Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 ÚRSLIT -L MORGUNBLAÐIÐ Knattspyrna Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Ziirích, Sviss: Grasshopper - Glasgow Rangers.........3:0 Kubilyay Turkyilmaz (28., 79.), Murat Yakin (18.). 20.000. Lið Grasshoppers: 1-Pascal Zuberbuehler, 2-Harald Gaemperle, 3-Pascal Thueler, 4- Mats Gren, 6-Murat Yakin, 7-Antonio Esposito (16-Marcel Koller 88.), 9-Viorel Moldovan, 11-Kubilay Turkyilmaz (17- Tomasz Rzasa 82.), 14-Johan Vogel, 19- Joel Magnin (10-Massimo Lombardo 76.), 28-Bernt Haas. Lið Rangers: 1-Andy Goram, 2-Alex Cle- land (20-Derek Mclnnes 60.), 3-Joerg Al- bertz, 4-Richard Gough, 5-Gordan Petric, 6-Joachim Bjorklund, 7-Stuart McCall, 8- Paul Gascoigne, 9-Ally McCoist (17-Peter van Vossen 70.), 10-Gordon Durie (16- Charlie Miller 83), 11-Brian Laudrup. Auxerre, Frakklandi: Auxerre - Ajax.......................................0:1 Jari Litmanen (4.). 18.500. Lið Auxerre: 1-Lionel Charbonnier, 2-Ala- in Goma, 5-Ned Zelic, 12-Taribo West, 3- Franck Rabarivony, 7-Sabri Lamouchi, 14- Christian Henna, 8-Moussa Saib, 11-Bern- ard Diomede, 15-Abdelfahid Tasfaout (10- Antoine Sibierski 78.), 9-Lilian Laslandes (17-Steve Marlet 81st). Lið Ajax: 1-Edwin van der Sar, 20-Marcio Santos, 29-Mario Melchiot (30-Menno Will- em 81.), 5-Winston Bogarde, 17-Mariano Juan, 4-Frank de Boer, 10-Jari Litmanen (14-Martijn Reuser 90.), 18-Kiki Musampa, 7-Tijani Babangida, 6-Ronald de Boer, 11- Marc Overmars (28-Rody Turpijn 63.). B-RIÐILL Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Widzew Lodz (Póllandi) ...2:1 Heiko Herrlich (45., 68.) - Marek Citko (84.). 39.600. Lið Dortmund: 1-Stefan Klos, 6-Matthias Sammer, 15-Jiirgen Kohler, 5-Julio Cesar, 7-Stefan Reuter, 14-Paul Lambert (Wolf- gang Feiersinger 24.), 10-Andy Moeller, 8-Michael Zorc, 17-Joerg Heinrich, 11- Heiko Herrlich (23-Rene Tretschok 77.), 9-Stephane Chapuisat (29-Vladimir Bout 90.) Lið Widzew: 1-Maciej Szezsny, 5-Pawel Wojtala, 3-Tomasz Lapinski, 17-Andrzej Michalczuk, 2-Miroslaw Szymkowiak (Ma- rek Bajor 73.), 12-Slawomir Majak, 10- Ryszard Czerwiec, 7-Radoslaw Michalski, 11-Rafal Siadaczka (Szarpak 80.), 8-Jacek Dembinski, 6-Marek Citko Madrid, Spáni: Atletico Madrid - Steaua Búkarest......4:0 Juan Eduardo Esnaider (28., 45.) Diego Simeone (64., 85.). 47.000. Lið Atletico:- 1-Juan Molina, 3-Toni Munoz, 4-Roberto Solozabal, 6-Santiago Denia, 9-Juan Eduardo Esnaider (7-Leon- ardo Biagini 88.), 10-Milinko Pantic, 14- Diego Simeone, 15-Carlos Aguilera (Juan Lopez 67.), 19-Kiko Narvaez (17-Juan Car- los Gomez 62.), 20-Delfi Geli, 24-Radek Bejbl. Lið Steaua: 12-Daniel Gherasim, 3-Roland Nagi, 4-Tiberiu Csik, 5-Bogdan Bucur, 6- Daniel Prodan, 8-Damian Militaru, 9-Aurel Calin (14-Tudorel Zamifrescu 77.), 11-Sab- in Ilie (18-Christian Ciocoiu 55.), 15-Marius Baciu, 17-Laurentiu Rosu, 22-Dennis Ser- ban. C-RIÐILL Vín, Austurríki: Rapid Vín - Fenerbahce (Tyrkl.)..........1:1 Christian Stumpf (69.) - Elvir Bolic (30.). 