Morgunblaðið - 12.09.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.09.1996, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 B 3 KIMATTSPYRIMA ENGLAND ÚRVALSDEILD Lið og leikvellir MARKAHÆSTIR 1995-1996 ENGLANDSMEISTARAR og liðid sem varð í 2. sæti BIKARMEISTARAR og úrslítaleikirnir 1996 Manch. Utd. - Liverpool 1:0 1995 Everton - Manch. Utd. 1:0 1994 Manch. Utd. - Chelsea 4:0 1993 Arsenal - Sheffield Wed. 1:1 2:1 1992 Liverpool - Sunderland 2:0 1991 Tottenham - Nott. Forest 2:1 1990 Manch. Utd. - C. Palace 3:3 1:0 Alan Shearer, Blackburn 31 mark Robbie Fowler, Liverpool 28 mörk Les Ferdinand, Newcastle 25 mörk STEFAN Effenberg, fyrirliði Mönchengladbach, og Andy Linigan sem gerði slæm mistök í vörn Arsenal sem kostuðu mark. faémft FOLX ■ IAN WrightskorsLÖi annað mark Arsenal í 2:3 tapinu gegn gegn Borussia Mönchengladbach í fyrrakvöld. Það var fjórtánda Evr- ópumark hans fyrir liðið á rúmlega þremur árum og er met. Enginn leikmaður Arsenal hefur skorað svo mörg mörk í Evrópukeppni. ■ ENSKI landsliðsmarkvörðurinn David Seaman hefur ekki leikið síðustu þrjá leiki Arsenal, vegna meiðsla á hásin. ■ EKKERT gengur hjá forráða- mönnum Manchester City að finna eftirmann Alans Ball, sem hætti sem knattspyrnustjóri á dögunum. Francis Lee, stjórnarformaður, reyndi að fá Howard Kendall til starfans, en forráðamenn Sheffield United - þar sem Kendall er nú stjóri - neituðu Lee um leyfi til að tala við hann. ■ DAVE Bassett, knattspyrnu- stjóri Crystal Palace, er talinn næstur í röðinni hjá City; að Lee muni nú freista þess að fá leyfi eig- enda Palace til að ræða við hann. ■ LEE Bowyer, leikmaður Leeds, er meiddur og verður frá keppni í tvo mánuði. Bowyer, sem er í landsliði 21 árs og yngri og keyptur var á 2,6 milljónir punda frá Charl- ton í sumar, meiddist í leiknum gegn Man. Utd. Fékk knöttinn í annað augað með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara í aðgerð. ■ DEPORTIVO Coruna hafði vinninginn í kapphlaupinu við Real Madrid um brasilíska leikmanninn Flavio Conceicao, sem leikið hefur með Palmeiras. ■ AUGUSTO Lendoiro, forseti Deportivo, sagði að Conceicao muni ekki kosta félagið meira en 6,5 milljónir dollara eða 420 miiljón- ir króna. Conceicao, sem er 22 ára, er miðvallarleikmaður og kem- ur til með að leika með löndum sín- um; Mauro Silva og Rivaldo, sem eru fyrir í herbúðum Deportivo. 1996 Manchester Utd. 1995 Blackburn 1994 Manchester Utd. 1993 Manchester Utd. 1992 Leeds 1991 Arsenal 1990 Liverpool Newcastle Manch. Utd. Blackburn Aston Villa Manch. Utd. Liverpool Aston Villa Wenger „fryst- ur“í Japan Reuter FRAKKINN Arsene Wenger, sem er tilbúinn að taka við stjórninni hjá Arsenal, á erfitt með að fá sig iausan frá japanska liðinu Nagoya Grampus Eight, sem hann er samningsbundinn þar til í jan- úar. „Við munum lenda í vand- ræðum, ef Wenger fer frá okkur fyrir þann tíma,“ segir einn af stjórnarmönnum Nagoya, sem vill ekki sleppa Wenger, fyrrum þjálf- ara Mónakó. Einn af þeim leikmönnum sem Wenger hefur hug á að fá til Arsenal er Þjóðverjinn Stefan Effenberg hjá Borussia Mönc- hengladbach, sem var Arsenal mjög erfiður í leik