Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 B 3 KNATTSPYRNA Wenger „fryst- ur" íJapan STEFAN Effenberg, fyrirliði Mönchengladbach, og Andy Linigan sem geröi slæm mistök í vðrn Arsenal sem kostuðu mark. Reuter FRAKKINN Arsene Wenger, sem er tilbúinn að taka við stjórniiini hjá Arsenal, á erfitt með að fá sig lausan frá japanska liðinu Nagoya Grampus Eight, sem hann er samningsbundinn þar til í jan- úar. „Við munum lenda í vand- ræðum, ef Wenger fer frá okkur fyrir þann tíma," segir einn af stjórnarmönnum Nagoya, sem vill ekki sleppa Wenger, fyrrum þjálf- ara Mónakó. Einn af þeim leikmönnum sem Wenger hefur hug á að fá til Arsenal er Þjóðverjinn Stefan Effenberg hjá Borussia Mönc- hengladbach, sem var Arsenal mjög erfiður í leik liðanna í UEFA-keppninni á Highbury í fyrrakvöld, sem Arsenal tapaði óvænt, 2:3. Stewart Houston, sem hefur st.jóri»að Arsenal-liðinu síð- an Bruce Rioch var rekinn, var ekki ánægður með varnarleik sinna manna í leiknum - sagði hann oft hafa verið barnalegan. „Við erum ekki búnir að gefast upp, eigum möguleika á að bæta fyrir mistökin í seinni leiknum," sagði Houston. ENGLAND ÚRVALSDEILD Lið og leikvellir FOLK ¦ IAN Wrig-/iískoraði annað mark Arsenal í 2:3 tapinu gegn gegn Borussia Mönchengladbach í fyrrakvöld. Það var fjórtánda Evr- ópumark hans fyrir liðið á rúmlega þremur árum og er met. Enginn leikmaður Arsenal hefur skorað svo mörg mörk í Evrópukeppni. ¦ ENSKI landsliðsmarkvörðurinn David Seaman hefur ekki leikið síðustu þrjá leiki Arsenal, vegna meiðsla á hásin. ¦ EKKERT gengur hjá forráða- mönnum Manchester City að fínna eftirmann Alans Ball, sem hætti sem knattspyrnustjóri á dögunum. Francis Lee, stjórnarformaður, reyndi að fá Howard Kendall til starfans, en forráðamenn Sheffield United - þar sem Kendall er nú stjóri - neituðu Lee um leyfi til að tala við hann. ¦ DAVE Bassett, knattspyrnu- stjóri Crystal Palace, er talinn næstur í röðinni hjá City; að Lee muni nú freista þess að fá leyfi eig- enda Palace til að ræða við hann. ¦ LEEBowyer, leikmaður Leeds, er meiddur og verður frá keppni í tvo mánuði. Bowyer, sem er í landsliði 21 árs og yngri og keyptur var á 2,6 milljónir punda frá Charl- ton í sumar, meiddist í leiknum gegn Man. Utd. Fékk knöttinn í annað augað með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara í aðgerð. ¦ DEPORTIVO Coruna hafði vinninginn í kapphlaupinu við Real Madrid um brasilíska leikmanninn Flavio Conceicao, sem leikið hefur með Palmeiras. ¦ AUGUSTO Lendoiro, forseti Deportivo, sagði að Conceicao muni ekki kosta félagið meira en 6,5 milljónir dollara eða 420 milljón- ir króna. Conceicao, sem er 22 ára, er miðvallarleikmaður og kem- ur til með að leika með löndum sín- um; Mauro Silva og Rivaldo, sem eru fyrir í herbúðum Deportivo. MARKAHÆSTIR 1995-1996 Alan Shearer, Blackburn 31 mark Robbie Fowler, Liverpool 28 mörk Les Ferdinand, Newcastle 25 mörk * Abeins sarti á völlunum ® Newcastle St.James' Paik 36.600* ©Sunderland RokerPark 22.700 O Middlesbrough mverside 30.000* Liverpool AnfieldRaad 41.200*Q. Evertoli,|1 Gaodison Park 39.700 Blackburn íwooiPark 31.100 O o __ Leeds QíllandRoad 39.800* Manchester ® Sheffield Wed. United Hillsborough 39.800* OídTratford 55.800* ÐerbyOONottm9ham BaseballGraund Cit, Ground 30.600* 19.500 AstonVilla© miafark 39.300 ® Leicester O FilbertStreet 22.500 Coventry HighfieldRoad 23.500 Southampton o TheOell 15.000^ ^LONDON Arsenal Hlghbuty 38.500* Tottenbam WhlteHatlLaae 33.100 Chelsea StamfordBridge 31.700 WestHam UptonPark 26.000 Wimbledon Selhurst Park 26.500 ENGLANDSMEISTARAR og liðið sem varð í 2. sæti 1996 Manchester Utd. Newcastle 1995 Blackburn Manch.Utd. 1994 Manchester Utd. Blackburn 1993 Manchester Utd. Aston Villa 1992 Leeds Manch.Utd. 1991 Arsenal z__ Liverpool 1990 Liverpool Aston Villa BIKARMEISTARAR og úrslítaleikirnir 1996 Manch. Utd. - Liverpool 1995 Everton - Manch. Utd. 1:0 1:0 1994 Manch. Utd. - Chelsea 1993 Arsenal - Sheffield Wed. 1992 Liverpool - Sunderland 1991 Tottenham - Nott. Forest 1990 Manch. Utd. - C. Palace 4:0 1:1 2:1 2:0 2:1 3:3 1:0 Erlendir leikmenn á ítalíu Alls leika 84 erlendir leikmenn með liðunum í 1. deild á ítalíu. Atalanta Herrera, Magalanes (báðir Ur- uguay), Mirkovic (Júgóslavíu), Persson (Svíþjóð). Bologna Anderson (Svíþjóð), Kolivanow (Rússlandi). Cagliari Dario Silva, O'Neil, Romero (allir Uruguay), Londstrup (Danmörku), Tinkler (S-Afr- íku), Vega, Pascolo (báðir Sviss). Fiorentína Schwarz (Svíþjóð), Rui Costa (Portúgal), Batistuta (Argent- ínu), Oliveira (Belgíu). Inter Mflanó Ince (Englandi), Zenetti (Arg- entínu), Winter (Hollandi), Angloma, Djorkaeff (báðir Frakklandi), Zamorano (Chile), Kanu (Nígeríu), Sforza (Sviss). Juventus Deschamps, Zidane (báðir Frakklandi), Jugovic (Júgóslav- íu), Montero (Uruguay), Boksic (Króatíu). Lazíó Chamot (Argentínu), Fish (S- Afríku), Okon (Ástralíu), Nedved (Tékklandi). AC Milan Weah (Líberíu), Desailly, Dug- arry (báðir Frakklandi), Savicevic (Júgóslavíu), Boban (Króatíu), Davids, Reiziger (báðir Hollandi).- Napolí Ayala (Argentínu), Boghossian (Frakklandi), Cruz, Caio, Beto (allir Brasilíu), Crasson (Belg- íu). Parma Sensini, Crespo (báðir Argent- ínu), Bravo, Thuram (báðir Frakklandi), Amaral, Ze Maria (báðir Brasilíu). Perugia Kocic (Júgóslavíu), Rapaijc (Króatíu), Kreek (Hollandi). Reggiana Simutenkow (Rússlandi), Bei- ersdorfer (Þýskalandi), Sabau (Rúmeníu), Hatz (Austurríki), Grun (Belgíu), Valencia (Kóí- umbíu), Pacheco (Porúgal). Roma Blabo, Teotta (báðir Argent- ínu), Aldair (Brasilíu), Fonseca (Uruguay), Thern, Dahlin (báð- ir Svíþjóð). Sampdoría Karembeu, Laigle, Dieng (allir Frakklandi), Mihajlovic (Júgó- slavíu), Veron (Argentínu). Udinese Bierhoff (Þýskalandi), Helvang (Danmörku), Kozminski (Pól- landi), Eman (Egyptalandi), Amoroso (Brasilíu), Gargo (Ghana). Veróna Reinaldo (Brasilíu). Vicenza Otero, Mendez (báðir Urugu- ay), Wome (Kamerun). á Lengjunni! ¦f 18:00 19:55 Kaiserslautern - Rauöa Stjarnan Sturm Graz - Sparta Prag KR - AIK tW8V 17:00 \ 18:40 19:55 ivisín3r~^jf' Dusseldorf - Hansa Rostock Werder Bremen - Bochum HuddersfiekJ - Oldham KA - Valur ,5S 60 80 3,00 2,95 2,80 3,70 3,50 / 3,00 . a»RR l^A 35 70 ,50 1,30 1,50 3,35 2,85 3,00 3,50 5,75 4,75 3,25 4,00 5,15 _M5_ t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.