41.500. Lið Rapid: 1-Michael Konsel, 3-Peter Guggi, 4-Trifon Ivanov, 5-Peter Schoettel, 9-Marek Penksa (7-Christian Stumpf 57.), 10-Didi Kuehbauer (2-Prvoslav Jovanovic 57.), 11-Christian Prosenik, 15-Andrzej Lesiak, 17-Rene Wagner (6-Peter Stoeger 57.), 19-Thomas Zingler, 20-Andreas Her- af. Lið Fenerbahce: 1-Rustu Recber, 2-Ilker Yagcioglu, 3-Uche Okechukwu, 4-Jes Hogh, 5-Kemalettin Senturk, 6-Halil Ibrahim Kara, 7-Tayfun Korkut, 9-Elvir Bolic, 10- Jay Jay Okocha, 16-Bulent Uygun, 19- Tarik Dasgun (8-Tuncay Akgun 79.). Tórínó, ttalíu: Juventus - Man. United.........................1:0 Alen Boksic (34.). 50.000. Lið Juventus: 1-Angelo Peruzzi; 5-Sergio Porrini, 2-Ciro Ferrara, 4-Paolo Montero, 22-Gianluca Pessotto, 8-Antonio Conte, 21-Zinedine Zidane (7-Angelo Di Livio 76.), 14-Didier Deschamps, 9-Alen Boksic, 15- Christian Vieri (16-Nicola Amoruso 72.), 10-Alessandro del Piero (13-Mark Juliano 89.) Lið United: 1-Peter Schmeichel; 2-Gary Neville, 6-Gary Pallister, 3-Denis Irwin, 5-Ronny Johnsen, 8-Nicky Butt, 10-David Beckham, 7-Eric Cantona, 11-Ryan Giggs (13-Brian McClair 46.), 14-Jordi Cruyff (9-Andy Cole 76.), 15-Kare! Poborsky (20- Ole Solskjær 76.) Dómari: Markus Merk (Þýskal.) D-RIÐILL Mílanó, ítalíu: AC Milan - Porto....................................2:3 Marco Simone (14.), George Weah (68.) - Artur (53.), Jardel (75., 83.). 24.000. Lið AC Milan: 1-Sebastiano Rossi, 2- Christian Panucei, 3-Paolo Maldini, 5- Filippo Galli, 14-Michael Reiziger (21- Mauro Tassotti, 40.), 4-Demetrio Albertini, 8-Marcel Desailly, 20-Zvonimir Boban (24- Stefanio Eranio, 69.), 18-Roberto Baggio, 9-George Weah (22-Edgar Davids, 69.), 23-Marco Simone. Lið Porto: 1-Andrzej Wozniak, 4-Aloisio (11-Ljubinko Drulovic, 72.), 5-Femando Mendes 7-Sergio Conceicao, 13-Lula, 14- Artur (8-Rui Barros, 87.), 17-Barroso (16- Jardel, 62.), 20-Paulinho Santos, 21-Edmil- son, 22-Jorge Costa, 25-Zlatko Zahovic. Gautaborg, Svíþjóð: Gautaborg - Rosenborg........................2:3 Magnus Erlingmark (38., 49.) - Mini Jak- obsen (32.), Steffen Iversen (52.), Harald Brattbakk (64.). 23.682. Lið Gautaborgar: 1-Thomas Ravelli, 3- Magnus Johansson, 4-Jonas Olsson (18- Erik Wahlstedt 73.), 6-Teddy Lucic, 9-Nicl- as Alexandersson (21-Mikael Martinsson 83.), 11-Stefan Lindqvist, 13-Mikael Nils- son, 14-Andreas Andersson, 16-Jesper Blomqvist, 19-Magnus Erlingmark, 22- Stefan Landberg. Lið Rosenborgar: 1-Jorn Jamtfall, 3-Erik Hoftun, 4-Bjorn Otto Bragstad (7-Tom Kare Staurvik 74.), 5-Stale Stensaas, 6- Roar Strand (14-Vegard Heggem 84.), 8- Bent Skammelsrud, 9-Karl-Peter Loken, 10-Harald Brattbakk, 11-Mini Jakobsen, 16-Steffen Iversen, 20-Trond Egil Soltvedt. UEFA-keppnin Fyrri leikir í 1. umferð: Aþena, Gríkklandi: Panathinaikos - Legi Warsjá................4:2 Nikos Lymberopoulos (26., 39.), Alexis Alexoudis (34.), George H. Georgiadis (80.) - Dariusz Szykier (3.), Czezary Kocharski (45.). 25.000. Moskva, Rússlandi: Spartak Moskva - Silkeborg (Dan.)......3:2 Andrei Tikhonov (14., 37.), Valery Kechinov (20.) - Jesper Thygesen (53.), Allan Reese (72.). 7.000. Búkarest, Rúmeníu: Rapid Búkarest - Karlsruhe.................1:0 Burkhard Reich (67. - sjáifsm.). 17.000. Krakow, Póllandi: Hutnik Krakow - Mónakó.....................0:1 Victor Ikpebe (87.). 