Morgunblaðið - 12.09.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.09.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER1996 B 7 BÖRN OG UNGLINGAR Morgunblaðið/EDRÖ ÞESSI unga stúlka var ekki á því að láta sér verða kalt þeg ar hún beið eftir því að röðin kæmi að henni. ÚRSLIT Frjálsíþróttir Mót hjá Breiðabliki Mótið fór fram síðastliðinn laugardag á Kópavogsvelli og var jafnframt fyrsta mót Blika á nýju gerviefni sem lagt hefur verið á völlinn. Þátttökurétt höfðu börn og ung- lingar 14 ára og yngri. Helstu úrslit: 60 m hlaup strákar 11 -12 ára 1. Kristján H. Guðjónsson, UDN...8,6 sek. 2. Kristinn Torfason, FH........8,9 sek. 3. Haukur Hafsteinsson, Fjölni...9,3 sek. 4. Orri Hafsteinsson, FH.........9,3 sek. 5. FannarGíslason, FH............9,4 sek. 60 m hlaup stelpur 11-12 ára 1. Bryndís Bjarnadóttir, Breiðablik..9,0 sek. 2. íris Svansdóttir, FH..........9,1 sek. 3. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðablik..9,3 sek. 4. Sigrún Fjeldsted, HHF.........9,3 sek. 5. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni.9,5 sek. 60 m hlaup hnokkar 9-10 ára 1. Óli Tómas Freysson, FH.........9,4 sek. 2. Bjarki P. Eysteinsson, Breiða.9,5 sek. 3. Magnús Valgeir Gíslason, HHF ...9,6 sek. 4. Fannar Friðgeirsson, Fjölni...9,7 sek. 5. Sindri Ásbjörnsson, Fjölni....9,7 sek. 60 m hlaup hnátur 9-10 ára 1. Lana Iris Guðmundsdóttir, FH...9,3 sek. 2. HrafnhildurÆvarsd., Breiðab 9,3 sek. 3. Helga Sigurðarsóttir, Breiðab.9,6 sek. 4. Steinunn T. Þórðard., Breiðabl ....9,6 sek. 5. Anna Margrét Ingólfsd., FH....10,4 sek. 60 m hlaup pollar 8 ára og yngri 1. Ari Guðjónsson, FH............10,9 sek. 2. Sölvi Guðmundsson, Breiðab....10,9 sek. 3. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni...10,9 sek. 4. Aron V. Þorsteins., UMFA......11,2 sek. 5. Kári Logason, Breiðablik......11,6 sek. 60 m hlaup pæjur 8 ára og yngri 1. Tinna Freysdóttir, FH.........11,0 sek. 2. Halla K. Guðfinnsd., UMFA.....12,6 sek. 3. HrefnaF. Friðgeirsd., FH......13,6 sek. 4. Ásthildur Friðgeirsd., FH.....17,5 sek. 5. Oddrún Lára Friðgeirsd., FH...18,1 sek. 100 m hlaup piltar 13-14 ára 1 ■ Egill Atlason, FH............13,0 sek. 2. Ingi Sturla Þórisson, FIl.....13,2 sek. 3. Árni Sigurgeirsson, UMFA......13,4 sek. 4. Kristján F. Ragnarsson, FH....14,1 sek. 5. Halldór Lárusson, UMFA .......14,2 sek. 100 m hlaup telpur 13 - 14 ára 1. HildaGuðný Svavarsd., FIl.....13,9 sek. 2. Jenný Lind Óskarsdóttir, FH....14,2 sek. 3. AndreaÞorsteinsd., UMF'A.......14,6 sek. 4. Ellen Sverrisdóttir, FH........14,6 sek. 5. YlfaJónsdóttir, FH.............14,6 sek. Langstökk piltar 13-14 ára 1. Ingi SturlaÞórisson, FH.........4,98 m 2. Kristján F’annar Ragnars., F’H..4,93 m 3. Halldór Lárusson, UMFA..........4,70 m 4. Eðvald Gislason, FH.............4,64 m 5. Egill Atlason, FH...............4,63 m Langstökk telpur 13-14 ára 1. Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH....4,40 m 2. Ellen Sverrisdóttir, FH..........4,37 m 3. Jenný Lind Óskarsdóttir, FH......4,37 m 4. Auður Valdimarsdóttir, IR........4,31 m 5. Jóhannalngadóttir, Fjölni........4,10 m Langstökk strákar 11-12 ára 1. Haukur Hafsteinsson, Fjölni......4,47 m 2. Kristján H. Guðjónsson, UDN......4,35 m 3. Orri Hafsteinsson, FH............4,25 m 4. FannarGíslason, FH...............4,17 m 5. Salvar Þór Sigurðsson, Breiðablik4,04 m I.jingstökk-.stelpur.. 