Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 2
Ve stmannaeyjar 2 D FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING nW Helyina 25.-27. /októher hjoða Vest- W mannaeyingar Gjuggurum allra landa á sprönguskell. Pá \ leggja þeir sig fram, allir sem einn, vid að láta ferðalöngum líða betur en nokkru sinni. • Gjuggarar eru þá hvattir til að - gjugga á Fiska- og náttúrugripasafninu taka þátt í suörænni sveiflu á Hertoganum - golfgjuggarar reyna við holu í höggi - synda 200 metrana með gjuggstæl / k - smakka villibráð að / A Ak hætti Eyjantanna / Æk Ak - kíkja á sprönguskell Æá fflk. i versluniim Æá Fyrir þá sem vilja skreppa „út fyrir landsteinana" en halda sig samt á íslandi eru Vestmannaeyjar tilvalinn áfangastaður. íbúar þar eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu og sjá til þess að engum geti leiðst - því lífsgleði er lykilorðið! Eyjamenn færast allir í aukana að vetri og halda þá uppi látlausum skemmtunum og fjöri... jafnt með gestum og gangandi sem álfum og tröllum. r Æjádum aíía QPLqqaata y uÆwmna tií VeAtmatmaeyja. £g,ueitad Eyjwui- cuc ag Cgjamemt mutiu tada uet á tnóU yMwt, tned óínum ótcel eda eittó ag óVuxkwuwc a&fiwt í JfBV óegja: Jíamiö fagnandi!* Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri í Eyjum Gjuggpakki fra kr 10.930 Hvortsem gestir okkar kjósa að ganga eða spranga í haust og vetur má enginn missa af... - íslenskri náttúru í návígi - einum besta golfvelli landsins - einstæðri útsýnisferð um eyjarnar - suðrænni sveiflu á nýburstuðum tangúskúm - volgu hrauninu - sundspretti í saltri laug - einstæðu fiskasafni - veiðiferð - sprangi - blúmlegri verslun ... og svo má ekki fara á mis við sjávarréttaveislu að hætti Vestmannaeyinga. Þá er ekki bara verið að tala um saltfisk, fjörfisk, stórfisk og furðufisk. Látið verða af því að kanna matseðlana nánar. Það verður enginn svikinn af því. Innifalið: • Flug fram og til baka. • Gisting í 2 nætur með morgunverði. • Afsláttarheftí og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. „Gjugg í bæ er samstarfsverkefni sex bæjarfélaga á landsbyggðinni og Flugleiða innanlands sem ætlað er að gefa íbúum höfuðborgarsvæðisins kost á að kynnast því besta sem þessir bæir hafa upp á að bjóða í haust og vetur á sviði menn- ingar, lista, skemmtunar og útivistar. Flugleiðir halda utan um markaðs- setningu verkefnisins en bæjarfélögin sex hafa veg og vanda af undirbúningnum heima fyrir," segir Gunnar Már Sigurfinnsson, sölu- og markaðsstjóri Flugleiða innanlands, um Gjugg í bæ sem nú er verið að hleypa af stokkunum. Gjuggbæirnir eru Isafjörður, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Höfn og Vestmanna- eyjar. „Grunnurinn er að sjálfsögðu Gjugg í borg, helgarpakkar, sem við buðum landsbyggðarfólki í fyrsta skipti í fyrra. Lögð var áhersla á að kynna Reykjavík sem heimsborg þar sem er að finna skemmtun, veitingastaði, verslanir og næturlíf eins og best gerist erlendis. Það var mikil ásókn í ferðirnar, selt var í um sjö þúsund sæti. Og nú bjóðum viö upp á Gjugg í borg aftur og vonum að íbúar á landsbyggðinni nýti þetta einstæða tækifæri til að sækja Reykjavík heim." Gunnar bendir á að ekki megi einblína á sumarið til ferðalaga. „Haustið og veturinn eru árstíðir sem eru kjörnartil ferðalaga. Þá er sjarminn yfir borg og bý upp á sitt besta," segir hann að lokum. Gjugg í bæ... og borg! I ^ÉBÉi^^yÉiÍtaíli^ÉÉiÉL,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.