Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 7
+ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR12. SEPTEMBER1996 B 7 BORN OG UNGLINGAR Fyrsta mót Blika á nýju gerviefni Morgunblaðið/EDRÖ ÞESSI unga stúlka var ekki á því að láta sér veröa kalt þeg- ar hún beið eftir því að röðin kæmi að henni. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks stóð fyrir frjálsíþróttamóti fyr- ir börn og unglinga 14 ára og yngri á Kópavogsvelli fyrir skömmu. Þetta var jafnframt fyrsta frjáls- íþróttamótið sem Blikarnir halda á nýju gerviefni, sem lagt var á hlaupabraut og kastsvæði Kópa- vogsvallar fyrir stuttu. Ekki er hægt að segja að mótshaldarar og aðrir mótsgestir hafi verið heppnir með veður, því strekkingsvindur ríkti í Kópavogsdalnum auk þess sem gekk á með skúrum. Keppend- ur áttu því fullt í fangi með að halda sér heitum. Þrír fyrstu í hverri grein fengu verðlaunapening, en veittur var bik- ar til eignar ásamt farandbikar fyr- ir besta afrekið í hverjum flokki samkvæmt stigatöflu. Keppt var í fjórum flokkum beggja kynja, en pollar og pæjur 8 ára og yngri kepptu í langstökki^ boltakasti og 60 metra hlaupi. I langstökkskeppni pæjanna sigraði Tinna Freysdóttir úr FH, en hún stökk 2,62 metra og vann þar með besta afrekið - fékk 940 stig. Hún var einnig spretthörðust allra pæj- anna og sigraði í 60 metra hlaupi - hljóp á 11 sekúndum sléttum. Hrefna Freyja Friðgeirsdóttir úr FH sigraði í boltakasti í pæju- flokknum, en hún þeytti boltanum 11,52 metra. í langstökki polla 8 ára og yngri sigraði Blikinn Sölvi Guðmundsson, en hann var sá eini í sínum flokki sem fór yfir þrjá metra - stökk 3,12 metra. Sölvi reyndist einnig sterkastur allra polla í boltakastinu og kastaði 27,82 metra. Kast Sölva tryggði honum URSLIT H Frjálsíþróttir Mót hjá Breiðabliki Mótið fór fram síðastliðinn laugardag á Kópavogsvelli og var jafnframt fyrsta mót Blika á nýju gerviefni sem lagt hefur verið á völlinn. Þátttökurétt höfðu börn og ung- lingar 14 ára og yngri. Helstu úrslit: 60 m hlaup strákar 11-12 ára 1. KristjánH. Guðjónsson, UDN......8,6 sek. 2. KristinnTorfason, FH................8,9 sek. 3. Haukur Hafsteinsson, Fjölni........9,3 sek. 4. Orri Hafsteinsson, FH.................9,3 sek. 5. Fannar Gíslason, FH....................9,4 sek. 60 m hlaup stelpur 11-12 ára 1. Bryndís Bjarnadóttir, Breiðablik..9,0 sek. 2. íris Svansdóttir, FH.....................9,1 sek. 3. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðablik..9,3 sek. 4.SigrúnFjeldsted,HHF.................9,3 sek. 5. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni........9,5 sek. 60 m hlaup hnokkar 9-10 ára l.ÓliTómasFreysson, FH..............9,4 sek. 2. Bjarki P. Eysteinsson, Breiða......9,5 sek. 3. Magnús Valgeir Gíslason, HHF ...9,6 sek. 4. FannarFriðgeirsson, Fjölni.........9,7 sek. 5. Sindri Ásbjörnsson, Fjölni............9,7 sek. 60 m hlaup hnátur 9-10 ára l.LanaírisGuðmundsdóttir, FH.....9,3 sek. 2. Hrafnhildur Ævarsd., Breiðab.....9,3 sek. 3. Helga Sigurðarsóttir, Breiðab......9,6 sek. 4. Steinunn T. Þórðard., Breiðabl ....9,6 sek. 5. AnnaMargrétlngólfsd., FH......10,4 sek. 60 m hlaup pollar 8 ára og yngri 1. Ari Guðjónsson, FH...................10,9 sek. 2. Sölvi Guðmundsson, Breiðab.....10,9 sek. 3. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni.......10,9 sek. 4. Aron V. Þorsteins., UMFA.........11,2 sek. 5. Kári Logason, Breiðablik...........11,6 sek. 60 m hlaup pæjur 8 ára og yngri l.TinnaFreysdóttir, FH................11,0 sek. 2. Halla K. Guðfinnsd., UMFA.......12,6 sek. 3. Hrefna F. Friðgeirsd., FH..........13,6 sek. 4.ÁsthildurFriðgeirsd.,FH..........17,5 sek. 5. Oddrún Lára Friðgeirsd., FH.....18,1 sek. 100 m hlaup piltar 13 - 14 ára l.EgillAtlason,FH.......................13,0 sek. 2. Ingi SturlaÞórisson, FH............13,2 sek. 3. Árni Sigurgeirsson, UMFA........13,4 sek. 4. Kristján F. Ragnarsson, FH.......14,1 sek. 5. HalldórLárusson, UMFA..........14,2 sek. 100 m hlaup telpur 13 - 14 ára l.HildaGuðnýSvavarsd.,FH.......13,9 sek. 2. Jenný Lind Óskarsdóttir, FH.....14,2 sek. 3. AndreaÞorsteinsd., UMFA.......14,6 sek. 4. Ellen Sverrisdóttir, FH..............14,6 sek. 5.YlfaJónsdóttir,FH....................14,6 sek. Langstökk piltar 13-14 ára 1. Ingi Sturla Þórisson, FH...............4,98 m 2. Kristján FannarRagnars., FH......4,93 m 3.HalldórLárusson,UMFA..............4,70 m 4. Eðvald Gíslason, FH......................4,64 m 5. Egill Atlason, FH..........................4,63 m Langstökk telpur 13-14 ára 1. Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH.....4,40 m 2. Ellen Sverrisdóttir, FH..................4,37 m 3. Jenný Lind Óskarsdóttir, FH.........4,37 m 4. AuðurValdimarsdóttir, IR............4,31 m ð.Jóhannalngadóttir, Fjölni.............4,10 m Langstökk strákar 11-12 ára l.HaukurHafsteinsson,Fjölni.........4,47 m 2. Kristján H. Guðjónsson, UDN.......4,35 m 3. Orri Hafsteinsson, FH...................4,25 m 4. Fannar Gíslason, FH.....................4,17 m 5. Salvar Þór Sigurðsson, Breiðablik4,04 m T.angstökk..stelpur..ll-:12.ára...... 1. íris Svansdóttir, FH......................4,44 m 2. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðablik ...4,36 m 3. Sigrún Fjeldsted, HHF..................4,05 m 4. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni..........3,97 m 5. Hugrún H. Guðbergsd., Breíðab ...3,94 m Langstökk hnokkar 9-10 ára 1. Bjarki P. Eysteinsson, Breiðab......3,90 m 2. Guðjón Baldursson, Breiðablik......3,82 m 3.01iTómasFreysson,FH................3,41 m 4. Fannar Friðgeirsson, FJölni...........3,37 m 5. Ellert Hreinsson, Breiðablik..........3,35 m Langstökk hnátur 9-10 ára 1. Lana íris Guðmundsdóttir, FH......3,46 m 2. HrafnhildurÆvarsd., Breiðablik ..3,20 m 3. Steinunn T. Þórðard., Breiðablik...3,10 m 4. Helga Sigurðarsóttir, Breiðablik...3,05 m 5. Árný H. Helgadóttir, Breiðabl.......3,01 m Langstökk pollar 8 ára og yngri 1. Sölvi Guðmundsson, Breiðablik.....3,12 m 2. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni...........2,70 m 3. Ari Guðjónsson, FH.......................2,66 m 4. Smári Guðfinnsson, UMFA...........2,60 m 5. AronValurÞorsteins, UMFA........2,47 m Langstökk pæjur 8 ára og yngri l.TinnaFreysdóttir.FH...................2,62 m 2. Fríða Brá Pálsson, UMFA.............2,47 m 3. Hrefna Freyja Friðgeirsd, FH.......2,00 m 4. ÁsthildurFriðgeirsdóttir, FH........1,75 m 5. Oddrún Lára Friðgeirsd., FH........1,26 m Spjótkast piltar 13 - 14 ára 1. Bergsveinn Magnús., Selfoss......33,52 m 2. Eðvald Gíslason, FH....................32,90 m 3. HalldórLárusson, UMFA............30,94 m 4. Árni Sigurgeirsson, UMFA.........30,92 m 5.JónasHlynurHallgríms., FH......30,12 m Spjótkast telpur 13-14 ára l.SigrúnFjeldsted,HHF................24,98 m 2. Jóhanna Ingadóttir, Fjölni...........19,82 