Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING J ~r MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 D 5 Ægifagur ævintýrastaður , í austri Menningarbærinn Akureyri býður upp í dans! í samvinnu við Flugleiðir býður höfuðstaður Norðurlands alla gjuggara landsins velkomna til sín í vetur. Hagstæðar pakkaferðir í boði - allar helgar! Það kemst enginn hjá því að heillast af hinni hrikalegu öræfafegurð á Hornafirði. En Hornafjörður hefur meira: í skjóli hæstu fjalla Fróns og mikilúðlegasta jökuls Evrópu kúrir Höfn með gott mannlíf og einstök tilboð fyrir ferðalanga allt árið um kring. í haust og vetur einblínum við á - jöklaferðir á vélsleðum - jeppasafarí jP-u-I . ijátsferðir um Jökulsárlón - bátsferðir út í Hornafjarðarós - hestaferðir um nágrennið - fugla- og hvalaskoðun - sjóstangaveiði út af Hornafirði > / ... og svo má ganga til rjúpu, gæsa og / hreindýra. / V&ád ueí&emiti á Mcxnafjiwð. ViÖ mumun ÖHuggíega fcappfiaóta ad gena heimóáfin yJÍkfkwt óem aWia ámeg juíegxxóta. 3íét á 3imna- fvtÖi má ge*a óéx mœtgt tií dœgstaó tgtimgwt. Vauívant þjánaótufáUi óé* tií þeóó aö aiit gangi fgxin óig einó og ðeót uenöivt á fioóiö. 3iittumót futeóó á 3imnafvtöi!(< En það má ekki gleyma að menningin skipar líka sinn sess og þá eru það - síldarhelgar og sæludagar - briddshátíðir og bændadagar - leikhús og lífsnautnir - kalt borð og kelerí... á elskendahelginni!!! / > Og þetta er aðeins . 4 toppurinn á ísjaka Jökulsárlónsins! \ * Kántríhátíð 18.-20. október Þeir ieggja áherslu á að gjuggarar mýki skrokkinn í sundi og heitum pottum, skoði Byggða- og náttúrugripasafnið, fari í grillveislu, / fjöruferð, jöklaferð, kynnist / \ haustdýrð í Lóni og bragðlaukarnir verða ekki sviknir þegarkomiðeraðsíldar- og sjávarréttahlað- borðinu / wKv g áHótel Wp' / Höfn! Y / Fyrir þá sem vilja njóta þess \ besta í matargerð má benda á hótelið, grillið, gististaðina og krárnar - að ógleymdri humarhátíð að hornfirskum hætti eða hlaðborði við rætur Hvannadalshnjúks. Sturlaugur Þorsteinsson bæjarstjóri Hornafirði Akureyri hefur upp á margt að bjóða - hinn fagri fjallahringur Eyjafjarðar er enn til staðar - Hlíðarfjall tekur vel á móti þér! - Listagilið með veislu fyrir skilningarvitin - næturlíf Akureyrar: leikhús, myndlist, krár og KEA - veiði á láði og í legi - líka í vetur - handbolti, djass, verslanir og veislumatur - Lystigarður, Kjarnaskógur, sund og sæla allt upp á norðlensku! Landsmenn eru sérstaklega velkomnir á kántríhátíð helgina 18.-20. október nk. þar sem ínudansinn dunar og kúrekasvipur verður settu \ á höfuðstað Norðurlands svo um munar: - Kántríhl jómsveit frá JÚ-ESS-EI / - Kántríútvarp Akureyri / / - Kántríbragur á hinum víðfræga / / VIKING bjór /J / ilestaferðir á miðbæjarrúntinum//// \ - Amerísk stemmning /// < \á matsölustöðum /,/ „3gstvt áötid Uhwtegúnga uií ég/ Bjáöa Caadómenwt uelfiomna tií fiöfuöótaöwt Aítvtötvtíandó í uetwt - óéxótaMega á (iántá-fíátíöina í nceóta mánaÖi. Viö Cofum gjfikwt menningwdegHÍ dagóffaá, gíaum og gCeöi þtá mmgni tii (kaö£dó!(( Innifalið: • Flug fram og til baka. • Gisting í 2 nætur með morgunverði. • Afsláttarhefti og f lugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Innifalið: • Flug fram og til baka. • Gisting í 2 nætur með morgunverði. • Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. I/erð pr. mann. Örlítið meiri diskant...! Við ætlum að heiðra minningu snillingsins Ingimars Eydal og endurvekja Sjallastemmninguna frá gullaldarárunum. Akureyringum og gestum þeirra mun ekki leiðast ómurinn Jakob Björnsson bæjarstjóri Akureyrar Hr' Hornfirðingar 'öjjS ^#bjóða Gjuggurum * sitt af hvoru tagi áður ’ en hin eiginlega síldar- stemmning tekur völdin i bænum helgina 11.-13. október... Gjuggpakki frá kr. Gjuggpakki frá kr. Sendið svörin fyrir27. september til: Flugleiðir innanlands bt. Markaðsdeild, „Gjugg' Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík. 1. Hvaö heitir bæjarstjórinn á Akureyri? 2. Hver eru verðlaunin fyrir að ná mynd af Lagarfljótsorminum? 3. Hvað kostar Gjuggpakkinn til Vestmannaeyja? 4. Hvaða Gjuggbær býður upp á bátsferð um Jökulsárlón? 5. í hvaða sveitarfélagi er Neðstikaupstaður? 6. Hver var vettvangur fyrstu ástarsögu íslandsbyggðar? 7. Hversu mörg hótel eru í boði fyrir gjuggara í Reykjavík? I vetur og haust verður einnig boðió upp á sérstök Gjugg í bæ fargjöld - án gistingar. Þannig gefst þeim sem vilja heimsækja vini eða ættingja í Gjuggbæjum kostur á að njóta alls þess sem Gjugg í bæ býður upp á án þess aðtaka allan pakkann. Frábær valkostur fyrir þá sem ganga að gistingunni vísri hjá vinum og vandamönnum. Isafjörður 8930,- Akureyri 9730,- Húsavík 9730,- Egilsstaðir 9930,- Hornafjörður 9930,- Vestmannaeyjar 6530,- Innifalið: •Flug fram og til baka. •Innifalið er Gjugg í bæ afsláttarhefti. •Hóparfá óvæntan glaðning. •Flugvallarskattur innifalinn í verðinu Glæsileg verðlaun fyrir rétt innsend svör: 10 GjllCJQpakkar fyrir tvo! Dregið í beinni útsendingu á Bylgjunni, föstudaginn 4. október. I Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.