liðanna í UEFA-keppninni á Highbury í fyrrakvöld, sem Arsenal tapaði óvænt, 2:3. Stewart Houston, sem hefur stjórnað Arsenal-Iiðinu síð- an Bruce Rioch var rekinn, var ekki ánægður með varnarleik sinna manna í leiknum - sagði hann oft hafa verið barnalegan. „Við erum ekki búnir að gefast upp, eigum möguleika á að bæta fyrir mistökin í seinni leiknum," sagði Houston. O Newcastle St.James'Park36.600* OSunderland RokerPark 22.700 O Middlesbrough Riverside 30.000* * Abeinssætiá völlunum Blackburn EwoodPark 31.100 O Manchester O Sheffield Wed. United HUisborough 39.800* OUTraftord 55 800* ÐerbvOO Nottingham Baseball Grouml c'b Oround 30.600* 500 O Leicester AstOnVÍilaO Q Fllbenstreet22.500 Villa Park 39.300 ^ HighlieldRoad 23.500 Southampton q TheDell 15.000 ^ ^LONDON Arsenal Highbury 38.500* Tottenham Whlte Hart Lane 33.100 Chelsea Stamfonl Bridge 31.700 West Ham Upton Park 26.000 Wimbledon Selhurst Park 26.500 Erlendir leikmenn á ftalíu Alls leika 84 erlendir leikmenn með liðunum í 1. deild á Ítalíu. Atalanta Herrera, Magalanes (báðir Ur- uguay), Mirkovic (Júgóslavíu), Persson (Svíþjóð). Bologna Anderson (Svíþjóð), Kolivanow (Rússlandi). Cagliari Dario Silva, O’Neil, Romero (allir Uruguay), Londstrup (Danmörku), Tinkler (S-Afr- íku), Vega, Pascolo (báðir Sviss). Fiorentína Schwarz (Svíþjóð), Rui Costa (Portúgal), Batistuta (Argent- ínu), Oliveira (Belgíu). Inter Mílanó Ince (Englandi), Zenetti (Arg- entínu), Winter (Hollandi), Angloma, Djorkaeff (báðir Frakklandi), Zamorano (Chile), Kanu (Nígeríu), Sforza (Sviss). Juventus Deschamps, Zidane (báðir Frakklandi), Jugovic (Júgóslav- íu), Montero (Uruguay), Boksic (Króatíu). Lazíó Chamot (Argentínu), Fish (S- Afríku), Okon (Ástralíu), Nedved (Tékklandi). AC Milan Weah (Líberíu), Desailly, Dug- arry (báðir Frakklandi), Savicevic (Júgóslavíu), Boban (Króatíu), Davids, Reiziger (báðir Hollandi). Napolí Ayala (Argentínu), Boghossian (Frakklandi), Cruz, Caio, Beto (allir Brasilíu), Crasson (Belg- íu). Parma Sensini, Crespo (báðir Argent- ínu), Bravo, Thuram (báðir Frakklandi), Amaral, Ze Maria (báðir Brasilíu). Perugia Kocic (Júgóslavíu), Rapaijc (Króatíu), Kreek (Hollandi). Reggiana Simutenkow (Rússlandi), Bei- ersdorfer (Þýskalandi), Sabau (Rúmeníu), Hatz (Austurríki), Grun (Belgíu), Valencia (Kól- umbíu), Pacheco (Porúgal). Roma Blabo, Teotta (báðir Argent- ínu), Aldair (Brasilíu), Fonseca (Uruguay), Thern, Dahlin (báð- ir Svíþjóð). Sampdoría Karembeu, Laigle, Dieng (allir Frakklandi), Mihajlovic (Júgó- slavíu), Veron (Argentínu). Udinese Bierhoff (Þýskalandi), Helvang (Danmörku), Kozminski (Pól- landi), Eman (Egyptalandi), Amoroso (Brasilíu), Gargo (Ghana). Veróna Reinaldo (Brasilíu). Vicenza Otero, Mendez (báðir Urugu- ay), Wome (Kamerun). émengjunnií 18:00 19:55 Kaiserslautem - Rauöa Stjaman 1,55 Sturm Graz - Sparta Prag 1,60 KR - AIK 1,80 3,00 2,95 2.80 3,70 3,50 / 3.00 1,35 3,35 4,75 17:00 Dusseidorf - Hansa Rostock 1,70 2,85 3,25 Werder Bremen - Bochum 1,50 3,00 4,00 f \ 18:40 Huddersfield - Oldham 1,30 3,50 5,15 f 19:55 KA - Valur 1,50 5,75 2,45

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.