11-12. ára.. 1. íris Svansdóttir, FH............4,44 m 2. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðablik ...4,36 m 3. Sigrún Fjeldsted, HHF.,.........4,05 m 4. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni..3,97 m 5. Hugrún H. Guðbergsd., Breiðab ...3,94 m Langstökk hnokkar 9-10 ára 1. Bjarki P. Eysteinsson, Breiðab..3,90 m 2. Guðjón Baldursson, Breiðablik...3,82 m 3. Óli Tómas Freysson, FH.........3,41 m 4. FannarFriðgeirsson, Fjölni.....3,37 m 5. Ellert Hreinsson, Breiðablik...3,35 m Langstökk huátur 9-10 ára 1. Lana íris Guðmundsdóttir, FH..3,46 m 2. HrafnhildurÆvarsd., Breiðablik ..3,20 m 3. Steinunn T. Þórðard., Breiðablik...3,10 m 4. HelgaSigurðarsóttir, Breiðablik...3,05 m 5. Árný H. Helgadóttir, Breiðabl..3,01 m Langstökk pollar 8 ára og yngri 1. Sölvi Guðmundsson, Breiðablik...3,12 m 2. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni......2,70 m 3. Ari Guðjónsson, FH...............2,66 m 4. Smári Guðfinnsson, UMFA.........2,60 m 5. Aron ValurÞorsteins, UMFA........2,47 m Langstökk pæjur 8 ára og yngri 1. TinnaFreysdóttir, FH............2,62 m 2. Friða Brá Pálsson, UMFA.........2,47 m 3. Hrefna Freyja Friðgeirsd, FH....2,00 m 4. Ásthildur Friðgeirsdóttir, FH...1,75 m 5. Oddrún Lára Friðgeirsd., FH.....1,26 m Spjótkast piltar 13-14 ára 1. Bergsveinn Magnús., Selfoss....33,52 m 2. Eðvald Gíslason, FH............32,90 m 3. HalldórLárusson, UMF’A.........30,94 m 4. Árni Sigurgeirsson, UMFA.......30,92 m 5. Jónas Hlynur Hallgríms., FH....30,12 m Spjótkast telpur 13 - 14 ára l.SigrúnFjeldsted, HHF............24,98 m 2. Jóhannalngadóttir, Fjöllli.....19,82 m 3. Andrea Þorsteinsdótttir, UMFA.,19,48 m 4. Hilda Guðný Svavarsd., FH......18,68 m 5. Aðalheiður M. Vigfúsd., Breið..17,60 m 600 m hlaup piltar 13-14 ára 1. KristbergurGuðjónss., FH....1.44,8 mín Fyrsta mót Blika á nýju gerviefni Frjálsíþróttadeild Breiðabliks stóð fyrir fijálsíþróttamóti fyr- ir börn og unglinga 14 ára og yngri á Kópavogsvelli fyrir skömmu. Þetta var jafnframt fyrsta frjáls- íþróttamótið sem Blikarnir halda á nýju gerviefni, sem lagt var á hlaupabraut og kastsvæði Kópa- vogsvallar fyrir stuttu. Ekki er hægt að segja að mótshaldarar og aðrir mótsgestir hafi verið heppnir með veður, því strekkingsvindur ríkti í Kópavogsdalnum auk þess sem gekk á með skúrum. Keppend- ur áttu því fullt í fangi með að halda sér heitum. Þrír fyrstu í hverri grein fengu verðlaunapening, en veittur var bik- ar til eignar ásamt farandbikar fyr- ir besta afrekið í hverjum flokki samkvæmt stigatöflu. Keppt var í íjórum flokkum beggja kynja, en pollar og pæjur 8 ára og yngri kepptu í langstökki; boltakasti og 60 metra hlaupi. I langstökkskeppni pæjanna sigraði Tinna Freysdóttir úr FH, en hún stökk 2,62 metra og vann þar með besta afrekið - fékk 940 stig. Hún var einnig spretthörðust allra pæj- anna og sigraði í 60 metra hlaupi - hljóp á 11 sekúndum sléttum. Hrefna Freyja Friðgeirsdóttir úr FH sigraði í boltakasti í pæju- flokknum, en hún þeytti boltanum 11,52 metra. í langstökki polla 8 ára og yngri sigraði Blikinn Sölvi Guðmundsson, en hann var sá eini í sínum flokki sem fór yfir þijá