m 3. AndreaÞorsteinsdótttir, UMFA.. 19,48 m 4. HildaGuðnýSvavarsd.,FH.........18,68 m 5. Aðalheiður M. Vigfúsd., Breið.....17,60 m 600 m hlaup piltar 13-14 ára 1. KristbergurGuðjónss., FH......1.44,8 mín 2. Egill Atlason, FH....................1.48,3 mín 3. Björgvin Víkingsson, FH.........1.48,4 mín 4. JónKristinn Waagfjörð, FH....1.49,3 mín 5. Ásgeir Helgi Magnús., FH......1.54,8 mín 600 m hlaup telpur 13 - 14 ára 1. Eygerðurl. Hafþórs.UMFA....1.51,7 mín 2. Ylfa Jónsdóttir, FH.................2.04,3 mín 3. Ellen Sverrisdóttir, FH............2.08,7 min 4. Agnes Gísladóttir, FH.............2.11,9 mín 5. Helga L. Kristinsd., UMFA.....2.21,1 mín 600 m hlaup strákar 11-12 ára 1. Bjarki P. Eysteinss., Breiðab...1.57,5 mín 2. ÁsgeirÖrn Hallgríms., FH......2.01,1 mín 3. Fannar Gíslason, FH...............2.09,7 mín 4. GunnarB. Gunnarsson, FH.....2.22,0 min 5. PálmarGarðarsson, FH..........2.28,3 mín 600 m lilaup stelpur 11-12 ára 1. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni....2.07,4 mín 2.NannaRutJónsd6ttir,FH.......2.14,2 mín 3. Bryndís Bjarnad., Breiðabl......2.15,7 mín 4. íris Svansdóttir, FH................2.18,6 mín 5.LindaHilmarsdóttir,FH.........2.21,4 mín Kúluvarp strákar 11-12 ára 1. Kristján H. Guðjónsson, UDN.......10,1 m 2. Guðmundur Eggerts., Selfoss.......8,32 m 3. Bergur I. Pétursson, FH................7,43 m 4. Salvar Þór Sigurðsson, Breiðab.....7,41 m 5. ÁsgeirÓrn Hallgrímsson, FH.......7,12 m Kúluvarp stelpur 11-12 ára l.SigrúnFjeldsted.HHF..................7,61 m 2. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðab.......6,78 m 3. DóraBjörglngadóttir, FH............6,10 m 4. Gerður Steinarsdóttir, UMFA.......5,78 m 5. NannaRutJónsdóttir, FH.............5,75 m Boltakast hnokkar 9-10 ára 1. Stefán Guðmundsson, Breiðab....37,21 m 2. Bjarki P. Eysteinsson, Breiðab....36,27 m 3. Ellert Hreinsson, Breiðablik........36,20 m 4. Guðjón Baldursson, Breiðablik....34,45 m 5. Fannar Friðgeirsson, Fjölni.........34,43 m Boltakast hnátur 9-10 ára 1. Helga Sigurðarsóttir, Breiðab.....24,97 m 2.HrafnhildurÆvarsd.,Breiðab....20,20 m 3. LindaB. Ingvadóttir, UMFA.......19,20 m 4. SteinunnT. Þórðard., Breiðab.....17,08 m 5. Berglind Svansdóttir, FH............15,91 m Boltakast pollar 8 ára og yngri 1. Sölvi Guðmundsson, Breiðab.......27,82 m 2. Davíð Gunnlaugsson, UMFA......25,34 m 3. Hákon Atli Hallfreðsson, FH.......23,32 m 4. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni.........23,13 m 5. Ólafur V. Þórarinsson, UMFA.....22,72 m Boltakast pæjur 8 ára og yngri l.HrefnaFreyjaFriðgeirsd., FH ....11,52 m 2. Fríða Brá Pálsson, UMFA...........10,77 m 3. Tinna Freysdóttir, FH...................9,09 m 4. Halla K. Guðfinnsdóttir, UMFA ....8,93 m 5. Ásthildur Friðgeirsdóttir, FH........8,11 m verðlaun fyrir besta afrekið í polla- flokknum, en hann fékk 955 fyrir það. í 60 metra hlaupinu voru þrír keppendur jafnir á 10,90 sekúnd- um.; þeir Ári Guðjónsson úr FH, Jóhann Friðgeirsson úr Fjölni og títt nefndur Sölvi Guðmundsson. Hnokkar og hnátur á aldrinum 9 til 10 ára kepptu í sömu greinum og yngstu keppendurnir. FH-ingur- inn Lana íris Guðmundsdóttir stökk 3,46 metra í langstökki og dugði það til sigurs, en Lana var einnig sterk í 60 metra hlaupi og hljóp þar á 9,30 sekúndum og var jöfn Hrafnhildi Ævarsdóttur úr Breiða- bliki. Hlaup Lönu var besta afrekið í hnátuflokki, en hún fékk 