðingar ^^****nL. 1 lagnadeildar kynna um helgina allt það sem þarf að athuga við lögn gólfrenna í plön. Kynning fer fram í eftirfarandi verslunum frá 12 Föstudagur: BYKO, Hafnarfirði, Laugardagur: BYKO, Breiddinni, Sunnudagur: BYKO, Hringbraut. Hosuklemma, Það þurfti ekki mikið átak til að opna bílskúrshurðina, bara rétt að toga í hana, síðan þá sáu hjólin og bílskúrshurða- járnin um restina. Milliveggja- steinn, 7x50x50 Þakstál Prófil í fyrsta skipti (mörg ár hlakkaði pabba til vetrarins enda var hann búinn að sjá til þess að hann og snjóskóflan gæti hvílt sig á mokstrinum í vetur og alla næstu. Bílskúrshurðajárn Verð 13.900, Afsláttur Naglar hér, litlar skrúfur þar og stórar í annarri skúffu. Eftir að skápurinn kom var hægt að ganga að hverjum smáhlut á sínum stað. BMT snjóbræðslurör Öll nauðsyn- legustu verk- færin voru nú til á heimilinu og það sem meira var, þau voru alltaf á sínum stað í verkfærakistunni Arabía WC S og P stútur Bruce parkett, Dakota Bíllinn var alltaf nýþveginn enda auðvelt að nálgast þvottakústinn í bílskúrnum og skola af bílnum Þrýstikúturinn var notaður til að þvo öll óhreinindi og kom að verulega góðum notum við tjöruþvott á bílnum. Pabbi upplifði gömlu góðu dagana á ný þegar hann sá strákinn sinn aka um á kassabílnum sfnum. Skápar, 48 skúffu Verkfærakista, 3 hóif Kassabíll, án hjóia Verðáður 4.510,- * EÍdhúsinnr. Xbox og Modulfa Fjöltengi 1,5 m Þrýstikútur, aœ 1/2 gai. Verðáður 1.985,- Hringbraut: 562 9400 ¥ Hafnarfjörður: 555 4411 BYKO sími: 515 4000 Leigðu þér verkfæri Haustin eru góður tími til að taka bílskúrinn og bílaplanið í gegn fyrir veturinn. Ef þú átt ekki öll verkfæri sem þú þarfnast til framkvæmdanna, mundu þá að þú getur leigt þau hjá BYKO. Hellusög Nafnið segir sig sjálft. Ef þú ætlar að helluleggja þarftu örugglega að saga hellur. Þá kemur þessi í góðar þarfir. 4.500,- á dag. Steinsög f. gólf Ef þú ætlar að setja rennu eða rör í bílskúrsgólfið eða planið þá kemur þessi að góðum notum. 4.890, á dag. Brothamar HR5000 Ef þú þarft að brjótast í gegn- um steinvegg skaltu hafa þennan við hendina. 2.400,- á dag. Starfsmenn vikunnar: „Við veitum þér góð ráð varðandi bílskúrinn og snjóbræðslurör í planið." ÁHALDALEIGA BYK0 Magnús Snæbjörnsson pípari, BYKO í Hafnarfirði. Magnús hefur unnið í 10 ár í Hafnarfirði. Fæddur vestur- bæingur og heldur með KR en flutti í Hafnarfjörðinn 1982 enda konan gaflari, barna- barn Jennýar Guðmunds- dóttur. Það kemst lítið annað en söngur að hjá Magnúsi. Söng áður með Þröstum í Hafnarfirði en þenur nú rödd sína með Fóstbræðrum. Fór með kórnum til Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands og Eistlands í sumar. Ómar Örn Jónsson, Lagnadeild, Breiddinni. Ómar er Akureyringur í báðar ættir en er nýfluttur til Reykjavíkur. Hann vann áður hjá Byggingavörudeild KEA í 7 ár. Ómar hefur áhuga á öllum íþróttum. Spilar fótbolta með Gróttu og lék körfu með Leiftri á Ólafsfirði. Hann hefur einnig áhuga á tónlist og er Prince í uppáhaldi. Sigurður Ingvar Hannesson, pípari i Lagnadeild Breiddinni. Reykvíkingur í báðar ættif með áhuga á íþróttum almennt og fótbolta en Sigurður er í stjórn knattspyrnudeildar Leiknis í Breiðholti. Sigurður hefur einnig áhuga á ferðalögum innanlands og fer mikið í fjallgöngur og göngur. Hann er stúdent frá Tækniskólanum, lærði flug- umferðarstjórn og bifreiðasmíði. \ Jón H. Jónasson, Timbursölunn, i Breidd. Hefur verið verkstjóri í timbur- verksmiðjunni og sérvinnslu BYKO í meira en 14 ár. Jón er þúsundþjalasmiður og allsherjar reddarí. Hann er mikill jeppa- kall og er einn af fáum sem fóru Gæsavatnaleið í sumar. Við förum öll í jeppaferð með þér næsta sumar, Jón. Konráö Vilhjálmsson, Timbursölunni, Breidd. Konráð er bygginga- tæknifræðingur og hefur starfað hjá BYKO í 6 ár. Hann hefur lengst af starfað í byggingaráðgjöf, en er nú tekinn við nýju starfi sem rekstrarstjóri allrar vinnslu hjá timburdeildinni. Konráð er einn af hestamönnunum sem starfa hjá BYKO. Reykjavfk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411. Ráðagóða hornið Snjóbræðsla Þeir staðir sem helst koma til greina fyrir snjóbræðslukerfi eru: Gangstéttar og mikið hallandi götur, inngangur og bílastæði verslunarhúsa, athafnasvæði fyrirtækja, inngangur sjúkrahúsa og æfingastöðva fyrir fatlaða, innkeyrslur, bílastæði og stéttir við íbúðarhús, flughlöð, íþróttavellir, barnaleikvellir, blómabeð og gróðurhús, steyptar tröppur. Hafa ber í huga að aðeins pípulagningarmenn mega annast lagningu og tengingu snjóbræðslukerfa. Snjóbræðsla léttir snjómokstur og eykur öryggi gangandi vegfaranda. Hægt er að tengja snjóbræðslu við hitaveitugrind löngu eftir að það hefur verið lagt, en þá þarf að fjarlægja vatn úr rörum til að hindra frostskemmdir. Til eru tvær gerðir snjóbræðslukerfa; Opið kerfi sem tengist beint inn á affall ofna frá húsi. Þumalputtareglan um mottu- stærðina er: 100 m2 hús getur annað 25 m2 snjóbræðslumottu. Ef snjóbræðslumottan er stærri en húsið ræður við er settur innspítingarloki. Lokað kerfi er notað þegar snjóbræðslukerfið er orðið mun stærra en húsið getur annað eða þar sem lokast getur fyrir heita vatnið af ófyrirséðum orsökum. Þetta kerfi þarf frost- laug, forhitara, dælu og hitaskynjara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.