metra - stökk 3,12 metra. Sölvi reyndist einnig sterkastur allra polla í boltakastinu og kastaði 27,82 metra. Kast Sölva tryggði honum 2. Egill Atlason, FH............1.48,3 mín 3. Björgvin Víkingsson, FH......1.48,4 mín 4. Jón Kristinn Waagfjörð, FH ....1.49,3 mín 5. Ásgeir Helgi Magnús., FH.....1.54,8 mín 600 m hlaup telpur 13 - 14 ára 1. Eygerðurl. Haiþói's.UMFA.... 1.51,7 mín 2. Ylfa Jónsdóttir, FH..........2.04,3 mín 3. Ellen Sverrisdóttir, FH......2.08,7 min 4. Agnes Gísladóttir, FH........2.11,9 mín 5. Helga L. Kristinsd., UMFA...2.21,1 mín 600 m hlaup strákar 11-12 ára 1. Bjarki P. Eysteinss., Breiðab...l.57,5 mín 2. Ásgeir Öm Hallgríms., FH....2.01,1 mín 3. FannarGíslason, FH..........2.09,7 mín 4. Gunnar B. Gunnarsson, FH....2.22,0 mín 5. Pálmar Garðarsson, FH.......2.28,3 mín 600 m hlaup stelpur 11-12 ára 1. Kristín B. Ölafsdóttir, Fjölni....2.07,4 mín 2. Nanna Rut Jónsdóttir, FH....2.14,2 mín 3. Bryndís Bjarnad., Breiðabl..2.15,7 mín 4. íris Svansdóttir, FH........2.18,6 mln 5. Linda Hilmarsdóttir, FH.....2.21,4 mín Kúluvarp strákar 11-12 ára 1. Kristján H. Guðjónsson, UDN.....10,1 m 2. Guðmundur Eggerts., Selfoss.....8,32 m 3. Bergur I. Pétursson, FH.........7,43 m 4. Salvar Þór Sigurðsson, Breiðab..7,41 m 5. ÁsgeirÖrn Hallgrímsson, FH......7,12 m Kúluvarp stelpur 11 - 12 ára l.SigrúnFjeldsted, HHF.............7,61 m 2. Elín Ósk Helgadóttir, Breiðab...6,78 m 3. Dóra Björg Ingadóttir, FH.......6,10 m 4. Gerður Steinarsdóttir, UMFA.....5,78 m 5. Nanna Rut Jónsdóttir, FH........5,75 m Boltakast hnokkar 9-10 ára 1. Stefán Guðmundsson, Breiðab....37,21 m 2. BjarkiP. Eysteinsson, Breiðab....36,27 m 3. Ellert Hreinsson, Breiðablik...36,20 m 4. Guðjón Baldursson, Breiðablik....34,45 m 5. FannarFriðgeirsson, Fjölni.....34,43 m Boltakast hnátur 9-10 ára 1. Helga Sigurðarsóttir, Breiðab..24,97 m 2. HrafnhildurÆvarsd., Breiðab....20,20 m 3. Linda B. Ingvadóttir, UMFA.....19,20 m 4. Steinunn T. Þórðard., Breiðab..17,08 m 5. Berglind Svansdóttir, FH.......15,91 m Boltakast pollar 8 ára og yngri 1. Sölvi Guðmundsson, Breiðab.....27,82 m 2. Davíð Gunnlaugsson, UMFA.......25,34 m 3. Hákon Atli Hallfreðsson, FH....23,32 m 4. Jóhann Friðgeirsson, Fjölni.....23,13 m 5. Ólafur V. Þórarinsson, UMFA.....22,72 m Uoltakast pæjur 8 ára og yngri 1. Hrefna Freyja Friðgeirsd., FH ....11,52 m 2. Fríða Brá Pálsson, UMFA.........10,77 m 3. Tinna Freysdóttir, FH.............9,09 m 4. Halla K. Guðfinnsdóttir, UMFA ....8,93 m 5. Ásthildur Friðgeirsdóttir, FH.....8,11 m verðlaun fyrir besta afrekið í polla- flokknum, en hann fékk 955 fyrir það. I 60 metra hlaupinu voru þrír keppendur jafnir á 10,90 sekúnd- um.; þeir Ari Guðjónsson úr FH, Jóhann Friðgeirsson úr Fjölni og títt nefndur Sölvi Guðmundsson. Hnokkar og hnátur á aldrinum 9 til 10 ára kepptu í sömu greinum og yngstu keppendurnir. FH-ingur- inn Lana íris Guðmundsdóttir stökk 3,46 metra í langstökki og dugði það til sigurs, en Lana var einnig sterk í 60 metra hlaupi og hljóp þar á 9,30 sekúndum og var jöfn Hrafnhildi Ævarsdóttur úr Breiða- bliki. Hlaup Lönu var besta afrekið í hnátuflokki, en hún fékk 1.000 stig fyrir sprettinn góða. Helga Sig- urðardóttir úr Breiðabliki sigraði í boltakasti hnátna, en hún kastaði 24,97 metra. Blikinn Bjarki