8.000. England 1. deild: Norwich - Q.P.R......................................1:1 Swindon - Portsmouth.............................0:1 Golf Art-Hún kvennamótið: Hið árlega Art-Hún kvennamót var haldið í Grafarholtinu sunnudaginn 8. september og tóku 74 konur þátt í mótinu að þessu sinni. Með forgjöf: Sólveig Ágústsdóttir................................55 Vigdís Sverrisdóttir..................................61 MargrétJónsdóttir...................................62 ¦Besta skor var Guðbjörg Sigurðardóttir með, en hún lék á 81 höggi. Körfuknattleikur Reykjanesmótið: Leikið á þríðjudagskvöld: Grindavík - Haukar.............................81:94 FELAGSLIF Aöalfundur frjáls- íþróttadeildar ÍR AÐALFUNDUR frjálsíþróttadeild- ar íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) verður haldinn miðvikudaginn 18. setpember næstkomandi í IR-heim- ilinu við Skógarsel. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða afhent af- reksverðlaun. HELGARGOLFIÐ Stigamót hjá GR Áttunda og síðasta stigamót sum- arsins verður hjá GR á laugardag. 36 holu höggleikur. Hafnarfjörður Opna Golfheimamótið verður hjá Keili á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. Bakkakot Háforgjafarmót verður á Bakkakoti á laugardaginn. 18 holu höggleikur. Hella Árlegt SS-mót hjá GHR verður á sunnudaginn. 18 holur með og án forgjafar. Kvennamót Keppnin um ÍBR-bikarinn verður hjá GR á sunnudaginn. Punkta- keppni þar sem tvær og tvær konur leika saman í liði. Ikvöld Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa: Fyrri leikur í 1. umferð: Laugardalur: KR - AIK........... .....19 Körfuknattleikur Reykjanesmótið: Strandgata: Haukar - Keflavík .....20 Reykjavíkurmótið: Smárinn: Breiðablik - IS.......... 19.45 Seltjarnarnes: KR - Valur........ .....20 20 KNATTSPYRIMA LJtmanen skoraði eina markið íAuxerre ¦¦inninn Jari Litmanen gerði sig- urmark Ajax á upphafsmínút- unum í 1:0 sigri á Auxerre í leik liðanna í A-riðli í Meistarakeppni Evrópu í Frakklandi í gærkvöldi og Rosenborg gerði góða ferð til Gautaborgar og sigraði 3:2. Ajax átti mun meira í leiknum gegn Auxerre, sem náði sjaldan að ógna marki gestanna. Besta færi þeirra átti Bernard Diomede á 18. mínútu en Edwin van der Sar, markvörður Ajax, sá við hon- um. Ajax fékk hins vegar þrjú mjög góð marktækifæri, sem ekki nýttust. Frakkarnir vildu fá víta- spyrnu er brotið var á Mario Melchiot innan vítateigs. „Þetta var ekkert annað en vítaspyrna," sagði Guy Roux, þjálfari Auxerre, eftir leikinn. Fyrsti útisigurinn hjá Rosenborg í 25 ár Harald Brattbakk skoraði sigur- mark Rosenborg á móti sænsku meisturunum í IFK í 3:2 sigri í Gautaborg. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins á útivelli í Evrópu- keppni í 25 ár. Rosenborg, sem fagnaði norska meistaratitlinum um síðustu helgi, náði forystunni um miðjan fyrri hálfleik er Mini Jakobsen skoraði eftir sendingu frá Iverson. Svíar jöfnuðu sex mínútum síðar með marki Magn- usar Erlingmark og hann bætti öðru við á upphafsmínútum síðari hálfleiks, 2:1. Brattbakk lagði upp jöfnunarmarkið sem Iversen gerði þremur mínútum síðar og tryggði síðan sigurinn eins og áður segir sex mínútum fyrir leikslok. „Ég er mjög ósáttur við frammi- stöðu okkar. Við vorum ekki að leika eins og við erum vanir," sagði Mats Jingblad, þjálfari IFK Gauta- borg. Nils Arne Eggen, þjálfari norska liðsins, var hins vegar í sjöunda himni. „Ég er ánægður með leik okkar og að við lékum sóknarknattspyrnu eins og við ætluðum okkur fyrirfram. Eg er stoltur af mínum mönnum sem náðu að brjóta ísinn í lokin og sigra," sagði þjálfarinn. HEIKO Herrlich skoraði bæði mörk Dortmund