Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 C 27 Glæsiparhús í GrafarvogiU Vorum aö fá í sölu afar glæsilegt 174 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Rúmgóð stofa og sérlega vandaðar innréttingar. Suðurgarður. Gróður- ; skáli. Verð 13,9 millj. ■ Rað- og parhús Furugerði. Gullfalleg 4. herb. 97 fm endafbúð á 2. hæð f þriggja hæða fjölbýli á þessum spennandi stað. Parket og flfs- ar á gólfum. Frábært útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,4 millj. íbúðin er laus og lykl- ar á Hóli. 4636 Holtsgata. Vel staðsett og skemmti- leg 116 fm 4. herb. íbúð á efstu hæð. Tvær rúmgóðar stofur og tvö svefnher- bergi. Fallegt útsýni. Gervihnattadiskur. Verð 7,3 millj. 4409 l_ Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra L herb. íbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjón- .S- ustu. Parket og flísar. Frábært útsýni. 2 Áhv. 4,5 millj. hagstæð lán. Verð 7,2 millj. 4041 Hraunbær. Gullfalleg 6 herbergja fbúö á 3. hæð. Vandaöar innréttingar og gólf- efni. Frábært útsýni. Áhv.4,6 millj. Verð 7,9 millj. íbúð getur losnað strax. 4567 Jörfabakki. Björt og falleg 5 , herb. íbúð á 1. hæð Eldhús uppgert, | þvottaherb. í íbúð. parket. 3 svefn- herb. svo og aukaherb. í kjall. með C aðg. að wc, tilvalið til útleigu. Verð 7,2 millj. 4036 f Kjarrhólmi. Afar glæsileg 112 fermetra 4. herb. endaíbúð á 2. hæð Z í þriggja hæða fjölbýli. Frábært út- i_ sýni. Parket á gólfum, sér þvotta- P hús í íbúð. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 millj. Skipti möguleg á ódýrari. 4908 2Í Kóngsbakki. Skemmtileg 90 fm j-* 4ra herb. íb. á 3. hæð í húsi sem er P“ allt nýviðgert og málað. Hiti f stéttum, '> gervihnattasjónvarp. Hér er frábært Z að vera með börnin. Fallegur sam- eiginlegur garður. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 2,3 millj. 4959 Mosarimi. Gullfalleg 98 fm 4ra herb. endafbúð með sérinngangi, efri sérhæð, kirsuberjaviður í hurðum, skápum og inn- réttingu. Sérþvottahús og sérbflastæði. þetta er svo sannarlega toppeign! Áhv. 5,8 millj. Verð 7,9 millj. Laus strax! Lykl- ar á Hóli, ekki missa af þessari. 4641 Njálsgata. Mjög sérstök og framandi 4ra herb. fb. með sérinngangi og skiptist f hæð og kjallara. Hér prýðir náttúru- steinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípulögn nýtt rafm o.fl. Verð 7,2 millj. 4832 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð miðsv. í Rvík. Lokaöur garður. Verð 5,9 millj. 4870 Súluhólar m. bflskúr! góö 90 fm 4ra herb. íbúð á 4 hæð ásamt innb. bílskúr í litlu fjölbýli. Fallegt útsýni, stutt í skemmtilegt útivistarsvæði. Skipti mögul. Áhv. 4,6 millj. húsbréf og fl. Verð 7,9 millj. 4913 Trönuhjalli KÓp. Stórgl. 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu nýlegu fjölb. á þessum vinsæla stað í suðurhlíð- um. 3 góð svefnh. þvottah f íbúð, góðar suöursvalir. Parket, flísar. Áhv 5,6 millj. húsb. Verð 9,2 millj. 4970 Vesturberg. Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlega máluðu fjölbýli. Suð-vestur svalir með frábæru útsýni. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. 4599 Hæðir Borgarholtsbraut. Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð á besta stað (vesturbæ Kópavogs ásamt bílskúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garöur fylgir. Verðið er aldeilis sann- gjarnt, aðeins 9,9 millj. 