Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 1
SAMSTARF OPEL OGGMUM OPEL SINTRA - FARSIMIMEÐINNBYGGÐU LÍNUTENGI - HVÍTAR ÖR VAR A UKA FJARLÆGÐINA - PRIMERA SUPERTOURING - SUZUKIBALENO 4X4 LANGBAK REYNSLUEKIÐ LADA SUNNUDAGUR15. SEPTEMBER ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 1996 BLAÐ D x.4.80.000 kr. PEUGEOT ¦ þcUcturfyrirþœglndl % i » i * - i r»t Nýbýlavagl 2 Slml SS4 2600 Nýir bílar með gamaldags útliti ÞAÐ nýjasta í Japan eru bílar með gamaldags útliti og seljasl slíkir bílar eins og 1 íeitar lumm- ur þar í landi. Nýjasti framleið- andinn til þess að bjóða bíl með gamaldags útliti er Suzuki með splunkunýjan Cervo C, smábíl með kringlóttum framlugtum og helling af krómi tii þess að virka gamaldags. Herbragð af þessu tagi hefur tekist vel hjá öðrum framleið- endum í Japan, einkum smábíla eins og t.d. Bistro frá Subaru og Midget II tveggja sæta pall- bílinn frá Daihatsu. Síðla í júní hóf Toyota sölu á AA Classic sem framleiddur er í takmörkuðu magni. Bíllinn dregur dám af Toyoda Model AA árgerð 1936 sem er fyrsti fólksbíllinn sem Toyota seldi. Stýrishjól bílsins er úr viði. Frá 560 þúsund kr. til 5 milljóna AA Classic er fyrsti bíllinn í 1 ínii nýrra klassískra bíla sem Toyota hyggst setja á markað í Japan. Söluáætlanir hljóða upp á aðeins 100 bíla af AA Classic gerð á ári. Bíllinn kost- ar frá 77.800 dollurum, rúmri 5,1 milljón ÍSK. Flestir þessara bíla eru þó ódýrari gerðir smábíla með 660 rúmsentimetra vélum eða minni. Suzuki væntir þess að seHa 2 þúsund Cervo C bíla á mánuði í Japan en grunnverðið fyrir fimm dyra hlaðbak með fimm gíra handskiptingu er 8.552 dollarar, tæpar 560 þúsund ÍSK. SUZUKI Cervo smábíllinn kostar frá 560 þúsund krónum. ®Jgr~~ " s>«x ff ^P ^^ TOYOTA Classic er byggður á sömu línum og Model AA árgerð 1936 sem var fyrsti fólksbíllinn sem Toyota seldi. TOYOTA Classic verður smíðaður í takmörk- uðu magni og kostar frá 5,1 niilljún króna. FIATMultipIaer dálítið framtíð- arlegur í útliti. Fiot Multipln FIAT sýnir í fyrsta sinn á bílasýn- ingunni í París í næsta mánuði frumgerð lítils fjölnotabíls sem ber heitið Multipla. Fiat fylgir þar með eftir Opel, Citroén og Daihatsu sem hafa smíðað viðlíka bíla. Renault verður fyrstur til að setja slíkan bíl á markað en sá er byggður á Még- ane og kallast Scénic. IÍÉB Fiat bíllinn er byggður á nýrri grunnplötu og er hann fjögurra metra langur eða tæplega þremur sentimetrum styttri en Fiat Bravo. Hann er hins vegar 33 sm hærri en Bravo. Sæti eru fyrir sex manns í bílnum í tveimur sætaröðum. Fiat ráðgerir að hefja sölu á Multipla árið 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fiat smíðar bíl sem heitir Multipla því á sjötta áratugn- um kom á markað bfll með sama heiti. ¦ SÆTI eru fyrir sex í tveimur sætarðð- um. mmfkJK^ mest seldu bíla--r \ tegundirnar í WW Evrópujúlf 1996 Fjö!di(þús.) % Br.frá fyrraári júlf'95 % 1 • Volkswaqen 191,9 18,4 +18,6 2-GM 128,5 12,3 +13,4 3FordMotor 112,0 10,8 +15,6 4- Peuqeot 130,7 12,6 +23,5 5. Fiat 119,1 11,4 +2.4 6. Renault 115,8 11,1 +12,8 7-BMW 60,1 5,8 +26,8 8- Merc.-Benz 40,2 3,9 +20,7 9- Nissan 23,9 2,3 -11,8 lO.Tovota 23,6 2,3 +22,3 11-Volvo 16,0 1,5 +34,5 12.Honda 12,5 1,2 -0,8 13. Mazda 12,0 1,2 +11.1 14.Mitsubishi 11,4 1,1 +20,0 15. Suzuki 7,1 0,7 +16.4 Aðrarteg. 36,4 3,5 +26,0 Samtals 1.041,2 100,0 +15,2 Breytingar á sölu fólksbíta í júlí árín 1995 og 1996 15,2% Bandar. Evrópa Japan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.