Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 6
6 B FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BORN OG UNGLINGAR KR-ingar meistarar í2.flokkJ KR-ingar voru krýndir íslands- meistarar í 2. flokki karla á Val- svelli að Hlíðarenda á mánudags- kvöldið. Þeir báru sigurorð af Vals- mönnum, 5:4, í síðustu umferðinni, en þeir höfðu tryggt sér Íslands- meistaratitilinn í næstsíðustu um- ferðinni þegar þeir sigruðu Skaga- menn. Vesturbæingarnir hlutu alls 35 stig í 14 leikjum íslandsmótsins, en ÍA hafnaði í öðru sæti. Myndirn- ar hér til hliðar voru teknar í leiks- lok á Hlíðarenda á mánudagskvöld- ið. Umfjöllun í næstu viku Heildarumfjöllun um íslandsmót yngri flokkanna í knattspyrnu verð- ur að fmna á íþróttasíðum barna og unglinga næstkomandi fimmtu- dag. íslandsmeistarar KR Morgunblaðið/Þorkell LIÐ íslandsmelstara KR skipa; efri röð f.v., Jón Már Ólafsson og Gunnar Þjóöólfsson liðsstjórar, Krlstján Hrafnsson, Krlstófer Róbertsson, Karl Sólnes, Edllon Hreinsson, Óskar Sigurgeirsson, Laufar Ómarsson, Andrés Þór Björnsson, Emil Jóhannesson, Haraldur Haraldsson þjálfari og Björgúlfur GuAmundsson formaður Knattspyrnudeildar KR. Neðri röð f.v., Árni I. Pétursson, Egill Skúli Þórólfsson, Arnar J. Sigurgeirsson, Ögmundur Rúnarsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson fyrlrliði, Brynjar Agnarsson, Helgl Jónsson, Búi Bendtsen og Björgvin Vilhjálmsson. Morgunblaðið/EDRÖ Meistarar Fjölnis LIÐ Fjölnls varð hlutskarpast í hópi A-liða á Haustmóti Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur; f.v., Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálf- arl, Eva Rós Gunnarsdóttir, Anna Björnsdóttir, Erla Þórhalls- dóttlr, Margrét T. Jónsdóttir, Guðrún Nanny Vllbergsdóttlr, Erna Ósk Brynjólfsdóttir, Elsa Ófeigsdóttir, Ragnheiður Hallsdóttir fyrirliði og Eyrún Huld Harðardóttlr. THE ^^gusGfio^ FinestScotch OPNA FAMOUS GROUSE/ HIGHLAND PARK GOLFMÓTIÐ veröur haldið hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfiröi laugardagínn 14. september. Leikið verður á hinum nýja glæsilega velli Keiiismanna í hrauninu. Keppt verður um glæsileg verðlaun með og án forgjafar. 1. sæti með/án forgjafar: Vörur að verðmæti 30.000 kr. 2. sæti með/án forgjafar: Vörur að verðmæti 15.000 kr. 3. sæti með/án forgjafar: Vörur að verðmæti 10.000 kr. Veitt verða glæsileg aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holum vallarins. Einnig verður keppt í flokki atvinnumanna. Þátttökurétt í mótinu hafa þeir sem hafa náð 20 ára aldri. Hver keppandi fær gjöf frá Famous Grouse áður en haldið er út á völl. Þegar leik er lokið verður keppendum boðið upp á Famous Grouse veitingar. Dregir verður úr skorkortum í mótslok og fær sá heppni óvæntan glaðning. Skráning í símum 565 3360/555 3360. ¦¦¦¦¦¦ ¦ ¦ Ht ¦ Fjolnir sigraði Knattspyrnuráð Reykjavíkur hélt Haustmót á ÍR-velli um síðustu helgi og var það ætlað fyrir 4. flokk kvenna. Leikið var á malar- vellinum við ÍR-heimilið, en sífellt færist í vöxt að mót sem þetta fari fram á grasvöllum. Eins og oft vill verða í knattspyrnunni féllu leik- menn til jarðar stöku sinnum og er skiljanlegt að stúlkurnar hafi kveinkað sér eilítið er þær steypt- ust niður á mölina a dágóðum hraða. Stúlkurnar léku aftur á móti ágætis knattspyrnu á köflum og litu nokkur skemmtileg mörk dagsins ljós. I keppni A-liða var leikið í tveim- ur riðlum. í riðli 1 léku Fjölnir, KR, ÍR og Leiknir, en Víkingur, Fylkirj Þróttur og Valur léku í riðli 2. I riðli 1 sigraði Fjölnir, en KR-ingar höfnuðu í öðru sæti. Þær Frosta- skjólsdömur léku um þriðja sætið við liðið sem hreppti 2. sætið í riðli 2, en það var Þróttur. Þeim leik lauk með sigri Vesturbæinga, 2:0. Valsmenn stóðu uppi sem sigurveg- arar í riðli 2 og léku því til úrslita gegn Fjölni úr Grafarvogi. Fjölnir gerði sér lítið fyrir og sigraði Hlíðar- endaliðið, 1:0, og sigraði því í keppni A-liða á mótinu. Einnig var leikið í tveimur riðlum í flokki B-liða. í riðli 1 léku KR, ÍR og Leiknir, en í riðli 2 léku F|'öln- ir, Þróttur og Valur. Liðin, sem höfnuðu í 2. sæti í riðlunum tveim- ur, ÍR og Fjölnir, léku um þriðja sætið og lauk leiknum með sigri heimamanna í ÍR, 2:1. Sigurvegarar beggja riðlanna, KR-ingar og Vals- stúlkur, öttu kappi um sigurlaunin í hópi B-liða, en KR sigraði örugg- lega, 3:0. URSLIT Valur og Aftureld- ing hnátumeistarar ÚRSLITAKEPPNI Islandsmóts 5. flokks kvenna var haldið að Tungu- bökkum í Mosfellsbæ 27. og 28. júlí. Forkeppni fór fram í byrjun júlímán- aðar og var leikið í fímm riðlum, en sigurvegararnir í hverjum riðli kom- ust áfram og kepptu um íslands- meistaratitilinn að Tungubökkum. Liðin sem höfðu unnið sér þátttöku- rétt í úrslitakeppni A-liða voru Val- ur, Afturelding, FH, Keflavík og KS frá Siglufirði. B-liðin sem komust áfram úr keppni í undanriðlunum voru Afturelding, Þór og Týr frá Vestmannaeyjum, Fjölnir og FH. I keppni A-liða sigruðu Valsstúlk- ur, en þær töpuðu engum ieik í úr- slitakeppninni