7008 Við Skólavörðuholt. Skemmti- leg ca 90 fm miðhæð f þríbýli, sem skipt- ist m.a. ( tvær stofur og tvö svefnher- bergi. Rúmgóður 13 metra langur bflskúr fylgir sem tilvalinn er sem vinnuaðstaða auk þess sem þar mætti innrétta í fb. Gróinn lokaður garður. Verð 9,7 millj. 2835 Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað í V-bæ. Rúmlega 113 fm Ibúð á 1. hæð með sérinngangi. 3 rúm- góð herbergi og tvær góðar stofur. Suð- urgarður. Eign i mjöggóöu ástandi. Laus straxl Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj. 7928 Hjarðarhagi!! spennandi 132 [~* fm björt og skemmtileg efri hæð í þrí- býlishúsi, 3 svefnherb. og 2 stofur, út- L sýni. Baðherbergi marmaralagt. Það ^ er nú slegist um þær þessar. Verð 11,3 millj. Áhv. 5,7 millj. 4047 Hlíðarhjalli. Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt 31 fm stæði í bílg. Skipt- ist m.a. í 3 rúmg. svefnherb. sjónvhol, stóra stofu, o.fi. Eignin skartar m.a. park- eti og flísum. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita í plani og stéttum. Verð 12,1 millj. 7909 Melabraut. Gullfalleg 101 fm 4. herb. sérhæð f fallegu þríbýli. Parket og flísar. Fullbúinn ca 40 ferm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 7881 Merkjateigur. Skemmtileg 3ja herb. 83 fm ibúð með sérinngangi, ásamt 35 fm bílskúr. Þvottaherb. í íbúð, fallegur garður.Hér færðu mikið fyrir lít- ið! Verð aðeins 6,9 millj. Áhv. 1,8 millj. 3709 Rauðagerði. vorum að fá f söiu afar skemmtilega 127 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað auk 24 fm bíl- skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb. rúm- gott eldhús og tvær stofur með arni. Suð- ursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5 millj. 7716 Ásgarður! Fallegt og mikið endur- nýjað 135 fm endaraðhús á þessum vin- sæla stað. Suðurgarður. Verð 8,7 millj. 6582 BAKKASEL. Mjög fallegt 236 fm endaraðhús ásamt 20 fm bflskúr. 4 svefnherb. ásamt séríbúð á jarðhæð. Góðar svalir. Fráb. útsýni. Falleg gróin lóð. Hús f toppstandi. Verð 13,7 millj. Brekkutangi - Mos. stór- skemmtilegt 227 fm raðhús á 3 hæðum (mögul. á sér íbúð í kjallara) ásamt 32 fm bílskúr. 8 svefnherb. ásamt 2 stórum gluggalausum herb. Arinn í stofu, góð verönd í garði. Fráb. möguleikar. Áhv 7,0 millj. húsb. og lífsj. Verð 12,5 millj. 6976 Dísarás. Stórglæsilegt og vel byggt 260 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Hér fylgir tvöfaldur bílskúr með gryfju fyrir jeppamanninn. Verð 14,9 millj. 6794 Hjarðaland - Mos. Mjög fai- legt 189 fm parh. á tveimur hæðum með góðum 31 fm bílsk. 4 góð svefnh. Rúmgóð stofa með útg. út á 30 fm suðursvalir. Fallegur hlaðinn ^ torfkofi sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð aðeins 11,8 millj. 6016 Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm parhús á tveimur hæðum, innb. bflsk. 28 fm Húsið er byggt úr steypu/timbri og verður skilað fullfrág. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. 6012 Melbær. Fallegt 253 fm raðhús á 3 hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 5 svefn- herb. Stór og góður kjallari með sauna og miklu rými sem býður upp á góða möguleika. Stór og góð verönd með heit- um potti. Ákv. 2,2 millj. Verð 13,7 millj. 6977 Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bflskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Vandaðar innréttingar, fallegt parket og flfsar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. 