Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 C 21 ■ BRUNABOTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hérer um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. Vantar eignir. Mikil sala. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okkur er ávallt mikil umferð viðskiptavina í leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI Ivsteignásala nM.VADrm ,™,.533-im MWÍWM ,«5331115 LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím, 533 1111 FAX: 533 ‘1115 Opið virka daga frá kl. 9 - 18 laugardaga frá kl. 11 -14. Vill selja strax 1 euw- 1 sroro tXlT”*' 1 . ALFTAMYRI NYTT Rúmlega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott aðgengi. Suðursvalir. Frá- bært verð aðeins 5,9 milljónir. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. 4ra herbergja og stærri BALDURSGATA V. 4,2 M. Lítil og notaleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi. Áhvilandi 2,4 millj. í húsbréfum. EIRIKSGATA V. 9.8 M. Hæð ásamt hlutdeild í óinnréttuðu risi og kjallara. 2 stofur, 2 svefnher- bergi, hol, eldhús og bað. 13 metra langur bílskúr. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 6,2 M. Ca 63 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býli. Svalir snúa í suðvestur. Gró- inn garður. 23ja fm bilskúr fylgir. Ákveðin sala. ESKIHLIÐ NYTT Á þessum eftirsótta stað er til sölu tæplega 100 fm íbúð á þriðju hæð. Tvö svefnherbergi (geta verið þrjú) og tvær stofur. Parket á gólfum. SV- svalir og gott útsýni. Verð aðeins 7,4 m. BÚSTAÐAVEGUR NYTT Dæmalaust notaleg 63 fm íbúð á jarðhæð í þessu gróna hverfi. Sér- inngangur. Hús í góðu ástandi. Áhv. B.sj. 3,5 m. ALFTAH0LAR GRETTISGATA SKIPASUND VÍKURÁS 3ja herbergja ALFTAMYRI ÁSGARÐUR m. bílsk. BARÓNSSTÍGUR HRÍSRIMI KARFAV0GUR VINDÁS V. 5.5 M. V. 5,7 M. V. 4,5 M. V. 3,5 M. V. 6.0 M. V. 6.6 M. V. 5,8 M. V. 6,9 M. V.7.2M. V. 7,2 M. HÆÐARGARÐUR NYTT Vorum að fá i sölu tæplega 100 fm íbúð á annarri hæð með sér inn- gangi. Þrjú svefnherbergi. Frábær plássnýting. Verð 8,9 m. ALFH0LSVEGUR ÁLFTAMÝRI. Bilsk. AUSTURBRÚN BARMAHLÍÐ BREIÐVANGUR GRÆNAHLÍÐ HRAUNBÆR HRAUNTEIGUR V. 9,2 M. V. 8.2 M. V. 10,2 M. V. 8.9 M. V. 9,4 M. V. 10,5 M. V. 7,9 M. V. 8,4 M. Eignaskiptayf irlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. Viðurkenning veitt fyrir fegurstu garðana á Sauðárkróki Sauðárkróki. Morgunblaðið. Nýverið bauð Umhverfís- og gróð- urverndarnefnd Sauðárkróks til kaffísamsætis á Kaffi Krók þar sem forseti bæjarstjórnar, Stein- unn Hjartardóttir, tilkynnti val nefndarinnar á þeim görðum í bænum sem taldir eru vera til fyr- irmyndar hvað varðar skipulag og umgengni. I framhaldi af því voru eigend- um umræddra garða afhent blóm og viðurkenningarskjal þessu til staðfestingar en í ræðu sinni þakk- aði Steinunn sérstaklega þessum aðilum fyrir það fordæmi sem þeir sýndu öðrum íbúum bæjarins og allt það mikla starf er lagt hefði verið af mörkum til þess að fegra bæinn og gera hann vistlegri og byggilegri. Þeir sem hlutu viðurkenningu að þessu sinni fyrir sérlega skipu- lagða og fagra garða voru: Dóra Siguijónsdóttir og Kristján Helga- son, Hvannahlíð 2, Rannveig Helgadóttir og Viggó Jónsson, Hólatúni 2, Halla Rögnvaldsdóttir Morgunblaðið/Björn Björnsson ÞAU hlutu viðurkenning’u f.v.: Gunnar Pétursson, Páll Pálsson, Dóra Magnúsdóttir, Halla Rögnvaldsdóttir, Kristján Helgason, Dóra Sigurjónsdóttir, Viggó Jónsson og Rannveig Helgadóttir. og Haukur Steingrímsson og Dóra Magnúsdóttir og Rögnvaldur Ól- afsson, Skagfírðingabraut 11. Einnig hlaut Áhaldahús Sauðár- HRISRIMI V. 9.8 M. LINDASMÁRI V. 8.4 M. MÁVAHLÍÐ V. 8,4 M. NÝBÝLAVEGUR V. 10,5 M. SÓLHEIMAR V. 7,9 M. Raðhús - Einbýli STAPASEL V. 13,9 M. Vorum að fá í sölu rúmlega 200 fm. steypt einbýlishús á þessum frá- bæra stað. Viltu fara á berjamó? Ósnortið land liggur að húsinu, upplagt til útivistar. 