og luku keppni með 10 stig - þremur stigum meira en FH og KS. Hlíðarendahnátur eru því Hnátumeistarar íslands í knatt- spyrnu. Heimamenn Aftureldingar stóðu uppi sem sigurvegarar í keppni B- liða, en þær Mosfellsbæjarhnátur unnu alla sína leiki og höfðu fengið alls 12 stig þegar upp var staðið. Lið Fjölnis kom næst á eftir með 9 stig og reyndist því leikur þeirra Fjölnisstúlkna og Aftureldingar mik- ilvægur þegar allt kom til alls, en Afturelding sigraði í þeim leik, 4:1. Á myndinni að opan eru Valsstúlk- ur, hnátumeistarar A-liða 1996. Efri röð f.v., Elísabet Gunnarsdótir þjálf- ari, Arndís Arnardóttir, Hjördís Harðardóttir, íris Björg Jóhannsdótt- ir, Dóra María Lárusdóttir og Edda Guðrún Sverrisdóttir. Neðri röð f.v., Ósk Stefánsdóttir, Rúna Sif Rafns- dóttir, Valgerður Stella Kristjáns- dóttir, Dóra Stefánsdóttir, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir og Regína Mar- ía Árnadóttir. Knattspyrna Úrslitakeppni í Hnátumóti KSÍ Mótið fór fram dagana 27. og 28. júlí á Tungubökkum í Mosfellsbæ. A-lið: Valur-FH...............................................2:2 Keflavík - Valur.......................................0:3 KS - Valur...............................................1:3 FH - Keflavík..........................................3:1 Keflavík - KS...........................................1:1 KS - Afturelding......................................2:1 FH - KS...................................................0:1 Afturelding - Keflavík.............................0:2 Valur - Afturelding..................................4:1 Afturelding-FH.....................................1:3 Lokastaðan: í fremsta dálknum sést fjöldi leikja. Því næst kemur fjöldi sigra, jafntefla og tap- leikja. Næst á eftir má sjá markatölu lið- anna og loks stigafjöldann, sem skiptir að sjálfsögðu hófuðmáli. Valur...............................4 3 10 12:4 10 FH...................................4 2 11 8:5 7 KS...................................4 2 11 5:5 7 Keflavík..........................4 112 4:7 4 Afturelding.....................4 0 0 4 3:11 0 B-lið: Afturelding-ÞórV..................................3:0 FH - Afturelding.....................................0:2 Fjölnir- FH.............................................3:0 ÞórV.-FH..............................................0:1 FH - Týr..................................................0:0 Týr - Fjölnir.............................................3:5 ÞórV.-Týr.............................................2:1 Týr - Afturelding.....................................1:3 Afturelding - Fjölnir................................4:1 Fjölnir - Þór V..........................................4:2 Lokastaðan: Aftureldíng.....................4 4 0 0 12:2 12 Fjölnir.............................4 3 0 1 13:9 9 FH...................................4 112 1:5 4 ÞórVestm.......................4 10 3 4:9 3 Týr..................................4 0 1 3 5:10 1 Haustmót KRR A-lið, riðill 1: Fjölnir-Leiknir.......................................3:0 KR-ÍR....................................................1:1 Leiknir-ÍR..............................................1:2 Fjölnir - KR.............................................0:0 KR - Leiknir............................................3:0 ÍR - Fjölnir...............................................0:3 Riðill 2: Vikingur - Valur......................................0:2 Fylkir - Þróttur........................................0:4 Valur - Þróttur........................................3:0 Víkingur - Fylkir.....................................0:2 Fylkir - Valur..........................................0:3 Þróttur - Víkingur...................................3:0 Leikir A-liða um sæti: 1. sæti: Fjölnir - Valur.............................1:0 3. sæti: KR - Þróttur................................2:0 5. sæti: ÍR - Fylkir...................................1:0 7. sæti: Leiknir - Víkingur.......................0:0 B-lið, riðill 1: KR - ÍR....................................................3:2 Leiknir-ÍR..............................................1:2 KR - Leiknir............................................3:0 Riðill 2: Fjölnir - Þróttur.......................................3:0 Valur - Þróttur........................................4:0 Fjölnir - Valur.........................................0:0 Leikir B-liða um sæti: 1. sæti: KR - Valur...................................3:0 3. sæti: ÍR - Fjölnir..................................2:1 5. sæti: Þróttur - Leiknir..........................2:0 Leiðrétting í íþróttum barna og unglinga síðastlið- inn fimmtudag var sagt frá vali á bestu markvörðunum í Hnokkamóti Stjórnunnar, sem fór fram á dögunum. í hópi C-liðanna var Fylkismaðurinn Jakob Hrafn Höskuldsson vaiinn besti markvörðurinn, en ekki Jakob Harðar- son eins og greint var frá í blaðinu í síðustu viku. ——.-~—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.