6613 Asgarður Einstakt tækifæri - Útivistarparadís. Til sölu hörkuspenandi lítið ferðaman- naþorp skammt frá Hellu sem skipist í 7 sumarhús og 2 þjónustuhús, sem hafa að geyma gistiaðstöðu, eldhús og borðsal fyrir 50-60 manns svo og danssal. Stutt í veiði, golf og fallegar gönguleiðir. Allar frekari uppl. á Hóli. H0LL... ALLTAF RIFANDl SALA Einbýli Dynskógar. Einbýlishús með tveimur íbúðum. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum, með séríb. f kj. Makaskipti á minni eign vel athugandi, jafnvel 2 íbúðir. Verð 16,9 millj. Nú ertækifærið! (5923) Fagranes/Elliðavatn. stór- skemmtilegt 170 fm einbýli á einni hæð sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. 1600 fm lóð! Fráb. möguleikar fyr- ir útivistarfólk. Áhv. 5,0 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. Miðbær. Stórskemmtilegt 170 fm gamalt timburhús á 3 hæðum, klætt bárujárni. Húsið byggt árið 1898 og er nánast f upprunalegri mynd. Þrjár stofur ásamt eldhúsi eru á hæðinni og þrjú her- bergi ásamt baðherb. eru f risi. Kjallari er undir öllu húsinu sem býður uppá mikla mögul. Verð aðeins 8,8 millj. 5845 Helgaland - Mos. Bráöskemmtilegt 143 fm einbýlishús á einni hæð sem skipt- ist m.a. í 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stof- ur. Rúmgóður 50 fm bílskúr. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 12,8 millj. 5777 i_ í Laugarásnum!! Mjög gott [— tæpl. 400 fm einbýlishús á þessum frábæra stað. Möguleiki á 3 íbúðum. Z 4 baðherbergi, útsýni, stórar stofur, skemmtilegt skipulag. Átt þú stóra fjölskyldu sem þú vilt hafa hjá þér? r“ Já, hér getur amman passað börninl! '> Verð 25,9 millj.5890 Logafold. Stórglæsilegt 115 fm L einbýlishús á einni hæð auk 40 fm r bflskúrs. Húsið er á einni hæð með L fallegri lóð. Áhv. 2.5 millj. Söluverð ^ 12,5 millj. 5604 Miðhús. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bfl- skúr. Áhv. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. 5635 Reynihvammur - Kóp. Mjög fai- legt 260 fm einb/tvíbýli á þessum veður- sæla stað. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist f 2 eignir þ.e.a.s. 196 fm efri hæð með bílskúr en 64 fm 2ja herb. íbúð á neðri hæð með sérinng. Falleg gróin lóð. Verð 16.0 millj. 5035 Skólavörðustígur. Eitt af þessum gömlu sögufrægu húsum með sál og góðan anda. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls ca 150 fm Þetta þarf að skoða strax. Áhv. hús- br. ofl. 3.5 millj. verð 7,9 millj. 7930 Sveighús. Stórglæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð með mikilli loft- hæð ásamt 25 fm innb. bílskúr. Góð- ar stofur með útg. út á 110 fm sólpall. 4 svefnherb. og 2 baðherb. Hiti í stéttum. V. 14,5 millj. Áhv. 5,3 millj. 5060 £ z £ z £ Nýbyggingar DOFRABORGIR 30,32 & 34. Falleg og vel skipulögð 155 fm raðhús á tveimur hæðum sem skiptast m.a. í 3-4 svefnherbergi og stofu með frábæru út- sýni. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin ef vill. Verð aöeins 8.2 millj. 