Páll Eysteinsson varð hlutskarpastur hnokkanna í langstökki, en hann stökk 3,90 metra og fékk 1.035 stig fyrir það Morgunblaðið/EDRÖ KEPPENDUR sýndu oft og tíðum mikil tilþrif í mótinu á Kópavogsvelli á dögunum. Hér hefur einn ungur og ef ni- legur langstökkvarinn sig til flugs. sem reyndist vera besta afrekið í hans flokki. Félagi hans, Stefán Guðmundsson, sigraði í boltakasti og kastaði 37,21 metra. Fótfráastur hnokkanna var Óli Tómas Freysson úr FH, en hann hljóp 60 metrana á 9,40 sekúndum. Strákar og stelpur 11 og 12 ára kepptu í langstökki, kúluvarpi, 60 metra hlaupi og 600 metra hlaupi. í langstökki stelpna sigraði íris Svansdóttir úr FH, en hún stökk 4,44 metra og vann með því mesta afrekið því hún fékk 932 stig fyrir stökk sitt. í kúiuvarpinu sigraði Sigrún Fjeldsted frá HHF, en hún þeytti kúlunni 7,61 metra. Sprett- hörðust stelpnanna var Bryndís Bjarnadóttir úr Breiðabliki, en hún hljóp 9,0 sekúndum. í 600 metra hlaupinu sigraði Kristín B. Ólafs- dóttir úr Fjölni, en hún hijóp vega- lengdina á 2.07,40 mínútum. Sá sem stökk lengst strákanna í mót- inu á laugardag heitir Haukur Haf-, steinsson og kemur hann úr Fjölni, en hann stökk 4,47 metra. Bjarki Páll Eysteinsson úr Breiðabliki sigr- aði í 600 metra hlaupi og hljóp á 1.57,50 mínútum. Kristján Hagalín Guðjónsson sigraði bæði í kúluvarpi og 60 metra hlaupi. Hann varpaði kúlunni 10,10 metra og hljóp 60 metrana á 8,60 sekúndum og var það einnig besta afrekið sem unnið var í hans flokki, en hann fékk alls 1.000 stig fyrir það afrek. Elstu þátttakendurnir, piltar og telpur, reyndu með sér í lang- stökki, 100 métra hlaupi, spjótkasti og 600 metra hlaupi. I langstökks- keppninni í telpnaflokki sigraði Hilda Guðný Svavarsdóttir úr FH, en hún stökk 4,40 metra. Hilda Guðný var iðin við kolann og sigr- aði einnig í 100 metra hlaupi, en hún hljóp þá vegalengd á 13,90 sekúndum. Sigrún Fjeldsted varð hlutskörpust í spjótkastinu, en hún kastaði 24,98 metra og sigraði ör- ugglega. Eygerður Inga Hafþórs- dóttir sigraði í 600 metra hlaupinu, en hún hljóp á 1.51,70 mínútum og fékk 932 stig fyrir það - sem var besta afrekið í flokki telpna. Ingi Sturla Þórisson úr FH sigr- aði í langstökkskeppni pilta - stökk 4,98 metra. Félagi hans, Egill Atla- son, kom á undan Inga í mark í 100 metra hlaupinu og sigraði á 13 sekúndum sléttum. Það var jafn- framt besta afrekið í hans flokki, en hann fékk 848 stig fyrir hlaup- ið. FH-ingar gerðu það gott á mót- inu og Kristbergur Guðjónsson var einn fjölmargra FH-inga sem þar áttu hlut að máli, en hann sigraði í 600 metra hlaupi - kom í mark á 1.44,80 mínútum. Selfyssingurinn Bergsveinn Magnússon sigraði í spjótkastinu, en hann kastaði 33,52 metra. Opna Reykjalundarmótið haldið á Bakkakotsvelli. Háforgjafarmót, forgjöf 20 og yfir. Karla- og kvennaflokkar. Laugardaginn 14. september 1996. Ræst út frá kl. 9.00 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun, golfvörur. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Munið forgjafarskírteini. Mótsgjald: 2.000 kr. Skráning fer fram í golfskála og í sima: 566-8480 eða 897-3584 fimmtudaginn 12. september frá kl. 15.00-22.00 og föstudaginn 13. september frá kl. 15.00-19.00 REYKIALUNDUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.