í fyrsta ieik sínum fyrir liðið í fii í treyju pólska leikmannsins Andrzej Michalczuk í leik liðann; Herrlich stimf sig inn hjá Dorti Heiko Herrlich, sem lék fyrsta leik sinn á tímabilinu fyrir Dortmund, stimplaði sig inn með því að gera bæði mörk liðsins í 2:1 heimasigri á pólska liðinu Widzew Lodz í B-riðJi meistarakeppninnar í gærkvöldi. I hinum leiknum í riðl- inum burstaði Atletico Madrid lið Steaua Búkarest 4:0. Herrlich gerði bæði mörkin eftir mistök í vörn pólska liðsins. Það fyrra í fyrri hálfleik með skalla og síðan með skoti af stuttu færi um miðjan síðari hálfleik. Hann var svo nálægt því að bæta þriðja markinu við skömmu síðar er hann átti skot rétt yfir úr sannkölluðu dauðafæri. Marek Citko náði að laga stöðuna fyrir Widzew á lokamínútunum. „Þetta var ekki falleg knattspyrna sem við sýndum í þessum leik, en við sigruðum og það skiptir öllu máli," sagði Herrlich, sem hefur verið meiddur síðan í mars. Pólska liðið, sem tapaði 9:0 fyrir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi fyrir fjórum árum, sýndi í þessum leik að það getur orðið erfitt heim að sækja. Argentínumennirnir hjá Atletico í sviðsljósinu Atletico Madrid, sem er að leika í Evrópukeppni í fyrsta sinn síðan 1978, burstaði Steaua Búkarest 4:0 í Madrid og gerðu Argentínumennirnir Juan Ed-- uardo Esnaider og Diego Simeone tv'ö mörk hvor. AC Milan tapaði óvænt á San Siro Ovæntustu úrslit gærkvöldsins urðu á San Siro leikvanginum í Mílanó þar sem AC Milan tapaði 3:2 fyrir Porto frá Portúgal. Víða um heim er ítalska liðið talið sigurstrang- legast í keppninni og þegar Marco Simone skoraði snemma leiks, 12. mark hans í Evrópukeppni, virtist stefna í úrslit samkvæmt bókinni. Artur jafnaði skömmu eftir hlé en þó George Weah kæmi heimamönnum yfir á ný urðu kaflaskipti við markið. Leikmaður ársins meiddist á fingri í fagnaðarlátunum og varð að fara af velli. Samherjar hans misstu taktinn, varamaðurinn Jardel frá Brasilíu jafn- aði með skalla stundarfjórðungi fyrir leikslok og gerði sigurmarkið þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Þetta var fyrsta tap AC Milan í Evrópukeppninni á heimavelli síðan 1979 en þá tapaði það líka fyrir Porto. Varnarmaðurinn Franco Baresi lék ekki með heimamönnum vegna meiðsla og hafði það sitt að. segja. Jardel, sem er 22 ára, var hetja Porto í fyrsta Evrópuleik sínum en hann var keyptur frá Gremio í Brasil- íu fyrr í sumar og hefur aðeins leikið tvo leiki í portúgölsku deildinni til þessa, þar sem hann hefur gert tvö mörk. „Sigur Porto var sanngjarn," sagði Oscar Tabarez, þjálfari AC Milan. „Liðið nýtti sér mistök okkar, lék mjög vel í vörn og vissi hvernig átti að sækja þegar það var undir." Rosenborg kom líka á óvart í d- riðli með því að vinna Gautaborg 3:2 á útivelli. Harald Brattbakk gerði sig- urmarkið um miðjan seinni hálfleik en hann lagði líka upp jöfnunarmark Steffen Iversens. Þetta var fyrsti úti- sigur Norðmannanna í Evrópukeppni í aldarfjórðung. „Eg er mjög óánægð- ur með frammistöðu okkar sem var undir getu," sagði Mats Jingblad, þjálfari sænska liðsins. „Ég er ánægð- ur með að okkur tókst að spila sóknar- leik eins og til stóð," sagði Nils Arne Eggen, þjálfari norska liðsins. E í h a F k S' íl a fi f I e (i k f b' n r n r a t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.