Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 E 7 FRETTIR Ná betri tengslum við markaði ytra i i i a i sími 588- 3338 fax 588 31321 INTERNET X.400 INIvlARSAT BAKKI HF. söluskrifstofa er nýtt nafn á sölu- og útflutningsfyrir- tækinu sem áður hét Kaldá hf. Fyrirtækið hefur í rúmt ár haslað sér völl í sölu og markaðssetningu á afurðum frá rækju- og fiskvinnslustöðvum Bakka hf. í Hnífsdal og Bakka Bolungarvík hf., bæði austan hafs og vestan. Með eigin sölu- kerfi telja stjórnendur fyrirtækisins að enn frekar verði undirstrikuð bein tengsl fískvinnslustöðvar Bakka við kaupendur afurðanna. Bakki hf. selur afurðirnar sjálfur i i I S Ki M A te ngi r töM upó stke rfi fyrirtœkja við INTE R N ET; INM A R SAT o g X. 4 0 0 ► S KÍM A býðu r fy ri rtæ kj urn n ette ng i n ga r v 0 INTERNÉT | SKÍMA býður fyrirtækiurn hönnun ogvistun heirnasíðna á INTERNET cc ÍVfail Da l'Vi'TCi' Lo&js fliotes Mb'S MSMæf CpenMæl I I I Fyrirtækið Kaldá hf. var stofnað fyrir rúmu ári síðan og yfirtók þá strax sölu á öllum afurðum frá rækjuverksmiðju Bakka hf. í Hnífsdal og ennfremur hefur fyrir- tækið séð um hluta af sölu afurða Bakka hf. í Bolungarvík. Aðeins er rúmt ár síðan Bakki hf. yfirtók reksturinn í Bolungar- vík og síðan þá hefur verið unnið að uppbyggingu í framleiðslunni og að því að koma á sölusambönd- um. Bein tenging skilar betri árangri Guðmundur Eydal, fram- kvæmdastjóri Bakka söluskrif- stofu hf., segir að bein tenging við markaðinn skili fyrirtækjunum betri árangri. Til marks um það hafi Bakki hf. í Hnífsdal getað selt á hagstæðu verði alla sína framleiðsluvöru þrátt fyrir erfítt markaðsástand í rækju. Betri þjónusta „Það er okkar mat að með þess- um beinu tengslum getum við veitt betri þjónustu en aðrir. Forsvars- menn framleiðslufyrirtækjanna taka sjálfír þátt í sölusamningum frá upphafi og öll tæknileg atriði eru mun einfaldari í sniðum ef kaupandi þarf að koma á fram- færi breytingum, því þá þarf ekki að fara í gegnum milliliði.“ Útbúa kynningarefni kynna sérstöðu þessara fram- leiðslufyrirtækja á erlendum mörk- uðum.“ öryggi Hraðl Sparnaður Hagræðlng I I I I | l'WífF St. Pétursborg — O 0Ta**in Moskva O Oliga Guðmundur segir að ekki séu allar afurðir Bakkafyrirtækjanna seldar beint til neytenda. Eins og aðrir söluaðilar hér á landi, skipti þeir við fyrirtæki sem kaupa vöru og dreifa síðan áfram. Mestur hluti afurðanna fari hinsvegar til verk- smiðja sem vinni úr þeim neyt- endavöru til dreifingar í verslanir. „Fram að þessu höfum við ein- göngu selt afurðir frá þessum tveimur fyrirtækjum og einbeitum okkur að því. Um þessar mundir erum við að útbúa kynningarefni fyrir. erlenda markaði sem verður dreift til kaupenda þar sem við undirstrikum þessi beinu tengsl framleiðslufyrirtækjanna við markaðinn," segir Guðmundur. Þekkt fyrir vönduð vinnubrögð Sala á rækjuafurðunum hefur gengið mjög vel fram að þessu að sögn Guðmundar. Fyrirtækið selur á markaði beggja vegna hafsins en Bretlandsmarkaður er þó lang- stærsti markaðurinn. „Bakkafyrir- tækin eru þekkt fyrir mjög vönduð vinnubrögð og góðar framleiðslu- vörur og við höfum kappkostað að Strandsiglingar Strandleið Norðurleið Suðurleið Ameríkuleið Nýtt og öflugra flutningakerfi - fjölþættari þjónusta Eimskip hefur tekið í notkun nýtt og öflugt siglingakerfi. Með þessu nýja siglingakerfi hafa inn- og útflytjendur á landsbyggðinni beinan aðgang að helstu mörkuðum Evrópu, flutningstími vöru styttist verulega, flutningsgeta félagsins eykst og ferðir milli íslands og annarra landa verða tíðari. GT . bátavélar 160-300 Hö. Verð frá kr. 895.000 án vsk. með utanborðsdrifi frá kr. 1.495.000 án vsk. Bendix ehf. Sími 562-8081 og 897-4366. Styrkjum samkeppnisstöðu íslands Markmiðið með siglingakerfinu er að efla þjónustu við viðskiptavini Eimskips og treysta stöðu íslenskra fyrirtækja á tímum vaxandi alþjóðlegrar samkeppni. Með nýju og öflugu siglingakerfi tryggir Eimskip viðskiptavinum sínum örugga og áreiðanlega flutninga til og frá íslandi. EIMSKIP Sími 525 7000 • Fax 525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.