Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 E 7 C11 FRETTIR Ná betri tengshim við markaði ytra i i i sími 588 - 3338 fax 588 31321 INTERNET X.400INMARSAJ BAKKI HF. söluskrifstofa er nýtt nafn á sölu- og útflutningsfyrir- tækinu sem áður hét Kaldá hf. Fyrirtækið hefur í rúmt ár haslað sér völl í sölu og markaðssetningu á afurðum frá rækju- og fiskvinnslustöðvum Bakka hf. í Hnífsdal og Bakka Bolungarvík hf., bæði austan hafs og vestan. Með eigin sölu- kerfi telja stjórnendur fyrirtækisins að enn frekar verði undirstrikuð bein tengsl fiskvinnslustöðvar Bakka við kaupendur afurðanna. Bakki hf. selur aftirðirnar sjálfur - I s Kl M A tengir tö fv' u p ó stke rfi fy rirt œ kja v ið J INTERNET; INMARSAT og X.400 I I I *- S KÍM A bvöu r fv ri rtæ kj urn n ette ng i h ga r v ið INTERNÉT I SKÍMA byður fyrirteekjum hönnun ogvistun heirnasiðna á INTERNET cc Ma;>' Ða Vinci Lokjs Aftates MHS CpenMaS Fyrirtækið Kaldá hf. var stofnað fyrir rúmu ári síðan og yfirtók þá strax sölu á öllum afurðum frá rækjuverksmiðju Bakka hf. í Hnífsdal og ennfremur hefur fyrir- tækið séð um hluta af sölu afurða Bakka hf. í Bolungarvík. Aðeins er rúmt ár síðan Bakki hf. yfirtók reksturinn í Bolungar- vík og síðan þá hefur verið unnið að uppbyggingu í framleiðslunni og að því að koma á sölusambönd- um. Bein tenglng skilar betri árangri Guðmundur Eydal, fram- kvæmdastjóri Bakka söluskrif- stofu hf., segir að bein tenging við markaðinn skili fyrirtækjunum betri árangri. Til marks um það hafi Bakki hf. í Hnífsdal getað selt á hagstæðu verði alla sína framleiðsluvöru þrátt fyrir erfitt markaðsástand í rækju. Betri þjónusta „Það er okkar mat að með þess- um beinu tengslum getum við veitt betri þjónustu en aðrir. Forsvars- menn framleiðslufyrirtækjanna taka sjálfir þátt í sölusamningum frá upphafí og öll tæknileg atriði eru mun einfaldari í sniðum ef kaupandi þarf að koma á fram- færi breytingum, því þá þarf ekki að fara í gegnum milliliði." Útbúa kynningarefni Guðmundur segir að ekki séu allar afurðir Bakkafyrirtækjanna seldar beint til neytenda. Eins og aðrir söluaðilar hér á landi, skipti þeir við fyrirtæki sem kaupa vöru og dreifa síðan áfram. Mestur hluti afurðanna fari hinsvegar til verk- smiðja sem vinni úr þeim neyt- endavöru til dreifingar í verslanir. „Fram að þessu höfum við ein- göngu selt afurðir frá þessum tveimur fyrirtækjum og einbeitum okkur að því. Um þessar mundir erum við að útbúa kynningarefni fyrir erlenda markaði sem verður dreift til kaupenda þar sem við undirstrikum þessi beinu tengsl framleiðslufyrirtækjanna við markaðinn," segir Guðmundur. Þekkt fyrir vönduð vinnubrögð Sala á rækjuafurðunum hefur gengið mjög vel fram að þessu að sögn Guðmundar. Fyrirtækið selur á markaði beggja vegna hafsins en Bretlandsmarkaður er þó lang- stærsti markaðurinn. „Bakkafyrir- tækin eru þekkt fyrir mjög vönduð vinnubrögð og góðar framleiðslu- vörur og við höfum kappkostað að GT i bátavélar 160-300 Hö. Verð frá kr. 895.000 án vsk. með utanborðsdrifi frákr. 1.495.000 án vsk. Bendix ehf. Simi 562-8081 og 897-4366. kynna sérstöðu þessara fram- leiðslufyrirtækja á erlendum mörk- uðum." J öryggl Hraðl Sparnaður Hagræðing O O O Seyðisfjörður Vestmannaeyjar Sauðárkrókur Akureyri ^O Neskaupstaður í QEskifjörður ^^^ j 3 ReyðarfjörðurQ Rcykjavík jQ^ggM|^^w>^~'—^) , ^Hðfn ** iiMTiBrT ^ ........ Fredrikstad g^Vfiautaboru Helsingborg ^, St Pétursborg o OTallin '* ¦ Moskva fj OfUga Kaupmannahöfn Hamborg Rotterdam "\ J V [ Strandsiglingar o Strandleið o Noröurleið Ameríkuleið •*WiH|l!8gi^JSl Nýtt og öflugra fíutningakerfi - fjölþættari þjónusta Eimskip hefur tekið í notkun nýtt og öflugt siglingakerfi. Með þessu nýja siglingakerfi hafa inn- og útflytjendur á landsbyggðinni beinan aðgang að helstu mörkuðum Evrópu, flutningstími vöru styttist verulega, flutningsgeta félagsins eykst og ferðir milli íslands og annarra landa verða tíðari. Styrkjum samkeppnisstöðu íslands Markmiðið með siglingakerfinu er að efla þjónustu við viðskiptavini Eimskips og treysta stöðu íslenskra fyrirtækja á ttmum vaxandi alþjóðlegrar samkeppni. Með nýju og öflugu siglingakerfi tryggir Eimskip viðskiptavinum sínum örugga og áreiðanlega flutninga til og frá íslandi. /f™^. 'S Vp£TA ISlK EIMSKIP \X Sími525 7000-Fax525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.