1.000 stig fyrir sprettinn góða. Helga Sig- urðardóttir úr Breiðabliki sigraði í boltakasti hnátna, en hún kastaði 24,97 metra. Blikinn Bjarki Páll Eysteinsson varð hlutskarpastur hnokkanna í langstökki, en hann stökk 3,90 metra og fékk 1.035 stig fyrir það Morgunblaðið/EDRÖ KEPPENDUR sýndu oft og tíðum mikil tllþrif í mótlnu á Kópavogsvelli á dögunum. Hér hefur einn ungur og ef ni- legur langstökkvarfnn sig til flugs. sem reyndist vera besta afrekið í hans flokki. Félagi hans, Stefán Guðmundsson, sigraði í boltakasti og kastaði 37,21_metra. Fótfráastur hnokkanna var Óli Tómas Freysson úr FH, en hann hljóp 60 metrana á 9,40 sekúndum. Strákar og stelpur 11 og 12 ára kepptu í langstökki, kúluvarpi, 60 metra hlaupi og 600 metra hlaupi. I langstökki stelpna sigraði íris Svansdóttir úr FH, en hún stökk 4,44 metra og vann með því mesta afrekið því hún fékk 932 stig fyrir stökk sitt. í kúluvarpinu sigraði Sigrún Fjeldsted frá HHF, en hún þeytti kúlunni 7,61 metra. Sprett- hörðust stelpnanna var Bryndís Bjarnadóttir úr Breiðabliki, en hún hljóp 9,0 sekúndum. í 600 metra hlaupinu sigraði Kristín B. Ólafs- dóttir úr Fjölni, en hún hljóp vega- lengdina á 2.07,40 mínútum. Sá sem stökk lengst strákanna í mót- inu á laugardag heitir Haukur Haf-.. steinsson og kemur hann úr Fjölni, en hann stökk 4,47 metra. Bjarki Páll Eysteinsson úr Breiðabliki sigr- aði í 600 metra hlaupi og hljóp á 1.57,50 mínútum. Kristján Hagalín Guðjónsson sigraði bæði í kúluvarpi og 60 metra hlaupi. Hann varpaði kúlunni 10,10 metra og hljóp 60 metrana á 8,60 sekúndum og var það einnig besta afrekið sem unnið var i hans flokki, en hann fékk alls 1.000 stig fyrir það afrek. Elstu þátttakendurnir, piltar og telpur, reyndu með sér í lang- stökki, 100 metra hlaupi, spjótkasti og 600 metra hlaupi. I langstökks- keppninni í telpnaflokki sigraði Hilda Guðný Svavarsdóttir úr FH, en hún stökk 4,40 metra. Hilda Guðný var iðin við kolann og sigr- aði einnig í 100 metra hlaupi, en hún hljóp þá vegalengd á 13,90 sekúndum. Sigrún Fjeldsted varð hlutskörpust í spjótkastinu, en hún kastaði 24,98 metra og sigraði ör- ugglega. Eygerður Inga Hafþórs- dóttir sigraði í 600 metra hlaupinu, en hún hljóp á 1.51,70 mínútum og fékk 932 stig fyrir það - sem var besta afrekið í flokki telpna. Ingi Sturla Þórisson úr FH sigr- aði í langstökkskeppni pilta - stökk 4,98 metra. Félagi hans, Egill Atla- son, kom á undan Inga í mark í 100 metra hlaupinu og sigraði á 13 sekúndum sléttum. Það var jafn- framt besta afrekið í hans flokki, en hann fékk 848 stig fyrir hlaup- ið. FH-ingar gerðu það gott á mót- inu og Kristbergur Guðjónsson var einn fjölmargra FH-inga sem þar áttu hlut að máli, en hann sigraði í 600 metra hlaupi - kom í mark á 1.44,80 mínútum. Selfyssingurinn Bergsveinn Magnússon sigraði í spjótkastinu, en hann kastaði 33,52 metra. Opna Reykjaiundarmótið haldið á Bakkakotsvelli. Háforgjafarmót, forgjöf 20 og yfir. Karla- og kvennaflokkar. Laugardaginn 14. september 1996. Ræst út frá kl. 9.00 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun, golfvörur. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Munið forgjafarskírteini. Mótsgjald: 2.000 kr. Skráning fer fram í golfskála og í síma: 566-8480 eða 897-3584 fimmtudaginn 12. septemberfrá kl. 15.00-22.00 og föstudaginn 13. september frá kl. 15.00-19.00 REYKJALUNDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.