5689 GRÓFARSMÁRI 1-3 PARH. Nýtt gullfallegt 180 fm parhús með inn- byggðum bískúr sem afhendist fullfrág. að utan með grófj. lóð, en fokhelt aö inn- an. Verð aðeins 8,9 millj. Mögul. á að fá húsin lengra komin ef vill. 6699 MEÐ ENN EINA NYJUNG DRflumflLisnnn... fytciic /Uup&Hclar oý se^endtur Við á Hóli höfum nú tekið í notkun eftt fullkomnasta fasteignasölukeffi landsins HÚSIÐ 4.0 frá Úrlausn/Aðgengi hf. - Kerfið byggir á því sem skiptir öllu máli i fasteignasölu.. ...að muna eftir þér Draumalistinn - Já nú er það sjálfur Draumalistinn sem erfyrirþá sem eru að leita sér að ibúð. Þetta er ekkert mál, þú gefur okkur upp þínar óskir og Dnaumalistínn lætur siðan vffa um leið og tétta eignin kemur í solu. - Þú skoðar og kaupir. BnfakJara getur það ekki verið! Hjá okkurá Hóli fasrð þú fyrstur fréttimar! Kerfið mun geta sent þér sjátfkrafa uppfýsingar á faxi eða með tölvupósti um nýjustu eignimar um leið og þær koma í sölu. Viltu skipta á stærri eða minni eign ? Draumalistinn leysir málið. Við skrúum niður hverskonar eign þú vilt í skiptum fyrir þína. Um leiö og rétta eignin kemur í sölu til okkar á Hóli lætur keifið vitaog/xi getur byrjaö að pakka! Viltu selj'a? Um leið og þú skráireignina þína irn í nýja kerfiöförum við í gegnum stóran hóp kaLpenda á Draumalistanum. Kannski þarf ekki að leita lengra! Kerfið þróað og hannað af ÍIUIOSH AÐGENGI v HOLl ESvi »=nct i riVM Skipholti 50b -105 - Reykjavík - S. 55 100 90 Við tökum vetámótí þér. n. KÆRUNEFND *ÍÖUHCN*(tri)ÍAÍtjÚA ÁLITSGERÐIR Á ÁRTNU 1995 Álitsgerðir kærunefnda' HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkisins hefur gefið út ársrit með álitsgerð- um kærunefnda fjöleignarhúsamála og húsaleigumála fyrir árið 1995. Alls bárust 80 mál til kærunefndar fjöleignarhúsamála á árinu 1995 og í lok ársins höfðu 75 mál verið afgreidd. Kærunefnd húsaleigu- mála bárust hins vegar 11 mál og höfðu 10 verið afgreidd í lok ársins. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynn- ingu frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Kærunefndir fjöleignarhúsamáia og húsaleigumála voru settar á fót í tengslum við gildistöku laga um fjöleignarhús og húsaleigu þann 1. janúar 1995. Strax á fyrsta starfsári nefnd- anna kom í ljós að mikil þörf var fyrir þessa þjónustu, einkum kæru- nefnd fjöleignarhúsamála og marg- vísleg ágreiningsefni hafa komið upp í tengslum við túlkun á lögum um fjöleignarhús. Áberandi er ágreiningur um hvernig beri að skipta sameiginleg- um kostnaði og standa að sameigin- legum ákvörðunum. Ágreiningsefni milli aðila að leigusamningi erö margvísleg en þó er ekkert eitt ágreiningsefni sem sker sig úr, ef tekið er mið af þeim erindum sem berast kærunefnd húsaleigumála. Nefndirnar hafa aðsetur hjá Hús- næðisstofnun ríkisins og þar er móttaka erinda, skjalavarsla og fundarstaður. Formaður beggja nefndanna er Valtýr Sigurðsson héraðsdómari. Aðrir nefndarmenn í kærunefnd fjöleignarhúsamála á árinu 1995 voru þeir Karl Axels- son, hdl., og Ingólfur Ingólfsson, lektor, en í kærunefnd húsaleigu- mála þeir Benedikt Bogason, lög- fræðingur og Haraldur Jónasson, lögfræðingur. Ritari nefndanna er Sif Guðjónsdóttir, lögfræðingur T Húsnæðisstofnun ríkisins. Kærunefnd fjöleignarhúsamála fjallar um ágreining milli eigenda í fjöleignarhúsum. Ágreiningurinn þarf að varða réttindi þeirra og skyldur samkvæmt lögum um fjöl- eignarhús. Eigendum fjöleignar- húsa, einum eða fleiri, er heimilt, en ekki skylt, að leita til nefndarinn- ar með ágreiningsefni sín. Glæsileg verslun- arinnrétting Þessi mynd sýnir nýja verslunar- innréttingu í Þýskalandi. Súlurn- ar og lofthæðin eru mjög athygl- isverðar svo og lýsingin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.