4 svefnher- bergi. Laust til afhendingar. HAALEITISBRAUT NYTT Tveggja hæða einbýli/tvíbýli, 290 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Ibúð með sérinngangi á jarðhæð. Vandaðar innréttingar, m.a. sérsmíðað viðarverk með fal- legri óbeinni lýsingu. Stórar stofur, 6 svefnherbergi. Verð 17,9 m. í bein- ni sölu en 18,4 m. í skiptum. ATH: Skipti á stærri eign með 2-3 íbúð- um. □ □ STORITEIGUR, M0S. NYTT Vandað og rúmgott raðhús, liðlega 260 fm með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Góðar innréttingar. í húsinu er stór „sauna" og nudd- pottur. Á gólfum er parket, flísar og korkur. Garðurinn er fallegur og snjóbræðsla er undir hellulögn. HLIÐARTUN NYTT Timburhús á einni hæð með ein- staklega hlýlega sál. Það er ca 146 fm ásamt ca 30 fm innbyggðum bíl- skúr. Húsinu fylgir 2600 fm leigu- lóð. Matjurtagarðar og mikill gróð- ur setja svip sinn á þetta notalega hús i Mosfellsbænum. TUNGUVEGUR V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu rað- húsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu og útsýnið er frábært. í húsinu eru 3 svefnherbergi en fjórða svefnher- bergið getur verið í kjallara. Hugs- anlegt að leyfi fáist til að byggja bílskúr. SEUAHVERFI NYTT Hér er gengið að gæðunum vísum. Stórt og rúmgott, 242 fm, endarað- hús með tveimur íbúðum. Á jarð- hæð er aðalinngangur, stúdióibúð með sérinngangi og bílskúr. Á mið- hæð eru stofur og stórt draumaeld- hús og á efstu hæö eru svefnher- bergi. Snyrting á öllum hæðum. Hús fyrir kaupanda sem vill vand- aða og vel með farna eign. Mögu- leg skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð. ÁLFHÓLSVEGUR V. 15,0 M. B0RGARHEIÐI V. 5,6 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. HJALLASEL V. 14,0 M. LEIÐHAMRAR V. 12,9 M. MOSFELLSDALUR V. 10,0 M. Nýbyggingar * SMÁRARIMI V. 10,5 M. Einbýlishús úr léttsteypu, ca 155 fm að stærð, ásamt ca 45 fm bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til innréttinga. STARENGI V. 10,5 M. Einbýlishús úr léttsteypu. Húsið er ein I hæð ca 175 fm, ásamt ca 24 fm bílskúr. | Húsið afhendist tilbúið til innréttinga BERJARIMI VÆTTAB0RGIR V. 8,5 M. V. 11,060 Þ. Byggingarlóð FELLSAS V. 2,0 M. | Eignarlóð á fallegum útsýnisstað viðj Fellsás í Mosfellsbæ. Auk þessara eigna höfum við fjölda |f annarra á söluskrá okkar. [f Hringið og fáið upplýsingar. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 5S2-1700. FAX 562-0540 Laugarásvegur Glæsilegt einbýli á góöum útsýnisstað. Á aöal- hæöinni eru 3 góðar stofur með sólskála og 1 herb. Parket og marmari á gólfum. Vandaðar innréttingar. Á neðri hæð eru 3-4 herb. Innangengt og sérinn- gangur. I dag nýtt sem séríbúð. Sjón er sögu ríkari. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf | jÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540= krókskaupstaðar viðurkenningu fyrir snyrtilegt og vel umgengið athafnasvæði sitt að Borgarteigi 15. jm Hafðu öryggi og reynslu II í fyrirrúmi þegar þú kaupir Félag Fasteignasala eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.